Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Side 53
JL>'V' LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
kyikmyndirei*
TIk’ Bcautician and The Bcast
er frábær gatnanmynd meö
Fran Drescher (Barnfóstran á
Stöö 2) og Timothv Dalton
(Jamcs Bond) í aöalhlutverkum.
Einræöisherrann Boris í
Slovetziu ætlar aö snúa landi og
þjóð til vestrænna siöa og
ræöúr. aö hann heldur, Uennara
frá Bandarikjunum aö kenna
börmnn sínuin vcstræna siöi.
Sýnd kl. 4.45, 6.50. 9.05 og 11.10.
ÓVÆTTURINN
Sýnd 9 og 11.15.
Bönnuö innan 12 ára.
KOYLA
Synd kl. 5 og 7.
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Thc Relic cr vísindaskáldsaga
i anda Aliens meö Tom
Sizemore og Penclopc Ann
Miller í aöalhlutverkuni og
fremlciöandi er Gale Anne
Hurd sem er fræg fvrir
framleiöslu „science tiction"
ntynda á borö við Tcrminator
2, Aliens og The Abvss. The
Relic er mögnuö spennumynd
sem þú veröur að sjá.
Sýnd kl. 4.40. 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
í BLÍÐU OG STRÍÐI
EINRÆÐISHERRA I
UPPLYFTINGU
Smáglæpamaöurinn Archie
Moses (Adam Sandler) er i
vondum málum þcgar hann
kemst að því að Rock Keats
(Damon Wayans) bosti vinur
lians cr lögregluþjónn Jack
Carter aö nafni sem hefur unniö
undir fölsku flaggi til aö
uppræta glæpahringjnn sem
Archie vinnur fyrir. í umsátri
um glæpagegiö sleppur Moses on
nær aö særa C-arter skotsári.
Lögreglan nær Móses á flótta og
hann satnþykkir aö gerast vitni
gegn þvi ttö Carter fvlgi honum
hvert fótmál. Uppgjör þcirra er
þvi óumllýjanlegt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd 6.50, 9 og 11.10.
ICELAND
UNDERWATER
Sýnd kl. 5.30.
DANTE’S PEAK
SKOTHELDUR
Félagarnir Sandler og Wayans taka smárispu.
Skotheldir
Háskólabíó frumsýnir um helgina myndina Bulletproof með
Adam Sandler, Damon Wayans og James Caan í aðalhlut-
verki. Hún flallar mn smáglæpamanninn Archi Moses (Adam
Sandler) sem er í vondum málum. Hann kemst nefnilega að
því að Rock Keats (Damon Wayans), besti vinur hans, heitir í
raun og veru Jack Carter og er í þokkabót lögregluþjónn að
nafni sem hefur unnið undir fólsku flaggi til að uppræta
glæpahringinn sem Archie vinnur fyrir.
í umsátri um glæpagengið sleppur Moses en nær að særa
Carter skotsári. Lögreglan nær Moses á flótta og hann sam-
þykkir að gerast vitni gegn því að Carter fylgi honum hvert
fótmál. Fíknieftiabaróninn Colton (James Caan) hugsar þeim
félögmn þegjandi þörfina því í umsátrinu tapaði hann tölu-
vert af fikniefnum og peningum. Colton sendir morðsveit á
eftir félögunum sem eiga fótum sínum fjör að launa. Fyrir
utan að vera hundeltir af snjöllum atvinnumorðingjum þola
þeir ekki hvor annan.
KRINGLUBÍ# KRINGLU—#
KRIHGLUNNI 41, SlUI SIS SMO KRINGLUNNI t-S. SlUI Stt tltl
Hjartaknúsarinn
sýnir klærnar
uósh/ebð^
MEÐwaBU
mynd frá
framleiöanda
Jerry Maguire.
Romy og Michele
eru á leiöinni á 10
ára endurfundi hjá
útskriftarárgangi
sfnum...
Seinheppnar,
Ijóshæröar og frekar
þunnar tekst þeim
aö klúöra öllu sem
hægt er aö klúöra.
Htn óborganlega
Llsa Kudrow úr
Mira
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 ITHX DIGITAL.
Það er ofurlæknirinn, hjartaknúsarinn og leðurblökumað-
urinn George Clooney sem leikur aðalhlutverkið á móti
Michelle Pfeiffer í rómantísku kvikmyndinni One Fine Day
sem frumsýnd verður i Bíóhöllinni og Regnboganum um
helgina. Pfeiffer leikur metnaðargjaman hönnuð og ofur-
mömmu sem gerir sitt besta til að standa sig í krefjandi til-
veru einstæðra foreldra New York- borgar. Clooney leikur
harðsnúinn blaðamann og helgarpabba sem hrellir borgar-
stjórann með vinsælum og beinskeyttum greinum sínum.
Þeirra leið liggur saman dag einn og eiga þá það eitt sameig-
inlegt að eiga eins GSM-síma. Þama sannast hið fornkveðna;
gæfan fylgir gemsanum. Pfeiffer, sem er orðin langþreytt á
ótal misheppnuðum samböndum, kolfellur fyrir Clooney.
Pfeiffer og Clooney bera hitann og þungann af myndinni
auk þess sem Charles Duming, gamli og sveri, leikur ritstjóra
Clooneys af alkunnri snilld. Leikstjóri myndarinnar er Mich-
ael Hoffman.
Clooney og Pfeiffer sæt að vanda.
■ ÍCMIl
SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384
■<#—BfAnðul
ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 ' ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
Þegar FBI getur ekki sé6 um máliö, þegar CIA getur ekki
áttaö sig á málinu, eru MIB- menn á kafi í málinu. Þeir eru
best geymda leyndarmálið á jöröinni.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. f THX DIGITAL
íýnd kl. 6.55, 9.og 11.1
.1.12 ára. ITHX DtGITAL
,05
3og
BJ.12ára.
16 ára.
Sýnd kl. 2.50
ITHX DIGITAL.
DÍCDCCt
SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384
Sýnd 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl.. 3 og 5.
KÖRFU- PRIVATEPARTS DALWATUHUNDUR
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
THINNER
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12 ára.
MICHAEL
Sýnd kl. 3 og 5.
HRINGJARINN í -
NOTRE DAME
Sýnd kl.. 3 ísl. tal.
ÆVINTÝRA-
FLAKKARINN
Sýnd kl.. 3 fsl. tal.
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. sýnd kl. 7.
T 111 I I I 111 I I I I I M 111 TTTTTT'l
SPACEJAM
Sýnd 5, 9 og 11.10 (THX. B.i.16ára.
WESLEY ÍHÍ DIANE LANE
sjtenmi
með W
aðalhh
Morð f
Hvíta i
forsett
mmm
||rííY!i§7*(ý>~
stefnu.
sem þú
: ékkhnissa
afi',- _ V
Svnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.' B.i. 16 ára.
I THX DIGITAL
www.murderatl600.com
MliRDHKzit ifiQQ
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9.
og11.10. B.i. 16 ára. í
M THX DIGITAL
DONNIE BRASCO LESHD í SNJÓINN
Sýnd kl. 9 og 11.15. sýnd kl. 4.45 og 6.50.
B.i. 16 ára. B.L14ára.
ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig,
hun gleypir þig. PÚ STENDUR A ÖNDINNI.