Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Qupperneq 54
> 62
dágskrá laugardags 12. júlí
LAUGARDAGUR 12. JULI 1997
SJÓNVARPIÐ
s, 09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Hlé.
11.55 Formúla 1. Bein útsending frá
undankeppni kappakstursins í
Silverstone á Bretlandi.
13.55 EM í knattspyrnu. Bein útsend-
ing frá úrslitaleiknum á Evrópu-
meistaramóti kvenna sem tram
jer á Ulleval-leikvanginum í Osló.
18.00 íþróttaþátturinn.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Grímur og Gæsamamma
(5:13). (Mother Goose and
Grimm) Teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir.
Leikraddir: Ása Hlin Svavarsdótt-
ir, Stefán Jónsson og Valur Freyr
Einarsson.
19.00 Strandveröir (14:22). (Baywatch
VII) Bandarískur myndallokkur
um ævintýri strandvarða I Kali-
forníu. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjölskyldan (10:24).
(The Simpsons VIII) Bandarískur
teiknimyndatlokkur. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
21.15 Játningar striösekkju (2:2).
(The Oldest Confederate Widow
Tells All) Bandarísk sjónvarps-
mynd í tveimur hlutum. Tæplega
tíræð kona rifjar upp ettirminni-
lega viðburði frá langri ævi sinni
sem um leið eru merkisviðburðir í
sögu Bandaríkjanna. Leikstjóri er
Ken Cameron og aðalhlutverk
leika Diane Lane, Donald Suther-
land, Cicely Tyson og Anne
Bancroft. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. st2
22.55 Til sigurs. (Personal Best)
Bandarísk bíómynd frá 1982 um
samskipti íþróttakvenna f æf-
ingabúðum. Leikstjóri er Roberl
Towne og aðalhlutverk leika
Mariel Hemingway, Scolt Glenn,
Patrice Donnelly og Jim Moody.
Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir.
01.00 Félagar (5:10). (Die Partner)
Þýskur sakamálaflokkur um tvo
unga einkaspæjara og ævintýri
þeirra. Aðalhlutverk leika Jan
Josef Liefers, Ann-Kathrin
Kramer og Ulrich Noethen. Þýð-
andi: Jón Árni Jónsson.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Skutlurnar í Strandvöröum mæta
á skjáinn kl. 19.00.
Qsm-2
09.00
09.10
09.35
10.00
10.25
11.20
11.45
12.10
12.30
12.55
14.25
14.50
15.00
16.35
17.00
17.45
18.05
19.00
20.00
20.30
21.00
22.45
00.10
01.45
Bangsi gamli.
Siggi og Vigga.
Ævintýri Vífils.
Töfravagninn.
Bibí og félagar.
Soffía og Virginía.
Illi skólastjórinn.
NBA-molar.
Sjónvarpsmarkaöurinn.
I skugga glæps (1:2) (e) (Gone
in the Night). Fyrri hluti fram-
haldsmyndar um unga foreldra,
hjónin Cyndi og David Dowaliby,
sem eru ákærð fyrir að hafa rænl
og síðan myrt dóttur Cyndiar.
Síðari hluti verður sýndur á
morgun. Aðalhlutverk: Shanen
Doherly og Kevin Dillon. 1996.
Vinir (15:24) (e) (Friends).
Aöeins ein jörö (e).
Stúlkan min 2 (e) (My Girl II ).
Aðalhlutverk: Dan Aykroyd og
Jamie Lee Curtis. 1994.
Andrés önd og Mikki mús.
Oprah Winfrey.
Glæstar vonir.
60 mínútur.
19 20.
Bræörabönd (13:18) (Brotherly
Love).
Ó, ráöhús! (18:24) (Spin City).
Skýjum ofar (A Walk In the
Clouds). Ungur hermaður snýr
aftur til átthaganna ettir að hafa
þjónað í síðari heimsstyrjöldinni.
Sjá kynningu. Aðalhlutverk: Ke-
anu Reeves, Aitana Sanchez-
Gijon og Anthony Quinn. Leik-
stjóri: Alfonso Arau. 1995.
Soföu hjá mér (Sleep With Me).
Ný bandarísk bíómynd þar sem
hinn klassíski ástarþríhyrningur
birtist okkur í svolítiö nýju Ijósi.
Aðalhlutverk: Craig Shetfer, Meg
Tilly og Eric Stoltz. Leikstjóri:
Rory Kelly. 1994. Stranglega
bönnuð börnum.
Hulin sýn (e) (Blind Vision). Að-
alhlutverk: Lenny Von Dohlen,
Deborah Shelton, Ned Beatty og
Robert Vaughn. Leikstjóri: Shuki
Levy. 1990. Bönnuð börnum.
Dagskrárlok.
#svn
17.00 Veiöar og útilif (3/13) (e)
(Suzuki's Great Outdoors). Þátt-
ur um veiðar og útilíf. Stjómandi
er sjónvarpsmaðurinn Steve
Barlkowski og fær hann til sín
frægar íþróttastjörnur úr íshokkíi,
körfuboltaheiminum og ýmsum
fleiri greinum. Stjörnurnar eiga
það allar sameiginlegt að hafa
ánægju af skotveiði, stangaveiði
og ýmsu útilífi.
17.30 Fluguveiöi (3/26) (e) (Fly Fis-
hing the World with John Barrett).
Frægir leikarar og íþróttamenn
sýna okkur fluguveiði í þessum
þætti en stjórnandi er John
Barrett.
18.00 Star Trek (16/26).
19.00 Bardagakempurnar (8/26) (e)
(American Gladiators). Karlar og
konur sýna okkur nýstárlegar
bardagalistir.
20.00 Herkúles (9/13) (Hercules). Nýr
og spennandi myndaflokkur um
Herkúles sem er sannkallaður
karl I krapinu. Herkúles býr yfir
mörgum góðum kostum og er
meðal annars bæði snjall og hug-
rakkur. En fyrst og tremst eru þaö
yfirnáttúrulegir kraftar sem gera
hann illviðráðanlegan. Aðalhlut-
verk leika Kevin Sorbo og Mich-
ael Hurst.
21.00 Prinsessan í rokkinu - Alanis
Morisette (Alanis Morisette).
Einstakur þáttur um kanadísku
rokksöngkonuna Alanis Mori-
sette. Tónlist hennar hefur farið
sigurför um heiminn alit frá þv( að
geisladiskur hennar, Jagged
Little Pill, kom út.
22.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá
hnefaleikakeppni í Atlantic City í
Bandaríkjunum. Á meðal þeirra
sem mætast í hringnum eru
Bretarnir Lennox Lewis og Henry
Akinwande. í húfi er heimsmeist-
aratitill WBC-sambandsins t
þungavigt.
00.05 Tvífarinn (Striking Resem-
blance). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.50 Dagskrárlok.
/" Lr,
......................
Hver dáö sem maöurinn drýgir er draumur um konuást. Svo hugsar Keanu
Reeves a.m.k. í kvikmynd kvöldsins.
Stöð 2 kl. 21.00:
Skýjum ofar með
Keanu Reeves
Stórmyndin Skýjum ofar, eða A
Walk in the Clouds, er á dagskrá
Stöðvar 2 á laugardagskvöld. Þetta er
rómantísk ævintýramynd þar sem
segir frá ungum hermanni sem snýr
heim á leið eftir átök á vígvellinum.
Aðstæður heima fyrir hafa tekið
breytingum og veröldin er ekki sú
sama og áður. Á vegi hans verður
dóttir vínbónda og með þeim takast
kynni. Vinskapurinn tekur hins veg-
ar á sig óvenjulega mynd þegar her-
maðurinn samþykkir að leika eigin-
mann stúlkunnar. Tilgangm-inn með
sjónarspilinu er að hafa fóður stúlk-
unnar góðan en ekki er víst að það
gangi eftir. Leikstjóri er Alfonso
Arau en í helstu hlutverkum eru Ke-
anu Reeves, Aitana Sanchez-Gijon og
Anthony Quinn.
Sjónvarpið klukkan 22.55:
ill sigurs
Bandariska kvik-
myndin Til sigurs
(Personal Best) er frá
1982 og gerist á fjór-
um árum í lífí tveggja
íþróttakvenna.
íþróttakonumar tvær
hittast fyrst á úrtöku-
móti fyrir Ólympíu-
leikana 1976. Þær
verða vinir, elskend-
ur og loks keppinaut-
ar á íþróttavellinum á
úrtökumóti fyrir
íþróttakonurnar fella hugi
saman í mynd kvöldsins í
Sjónvarpinu.
næstu Ólympíuleika
1980. Á einum löngum
degi takast þær á í erf-
iðustu frjálsíþrótta-
grein kvenna, fimmtar-
þraut, og þar reynir á
ástina og vinskapinn
því samkeppnin er
hörö. Með aðalhlutverk
fara Mariel Hemingway
og Patrice Donnelly.
Leikstjóri er Robert
Towne.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttlr.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Kjartan Örn Sigur-
björnsson flytur.
07.00 Fréttir. Bítiö. Morgunþáttur.
07.31 Fréttir á ensku.
08.00 Fréttir. Bítiö heldur áfram.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
^ 10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Norrænt.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta-
þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps.
14.00 Inn um annaö og út um hitt.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt.
15.30 Meö laugardagskaffinu. Evelyn
Glennie leikur lótt lög meö
Skosku þjóöarhljómsveitinni;
Barry Wordsworth stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasait (12:18). Tón-
listarannáll frá Litháen. Umsjón:
f. Þorkell Sigurbjörnsson.
17.00 Gull og grænir skógar.
18.00 Síödegismúsík á laugardegi.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Manstu? „Show Boat“ eftir Jer-
ome Kern. Leikin lög úr söng-
leiknum í upprunalegri gerö frá
1927. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
21.10 Sögur og svipmyndir - Dægur-
þáttur meö spjalli og skemmtun.
-. 22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Jón Ármann
Gíslason flytur.
22.20 Smásaga, Vegferö mín á jöröu.
23.00 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (Áöur á
dagskrá í gærdag.)
23.35 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö.
01.00Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
07.30 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur
Jónsson. 8.00 Fréttir.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón:
Markús Þór Andrésson og Magn-
ús Ragnarsson.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni
Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Gott bít. Umsjón: Kiddi kanína.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar til kl. 2.00 heldur
áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Siguröur Hall,
sem eru engum líkir, meö morg-
unþátt án hliðstæöu. Fréttirnar
sem þú heyrir ekki annars staöar
og tónlist sem bræöir jafnvel
höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Á fljúgandi ferö. Síödegisþáttur
á fljúgandi ferö um landiö. Hin
eldhressu Erla Friögeirs og
Gunnlaugur Helgason í beinni frá
Sauöárkróki.
16.00 íslenski listinn endurfluttur..
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar..
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreldrar þfnir þoldu ekki og
börnin þín öfunda þig af. Fréttir
klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
( nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út (
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-17.10 Ópera vikunnar (e): Ástar-
drykkurinn eftir Gaetano Donizetti. Meö-
al söngvara: Luciano Pavarotti og
Kathleen Battle. Stjórnandi: James
Levine.
SIGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt ís-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur
Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -
19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 -
21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö
Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar
á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 -
08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM957
08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og
sterkur strákur og alveg fullfær um
aö vakna snema. 11.00-13.00 Sport-
pakkinn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem
skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00
Hádegisfréttir 13.00-16.00 Sviösljós-
iö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist,
fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl.
MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már
stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir
16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar
upp fyrir kvöldiö. 19.00-22.00 Samúel
Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn
22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dag-
skrárgeröamenn FM láta Ijós sitt skína
04.00-10.00 T2 Úfff!
AÐALSTOÐIN FM 90,9
07.00 - 09.00 This week in lceland.
Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er-
lenda ferðamenn. Þátturinn
er fluttur á ensku. Umsjón:
Bob Murray. 10.00 - i
13.00 Kaffi Gurrí. Um-
sjón: Guöríöur Haralds-
dóttir. 13.00 - 16.00 Tal-
hólf Hemma. Umsjón:
Hermann Gunnarsson
16.00 - 19.00 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hjalti Þor-
steinsson. 19.00 - 22.00
Tónlistardeild Aöalstöövarínnar
22.00 - 03.00 Næturvakt
X-ið FM 97,7
10:00 Bad boy Baddi 13:00 Meö sítt a
attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin
okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop
þátturinn Chronic 21:00 Party Zone
Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eldar
03:00 Næturblandan
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvífcniyndir
1 Slónvarpsmyndir
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Blood and Iron 18.00 Fields of Armour 19.00 Discovery
News 19.30 Ultra Science 20.00 Hitler 21.00 The Great
Commanders 22.00 UFO: Down to Earth 23.00 Science
Frontiers O.OOCIose
BBC Prime
4.00 An A to Z of Enolish 4.30 Langauge and Literature 5.00
BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julía Jekyll and
Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs 6.00 Bodger and Badger 6.15
The Really Wild Show 6.40 Tne Biz 7.05 Gruey 7.30 Grange
Hill Omnibus 8.05DrWho 8.30 Style Challenge 8.55Ready,
Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 Easttnders Omnibus
10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy
12.30 Wildlife 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 14.00
Monty the Dog 14.05 The Lowdown 14.30 The Genie From
Down Under 14.55 Granae Hill Omnibus 15.30 Birding With Biil
Oddie 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army
17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00
Ballykissangel 19.50 Prime Weather 20.00 Blackadder Goes
Fortn 20.30 Ruby's Health Quest 21.00 Men Behaving Badly
21.30 A Bit of Fry and Lauríe 22.00 The Stand up Show 22.30
Benny Hill 23.25 Prime Weather 23.30 Yes We Never Say No
0.00 The Spanish Chapel Florence 1.00 Running the NHS
1.30 The Physics of Ball Games 2.0016th Century Venice and
Antwerp 2.30 Blue Haven 3.00 The Sordid Subject of Boeuf
Bourguignon 3.30 The Planet Earlh
Eurosport
6.30 Fun Sports: Freeride Magazine 7.00 Motorsports 8.00
Touring Car: BTCC 9.00 Tennis: ATP Toumament 13.00
Cycling: Tour de France 15.15 Tennis: Exhibition Muster-
Becker 17.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 18.00
Body Building: NABBA World Championships 19.00 Strongest
Man: World Team Championships 20.00 Cycling: Tour de
France 21.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 22.00
Touring Car: Super Tourenwagen Cup 23.00 Fitness: Miss
Fitness USA 0.00 Close
MTV
5.00 Morning Videos 6.00 K'ickslart 8.00 Singled Out 8.30
Road Rules 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00
Star Trax 12.00 MTV Beach House Weekend 15.00 Hitlist UK
16.00 U2: Their Story in Music 16.30 MTV News Weekend
Edition 17.00 X-Elerator 19.00 MTV Live 20.00 Festivals 21.00
StarTrax 1.00 Chill Out Zone
Sky News
5.00 Sunrise 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55
Sunrise Continues 7.45 Gardening With Fiona Lawrenson
7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00
SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY
Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightlíne With
Ted Koppel 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY
News 14.30 Targel 15.00 SKY News 15.30 Week in Review
16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00
SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News
20.30 Supermodels 21.00 SKY National News 22.00 SKY
News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY
Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY
News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review
3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00SKYNews
4.30 The Enlerlainment Show
CNN
4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News
5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World
Sporl 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30
Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00
World News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World
Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch
15.30 Earth Matters 16.00 Worid News 16.30 Global View
17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business
This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek
19.30 Science and Technology 20.00 World News 20.30 Best
of Insíght 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World
View 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnade 23.30 Travel
Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King
Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak
NBC Super Channel
4.00 Hello Austria, Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News With
Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian WÍIiams 6.00 The
McLaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Users Group
7.30 Computer Cnronides 8.00 Internet Cafe 8.30 At Home
9.00 Super Shop 10.00 Top Ten Motor Sports 11.00 Euro PGA
Golf 12.00 Isuzu Celebrity Golf 14.00 Europe á la carte 14.30
Travel Xpress 15.00 The Besl of the Ticket NBC 15.30 Scan
16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television
18.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The
Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O'Bnen 22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 23.00
Major League Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive
Lifestyles 3.30 The Ticket NBC
TNT
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine
5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry Kids
6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master
Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two
Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter's Laboratoiy 8.45
Worid Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The
Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The
Flintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 Worid Premiere
Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00
Little Dracula 14.30 Ivanhoe 14.45 Daffy Duck 15.00 Hona
Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30
The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30
The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's
Laboratory 18.30 Worid Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30
The Wacky Races Discovery
Sky One
6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your
Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00
Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The
Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder-
ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge.
13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati-
on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya-
ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Journeys.
19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Lawand
Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00
Dream on. 0.30 Saturday Night Morning 1.00 Hit Mix Long
Play.
Sky Movies
6.00 Running Brave 8.00The Neverending Story Part III 9.45
Time Trax 11.45 Things Change13.30 Breaking Away 15.30
The Neverending Story Part III 17.15 Time Trax19.00
Conao21.00 The Lawnmower Man 2: Beyond Cyberspace
23.00 Indecent Behavior
Omega
07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00
Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar