Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 13 Fréttir Nýlegar rannsóknir í Kanada: Farsímar hættu- legir í umferðinni - fjórfalda líkur á alvarlegum slysum Niðurstaða nýlegrar rannsóknar í Kanada sýnir að notkun ökumanna á farsímum í umferðinni fjórfaldar líkurnar á alvarlegum slysum og árekstrum. í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var nýlega birt í New England Journal of Medicine, kemur einnig fram að notkun ökumanna á farsím- um hefur mjög truflandi áhrif á ökumenn. Þar eru viðtöl við 700 ökumenn sem allir höfðu lent í árekstrum og slysum og höfðu far- síma í bifreiðum sínum. Þeir höfðu hringt að meðaltali fjögur símtöl á dag úr bílum sínum en hvert símtal tók innan við tvær mínútur að með- altali. Af þessum 700 ökumönnum höfðu 170 þeirra verið að nota símann þeg- ar árekstrarnir áttu sér stað. Hætt- an er talin mest meðan ökumaður velur númer um leið og á akstri stendur. Hættulegur félagi „Við höfum ekki gert neinar rannsóknir á áhrifum farsíma í um- ferðinni hér á landi en gera má ráð fyrir að hér mundu fást svipaðar að mannslífum. Það er því hrýnt að niðurstöður og i Kanada. Það er ökumenn fari varlega með þessi ljóst að farsíminn getur verið tæki og stöðvi frekar bifreiðir sínar Niðurstoður kanadískrar '2»| innsókpar 700 ökumenn sem lent höfðu í árekstrum voru með farsíma í bílum sínum. Ökumennirnir hringdu að meðaltali 4 símtöl á dag úr bílum sínum. 170 þeirra voru I símanum þegar árekstrarnir urðu. rgg hættulegur félagi. Dæmi sýna líka að þar sem slys hafa orðið í umferð- inni hafa þessi tæki hreinlega bjarg- þegar þeir nota símann," segir Hilmar Þorbjörnsson, aðstoðaryfir- lögregluþjónn í Reykjavík. -RR Vöruflutningar ( Sauðárkrókur - Skagafjörður ~) Vörumóttaka Tollvörugeymslan - Héðinsgötu 1-3 - Sími 581 3030 Ég auglýsti bílinn og hann seldist eftir 3 tíma! Smáauglýsingar 550 5000 a\\t mll/i himifc Það er gott að blunda á Hótel Lunda í Vík Mýrdal. Hótelherbergi m/baði og síma. Svefnpokapláss m/eldunaraðstöðu. Hjartanlega velkomin. Sími 487 1212 - Fax 487 1404 Unglingum gefnir smokkar um verslunarmannahelgina: Meirihlutinn virkur í kynlífi Strandskipiö fariö frá íslandi: Enginn þáði flug heim tveir þriðju 16 ára unglinga eru byrjaðir að hafa samfarir. Enn margt á huldu „Við höfum verið með þjónustu í Hinu húsinu einu sinni í viku þar sem unglingarnir geta komið án þess að panta sér tíma og rætt um getnaðarvarnir, fengið ráðgjöf um kynsjúkdóma, látið gera þungunar- próf og fengið upplýsingar um hvert þau eigi að leita annað getum við ekki sinnt þeim,“ segir Helga en samtökin hafa einnig starfrækt símaþjónustu í sumar í gegnum símboðanúmer 842-3045 þannig að alltaf er hægt að ná sambandi við fagfólk. Helga segir krakkana hafa tekið kynningar- og fræðslustarfseminni mjög vel en þó þurfi að kynna þjón- ustuna betur. „Það er áreiðanlega þörf á þessari starfsemi. Það eru ekki einungis unglingar með vandamál sem leita til okkar heldur líka krakkar sem vantar einhvem til að hlusta á sig en vita ekki hvert skal leita.“ Helga segir fræðslu víða vera góða en þó ekki alls staðar auk þess sem hún þurfi að vera á þeim nót- um að hún höfði til unglinga. Farþegaskipið Hanseatic á Isafirði. DV-myndir Hörður DV, ísafiröi: Skipstjórinn á farþegaskipinu Hanseatic, sem strandaði við Sval- barða, fékk blóm við komuna til Isa- fjarðar. Þrátt fyrir strandið og mikla óvissu vegna hafiss við Svalbarða tóku farþegar öllu með mestu ró og enginn þáði boð útgerðarinnar um að ljúka ferðinni og fara heim með flugi. Það var skip norsku strand- gæslunnar sem að lokum tókst að ná Hanseatic nær óskemmdu á flot. Á ísafirði fengu farþegarnir 140 nokkra klukkutíma til að skoða sig um í bænum og var m.a. boðið að skoða sjóminjasafnið án endur- gjalds. Ferð skipsins til ísafjarðar var ekki á áætlun í upphafi. Þaðan hélt skipið til Hafnarfjarðar þar sem nýir farþegar koma um borð i sigl- ingu til Grænlands. -HKr. Skipstjórinn á Hanseatic fékk blóm- vönd viö komuna. „Við leggjum áherslu á forvamar- starf og þetta átak er hugsað til að vekja athygli á því. Við erum að hvetja ungt fólk til að huga að mikil- vægi þess að vera varkárt og nærgæt- ið í samskiptum sínum og gæti þess að nota smokk ef þörf er á slíku,“ seg- ir Helga Gottfreðsdóttir, hjúkrunar- fræðingur og ljósmóðir hjá Fræðslu- samtökum um kynlíf og barneignir. Samtökin er þverfaglegur hópur lækna, hjúkrunarfræðinga, ljós- mæðra og félagssráðgjafa sem mun dreifa 8000 sérhönnuðum póstkort- um með álímdum smokk með rútu- miðanum til ungs fólks sem er á leið á útihátíðir um verslunarmanna- helgina. Samtökin hafa tekið að sér að skipuleggja og sjá um fræðslu og umræðufundi um kynlíf, getnaöar- varnir og barneignir fyrir ungt fólk en samkvæmt nýlegri íslenskri rannsókn hefur komið í ljós að um Þau Guðmundur Jónsson, Helga Björk Harðardóttir og Þórir Júlíusson með smokkapakkana sem Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir ætla að dreifa til ungs fólks um verslunarmannahelgina. DV-mynd Hilmar Þór fp ÚTBCffi F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landsspítalans, Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði er óskað eftir tilboðum í röntgenfilmur og framköllunarvökva. Útboðið fer fram á EES markaði. Útboðsgögn, sem eru á ensku, verða seld á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: fimmtud. 18. sept. kl. 11.00 1997 á sama stað. shr 111/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.