Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Page 55
LAUGARDAGUR 12. JULI1997 ★ * gskrá sunnudags 13. júlí 63 SJÓNVARPK) 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.40 Hlé. 12.50 Formúla 1. Bein útsendmg frá kappakstrinum I Silverstone á Bretlandi. 15.30 Hlé. 17.00 Forsetinn f Dalasýslu. Þáttur um opinbera heimsókn Óiafs Ragnars Grimssonar, forseta ís- lands, og frú Guörúnar Katrínar Þorbergsdóttur tii Dalasýslu. Um- sjón: Þröstur Emilsson frétta- maöur. 17.25 Nýjasta tækni og vísindi. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Könnunarferöin (3:3). (En god hislorie for de sms: Opdagelses- rejsen) Dönsk barnamynd í þremur hiutum. Kristján veltir því fyrir sér hvernig veröldin sé handan limgerðisins. Hann kynn- ist Mínu og þau leika sér saman. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna Jónas. (Nor- dvision - Danska sjónvarpiö) 18.30 Dalbræöur (8:12). (Brödrene Dal) Leikinn norskur myndaflokk- ur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri þeirra. Þýðandi: Matthí- as Kristiansen. (Nordvision - NRK) 19.00 Geimstööin (24:26). (Star Trek: Deep Space Nine IV) Bandarísk- ur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í niðumiddri geimstöð í jaðri vetr- arbrautarinnar. Aöalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjono- is, Alexander Siddig, Michael Dorn, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Á Hafnarslóö(1:6). Gengiðmeð Bimi Th. Bjömssyni, listfræðingi og rithöfundi, um söguslóðir ís- lendinga í Kaupmannahöfn. Upp- tökum stjómaði Valdimar Leifs- son og Saga film framleiddi. End- ursýning. 21.00 I Blföu og strföu (13:13) Kanadískur myndaflokkur um raunir fjölskyidu í kreppunni miklu. Meðal leikenda eru Cynthia Belliveau, Shiriey Dou- glas og Tyron Savage. 22.00 Helgarsportiö 22.25 arkBresk sjónvarpsmynd frá 1995 gerð eftir sögu Winstons Grahams. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Qsm-2 09.00 Sesam opnist þú. 09.25 Glady-fjölskyldan. 09.30 Urmull. 09.55 Eölukrilin. 10.05 Kormákur. 10.20 Litli drekinn Funi. 10.45 Krakkarnir f Kapútar. 11.10 Ein af strákunum. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 (slenski listinn. 12.55 Listaspeglll. 13.20 Persaflóastriöiö (2:4) (e) (The Gulf War). 14.20 í skugga glæps (2:2) (e) (Gone in the Night). Siðari hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar um ung hjón sem em ákærð fyrir að hafa komið dóttur konunnar fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Shanen Doherty og Kevin Dillon. 1996. 15.45 Babylon 5 (20:23) (e). 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.50 Húsiö á sléttunni. 17.35 Glæstar vonir. 17.55 Rithöfundurinn Gore Vidal (1:2) (Gore Vidal). Ný bresk heimildarmynd um einn virtasta rithöfund Bandaríkjanna. Gore Vidal, sem hefur aldrei verið feiminn við að grípa á kýlinu og segja sannleikann allan þótt með háðskum undirtóni sé. Síðari hluti verður á dagskrá að viku lið- inni. 19.00 19 20. 20.00 Morögáta (14:22) (Murder She Wrote). 20.50 Ástir brennuvargs (A Pyroman- iac's Love Story). Bandarísk bíó- mynd frá 1995 um ástina sem kviknar fyrirvaralaust og logar glatt. Aöalhlutverk: William Bald- win, John Leguizamo og Sadie Frost. Leikstjóri: Joshua Brand. 22.25 60 mínútur. 23.15 íslenski boltinn. 23.35 Morösaga (9-10:23) (Murder One). 01.05 Dagskrárlok. # svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 Suöur-ameríska knattspyrnan (16/19) (Futbol Americas). 19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (PGA U.S.). 19.55 íslenski boltinn. Bein útsending frá íslandsmótinu í knattspymu, Sjóvár-Almennra deildinni. I kvöld er röðin komin að 10. um- ferð mótsins og þá mætast eftir- talin lið: Grindavík - Valur, Stjam- an - KR, Fram - Keflavík og ÍA - ÍBV. Einn þessara leikja verður sýndur á Sýn. 21.50 Golfmót í Evrópu (21/36). (PGA European Tour - Loch Lomond World Invitational) \ 22.50 Ráögátur (27/50). (X-Files) Al- rikislögreglumennimir Fox Muld- er og Dana Scully fást við rann- sókn dularfullra mála. Aðalhlut- verk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 22.00 Vélbúnaöur (e). (Hardware) Harðsoðin og ógnvekjandi fram- tiðarhrollvekja sem gerist eftir kjarnorkustyrjöld. Tveir skransafnarar finna leifar af vél- menni og gera við það. En þetta fyrirbæri er banvænt og virðist forritað til að eyða öllu kviku. Að- alhluverk leika rokkstjarnan Iggy Pop.Dylan McDermott, Stacy Travis og John Lynch. Strang- lega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Ævintýramaöurinn Poldark lætur gamminn geisa. Sjónvarpið kl. 22.25: Æ vintýr amaður inn Poldark Breska sjónvarpsmyndin Poldark er frá 1995 og gerö eftir sögu Win- stons Grahams um þingmanninn, námueigandann og ævintýramann- inn Ross Poldark og fjölskyldu hans í Wales snemma á nitjándu öld. Þá var eitt mesta óróaskeiðið í Englandssög- unni. Bretar áttu í stríði við Frakka, iðnvæðingin breiddist út og geðveik- m' konungur sat á valdastóli. Á með- an Ross Poldark er að heiman bíður íjölskylda hans eftir honum og þarf að eiga í harðri baráttu til að halda námu sinni fyrir óvinum Poldark. Stöð 2 kl. 20.50: Ástir brennuvargs Bandaríska kvik- myndin Ástir brennu- vargs, eða A Pyromani- ac’s Love Story, er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Hér er á ferö athyglisverð mynd frá leikstjóran- um Joshua Brand, gerð árið 1995. Þegar brauð- gerð Linzers er brennd til kaldra kola af óþekktum aðilum taka imdarlegir atburðir að gerast. Einn af öðrum stíga bæjarbúar fram í dagsljósið og viður- kenna verknaðinn. Hinum undarlega Gar- et Lumpke er lítt um játningarnar gefið og halda mætti aö hann bæri ábyrgðina á brun- anum. Málið er allt hið undarlegasta og margt bendir til að brennu- vargurinn muni kom- ast undan. Aðalhlut- verkin leika William Baldwin, John Legu- Ástir brennuvarga veröa í izamo og Sadie Frost. brennidepli þetta kvöld. KISÚTVARPIÐ m >,4/93.5 00 Fréltír. _ ,, . .07 Morgunandakt: Séra Sváfmr Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstaö, flytur. i.15 Tónlist á sunnudagsmorgní. .00 Fréttir. .03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum frétt- um á miönætti.) i.OO Fréttir. (.03 Veöurfregnir. i.15 Dagur í austri - menningarsaga mannkyns. .00 Guösþjónusta í Seltjarnarnes- kírkju. Séra Solveig Lára Guö- mundsdóttir prédikar. 100 Dagskrá sunnudagsins. !.20 Hádegisfréttir. !.45 Veöurfregnir, auglysingar og i.OO^Fyrirmyndarríkiö - litiö til fram- tíöar og lært af fortíö. 1.55 Sunnudagsleiknt Utvarpsleik- hússins. Emely. Einleikur frá Singapúr eftir S. Kon. i.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiö- ar Jónsson. i.00 Fréttir. f .. .An. i.08 Fimmtiu mínutur. Umsjón. Bergljót Baldursdóttir. (Endurflutt nk.þri6judagkl.15;03J .00 Af tónlistarsamstarfi rikisut- varpsstööva á Noröurlondum og viö Eystrasalt (13:18.). Tón- leikar í sal Þjóöarfílharmóníunnar í Vilníus 16. nóvember s. Þjóö- arsinfóniuhljómsveitin í Utháen leikur. I.50 Dánarfregnir og auglysingar. I.00 Kvöldfréttir. I.30 Veöurfregnir. (.40 Laufskálinn. (Endurfluttur pátt- ur.) 1.20 Hljóöritasafniö. .OOLesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék i þyö- ingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs- son les. Áöur útvarpaö 1979. (Endurtekinn lestur liöinnar viku.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jón Ármann Gíslason flytur. 22.30 Út og suöur. Pétur Grétarsson flakkar um heiminn og leitar tón- dæma sem tengjast alls kyns at- höfnum manna. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunn- ar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir og morguntónar. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. 08.07 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir böm á öllum aldri. 09.00 Fréttir. 09.03 Mílli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Froskakoss - Nýtt og gamalt konunglegt slúöur. 14.00 Umslag - Skiptinemi fer út ( heim. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.50 Knattspymurásin. Bein lýsing frá íslandsmótinu í knattspyrnu. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá föstudegi.) 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekiö frá sunnudags- morgni.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guömunds- son meö þaö helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudags- morgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum . sunnudegi. 17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson á rómantfsku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, ( kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Ðach-kantatan: Wider- stehe doch der Sunde, BWV 54. 13.00-13.20 Strengjakvartettar Dmitr- is Sjostakovits (7:15). 14.00- 16.40 Ópera vikunnar: Rakarinn í Sevilla eft- ir Gioacchino Rossini. í aöalhlutverkum: Thomas Allen, Agnes Baltsa og Francisco Araiza. Stjórnandi: Neville Marriner. 22.00- 22.30 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist 17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt" Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 Á Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs El- íassonar á Sígildu FM 94,3 FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg- isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnu- viötöl. MTV Exlusive og MTV fróttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síö- degisfréttir 16.05-19.00 Halli Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótun- um. 19.50-20.30 Nítj- ánda holan geggjaöur golfþáttur í lit. Umsjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn í nýja viku meö góöa FM tónlist. ABALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 - 16.00 Tónlistardeíld Aöal- stöövarinnar 16.00 - 19.00 Rokk í 40 ár. Umsjón: Bob Murray. 19.00 - 22.00 Magnús K. 22.00 - 00.00 Lífslindin. Þáttur um andleg málefni í umsjá Krist- jáns Einarssonar. X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 X-Domin- oslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvita tjald- iö Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö- Ókynnt tónlist 19:00 Lög unga fólks- ins Addi Bé & Hansi Bjama 23:00 Sýröur rjómi Árni Þór 01:00 Ambient tónlist örn 03:00 Nætursaltaö UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 Discovery 15.00 Wings 16.00 Elite Fighting Forces 17.00 Lonely Planet 18.00 Ghosthunters II 18.30 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe 19.00 Crime Lab 22.00 Discover Magazine 23.00 Justice Files 0.00 Close BBC Prime 4.00 Environment - The Heat is On 4.30 Inspection by Torchlight 5.00 BBC World News 5.20 Prime Weather 5J0 Simonandthe Witch 5.45 Whaml Baml Strawberry Jaml 6.00 Monty the Dog 6.05 Alfonso Bonzo 6.30 Century Falls 6.55 The Genie From Down Under 7.20 Grange Hill Omnibus 755 Top of the Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 Minder 10.15 Whatever Happened to the Likely Lads? 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 1250 Wildlife 13.00 The House of Eliott 13.50 Bodger and Badger 14.05 The Really Wild Show 14.30 Alfonso Bonzo 1455 Grange Hill Omnibus 15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00 Sir John Betjeman 20.00 Yes, Prime Minister 20.30 Anglo Saxon Attitudes 2155 Songs of Praise 22.30 Counteiblast 23.00 Prime Weather 23.05 An English Accent 23.30 Just Like a Girl 0.00 Danger Children at Play 0.30 Children, Sdence and Commonsense 1.00 Star Gazing 3.00 Hindi Urdu Bol Chaal 3.30 Famously Fluent Eurosport 6.30 Monster Truck: Monsterrace 7.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 8.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 9.00 Tennis: ATP Toumament 11.00 Motorcyding: Euro Open Series 199712.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 13.00 Cyding: Tour de France 15.15 Athletics: German Meeting 16.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 17.00 NASCAR: Winston Cup Series 17.30 Cart: PPG Cart Worid Series (indy- car) 18.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 20.00 NASCAR: Winston Cup Series 21.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 22.00 Cyding: Tour de France 23.00 Cyding 23.30 Close MTV 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Singled Out 8.30 Road Rules 10.00 Hitlist UK 11.00 MTV News Weekend Edition 11.30 The Grind 12.00 MTV Beach House Weekend 15.00 MTV Hitlist 16.00 MTV's European Top 20 Countdown 18.00 So 90's 19.00 MTV Base 20.00 The Jenny McCarlhy Show 20.30 MTV's Beavis & Butt-Head 21.00 Daria 21.30 The Big Picture 22.00 Amour-Athon 1.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55 Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 Reulers Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Rve 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Worldwide Report 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World NewsTonight I.OOSKYNews 1.30BusinessWeek 2.00SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 CBS EveningNews 4.00SKYNews 4.30 ABC World News Tonight CNN 4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30 Style 6,00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 Sdence and Technology Week 8.00 Wortd News 8.30 Computer Conneclion 9.00 World News 9.30 Showbiz This Week 10.00 Worid News 10.30 World Business This Week 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Science and Technology 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 World Report 19.00 World Report 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Style 23.00 Asia This Day 23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 Impact 3.00 World News 3.30 Pinnade NBC Super Channel 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00 Hour of Power 7.00 TimeandAgain 8.00 European Living 9.00 SuperShop 10.00 English Open - ITTF Table Tennis 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week in Baseball 12.30 Major League Baseball 14.00 Dateline NBC 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meel the Press 16.30 Scan 17.00 Europe á la carte 17.30 Travel Xpress 18.00 fime and Again 19.00 This is the PGA Tour 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 TECX 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Best of the Ticket NBC 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight Weekend 1.00 VIP 1.30Europe á la carte 2.00 The Besl of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC TNT 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Cow and Chicken 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Ouest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The Flintstones 12.00 Superchunk: Tom and Jerry 14.00 Little Dracula 14.30 Ivanhoe 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory 18.30 Worid Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 The Wacky Races Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri- ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant- um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix. 11.00 World Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons 18.00 Eariy Edition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Can|l Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Ci- vil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Dreamer7.30 Grizzly Mountain 9.30 Iron Will 11.30 Two of a Kind 13.00 War of the Buttons15.00 Pee-Wee\s Big Adventure 17.00 Annie, A Royal Adventure! 19.00 Iron WÍII21.00 French Kiss B23.00 The Movie Show Omega 7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message 15.30 Step ol faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Or6 lífsins 17.30 SkjákynningarlB.OO Love worlh finding 18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjöröartónlist. 20.00 700 klúbburinn 20.30 Vonarijós, bein útsending frá Bolholli. 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.