Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 166. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 Fiskur alls staðar VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK ann Húsnæðisstofnunar: Geir Snorrason B s. 2 Geir Snorrason ásamt ungri dóttur sinni. Geir segist vera algjör öreigi eftir samskipti sín við fyrrverandi lögmann hjá Húsnæðisstofnun sem í skjóli stöðu sinnar hafi blekkt hann og misnotað með þessum afleiðingum. Embætti ríkissaksóknara hefur nýlega lýst því yfir að engar sakir finnist á hendur lögmann- inum og ekki sé ástæða til frekari aðgeröa í meintri misneytingu lögmannsins gagnvart Geir og fleira fólki sem lenti í því sama. DV-mynd Sveinn Frumsýning: Allir vilja Júlíu Bls. 10 Bls. 17-24 Davíð Oddsson: Samráð haft um fund Olafs og Clintons Bls. 4 Dagskrá næstu viku Fleiri á móti hjónabandi Bls. 8 Morðingi Versaces framdi sjálfsmorð Sérsveitarmenn lögreglunnar í Miami Beach búa sig undir að ráöast til inngöngu i húsbát þar sem grunur lék á að Andrew Cunanan, morðingi tískukóngsins Versaces, væri í felum. Lík karls sem svipar til Cunanans fannst þar inni. Símamynd Reuter KR skellti fjórtánföldum meisturum Bls. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.