Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997
27
I>V
íþróttir
Evrópukeppni U-18 ára:
Knattspyrnuveisla
- ókeypis á Qórtán landsleiki
í dag hefst hér á landi úrslita-
keppni Evrópumóts landsliða 18 ára
og yngri, sem stendur yfir í átta
daga, en mótinu lýkur með úrslita-
leik á Laugardalsvellinum fimmtu-
daginn 31. júli. Þetta er eitt al-
stærsta verkefnið sem Knattspyrnu-
samband íslands hefur tekist á við,
verður einn af hápunktum 50 ára af-
mælishátíðar sambandsins
og eykur breiddina til muna
fyrir alla knattspyrnuáhuga-
menn hér á landi í sumar.
Sérstakur verndari keppn-
innar er Davíð Oddsson, for-
sætisráðherra.
Fjórtán landsleikir
Það eru átta þjóðir sem
mæta til leiks en auk ís-
lenska liðsins verða lið
Spánar, Portúgals, Ungverja-
lands, ísraels, Sviss, Frakk-
lands og írlands. Spilaðir
verða íjórtán landsleikir á
mótinu víðs vegar í Reykja-
vík, í Kópavogi, Hafnarfirði
og á Akranesi. Á þessum
tíma verður lítið annað um
að vera í boltanum hér
heima á meðan og því upp-
lagt fyrir alla að skeila sér á
völlinn og sjá bestu ung-
lingalandslið Evrópu etja
kappi saman. Ekki ætti það
heldur að spilla aðsókninni
ísland................Valbjarnarvöllur
Spánn ......................Valsvöllur
Portúgal ....................HK-völlur
Ungverjaland..............Fylkisvöllur
ísrael...................Stjörnuvöllur
Sviss ........................Ásvellir
Frakkland....................ÍR-völlur
Irland......................Framvöllur
Leiknisvöllur, Víkingsvöllur og
Leikið á sex völlum
Leikið er í tveimur riðlum en í A-
riðli leika ísland, Spánn, Portúgal
og Ungverjalnd og í B-riðli eru
Frakkland, írland, ísrael og Sviss.
íslands leikur opnunarleik móts-
ins í kvöld kl. 20.00 gegn Spánverj-
um á Laugardalsvelli en hinar þjóð-
irnar leika sína leiki kl. 18.00. Állir
séu unglingalandsleikir þar sem
yngriflokkastarf hefur verið mjög
svo blómlegt hjá Fjölnismönnum.
Margt um manninn
Búist er við því að hátt i 300 gest-
ir komi til landsins í sambandi við
keppnina. Leikmenn þjóðanna eru
um 120 talsins auk þess sem hverju
liði fylgir 6-9 manna far-
arstjórn, þ.e. þjálfari,
læknir, stjórnarmenn og
aðrir. Dómaramir koma
tíu löndum: Slóveniu,
Júgóslavíu, Þýskalandi,
Austurríki, Ítalíu, Belg-
íu, Póllandi, Georgíu,
Svíþjóð og Grikklandi.
Fjöldi fulltrúa UEFA,
starfsmenn og sérstakir
gæstir koma til landsins
sem og fjöldi blaðamann
sem fylgir sínum liðum.
Alls munu um 27 evr-
ópskar þjóðir því eiga
fulltrúa sinn á keppn-
inni, ýmist innan eða
utan vallar.
Stjörnur framtíð-
arinnar
Flestir þeirra erlendu
leikmanna sem hingað
koma hafa þegar gert at-
vinnumannasamninga
við lið í sínu heimalandi
en sumir eru þegar bún-
á leikina að KSI hefur Maik Kiss og Des Casey frá UEFA og Eggert Magnússon, formaöur KSÍ, og Geir Þorsteinsson, ir að leggja land undir fót
ákveðið að frítt verði inn á framkvæmdastjori KSÍ, spá í spilin á Laugardalsvellinum en fulltrúar UEFA á mótinu er mjög hrifnir °8 byrjaðir eða eru að
alla leikina og því um að af aðstöðunni hér á landi.
gera að nýta sér þetta ein-
staka tækifæri.
Hver þjóð með sinn heima-
vöil
Hyer þátttökuþjóð hefur fengið
sinn heimavöll til æfmga meðan á
keppninni stendur og æfa því þjóð-
imar alltaf á sama vellinum. Æf-
ingavellir þjóðanna era þessir:
Tungubakkar í Mosfellsbæ verða
einnig til taks ef á þarf að halda.
Það er von framkvæmdaaðila hjá
KSÍ að góð tengsl muni skapast á
milli viðkomandi félaga og þeirra
þjóða sem hjá þeim æfa og félögin
styðji vel við bakið á „sinni þjóö“ á
mótinu með stuðningi á leikjum og
annað sem til þarf.
leikirnir í keppninni verða spilaðir
á sex völlum en þeir eru auk Laug-
ardalsvallar, KR-völlur, Fjölnisvöll-
ur, Kópavogsvöllur, Kaplakriki og
Akranesvöllur. Á Fjölnisvelli í Graf-
arvogi fara fram tveir landsleikir og
eru það fyrstu landsleikirnir í
knattspyrnu sem spilaðir eru á
þessum velli og vel við hæfi að það
DV-mynd E.ÓI. byÚa að sPila 1 efstu
deildum víðsvegar um
Evrópu. Sem dæmi má nefna að
fjórir Spánverjanna er samnings-
bundnir Barcelona og þrír koma frá
Real Madrid. Tveir leikmenn
Israela koma frá þýsku
Evrópumeisturunum í Dortmund og
flestir Portúgalana koma frá Porto,
Sporting og Benfica.
-ÖB
UNDERIÖ
Championship
Fimmtudagur 24. júli
A-riðUt
Rrtú^-Uigvajaland(KqBM3^vaiur) 14180)
Ísland - Spánn (Laugardalsvöllur) . kll&OO
B-riöD:
ísræl-Sviss(AkranesvöIlur) ..kliaoo
Fiakkland-Íriand(Kaplakriki) ....kliaoo
Laugardagur 26. júlí
A - riðill:
Sánn-lkigverjaland(Kaplakriki) ..kll400
bland-PMtú^l(Akranesvöllur) ...kll&OO
B-riflOL'
Ísrad-Ftakkland(KR-vöIlui')..kll400
Sviss-Íriand(F3Qlrúsviaiur)..kll400
Mánudagur 28. júlí:
A-riðflL
Spánn-Portúgal(KR-vöUuij.....kLiaœ
Ungvajaland - feland (I augiirblsvaiur) kl 1800
B-riðill:
Sviss-Fbakkland(F]QlnisvDllur) ....kll&00
ítíairi-ísrael(Kopavogsvallur).kll&OO
Fimmtudagur 31. júli:
Leikurumasæti(Kaþlakriki)......141400
ÚrsBtalakur(Lau^idalsviaiur).... kl 1&00
KSÍ tapar ekki
Umfang þessarar úrslita-
keppni Evrópumóts landsliða,
U-18 ára, er mikið og mótshaldið
kostnaðarsamt en áætluð velta
er um 50 milljónir. Knattspyrnu-
samband íslands var búið að
tryggja sér samstarfsaðila að
þessu móti til þess að létta á fjár-
hagslegu hliðinni við mótshaldið
en það hefur nú fengið þau skila-
boð frá UEFA að Knattspyrnu-
samband Evrópu komi til með
greiða KSÍallan þann umfram
kostnað sem af mótinu hlýst.
Fulltrúi UEFA sagði sambandið
gera þetta til þess að allar aðilda-
þjóðimar, stórar sem smáar, geti
haldið mót sem þetta á jafnréttis-
grundvelli og að þeir líti ekki á
þetta sem kostnað heldur fram-
tíðar íjárfestingu. -ÖB
íslenska liðið tilbúið í slaginn:
„Gefum ekkert eftir“
„Spánverjar og Portú-
galir sterkastir"
„Við berum enga virðingu
fyrir hinum liðunum. Það þýö-
ir ekkert því þá bara rúlla þeir
yfir okkur. Við auðvitað stefn-
um á það vinna alla leikina en
ég veit nú ekki hvort það sé
endilega raunhæft markmið.
Við vonumst allavega til þess
að komast upp úr riðlinum og
það er frábært ef okkur tækist
það.
Ég held að Spánn og Portú-
gal séu með sterkustu liðin að
þessu sinni og við erum með
þeim báðum i riðli. Liðið hjá
Portúgöium núna vann U-16
ára keppnina þegar þeir voru í
istensku toidáösmerrirnr enj hér á æfirgu áhenni °8 eru mJÖg mjög öflug-
LaugaitrisveBnun igaer. DVmynd hflmar Þór an hðP- Ég held að það sé óhætt
„Þessi keppni leggst bara mjög
vel í mig og okkur alla. Við erum
tilbúnir í slaginn og ætlum ekkert
að gefa eftir. Það eru einhver smá-
vægileg meiðsli í gangi en
annars eru allir klárir og við
hlökkum mikið til að takast á
við þetta verkefni," sagði Kefl-
víkingurinn Haukur Ingi
Guðnason, fyrirliði íslenska
liðsins, þegar DV sló á þráðinn
til hans á Hótel Sögu í gær þar
sem strákarnir hvíldu lúin
bein á milli æfinga.
að segja að okkar riðill, A-riðill, sé
sterkari en hinn. Við höfum spilað
áður við Portúgal, Ungverja og
Frakka þar sem við töpuðum en
höfðum svo unnið ísraela einu
sinni og tapað fyrir þeim einu
sinni. ísraelar koma hingað með
mjög gott lið sem tekið hefur ótrú-
lega miklum framförum.
„Leggjum okkur fram“
„Það er alveg frábært fyrir okk-
ur strákana í liðinu að fá að
spreyta okkur í svona keppni.
Þetta er í fyrsta skiptið sem ís-
lenskt unglingalandslið tekur þátt
í sVona stórri keppni og við kom-
um til með að leggja okkur alla
fram um að standa okkur vel,“
sagði Haukur Ingi í lokin.
Þar sem keppnin fer fram á ís-
landi þurfti islenska liðið ekki að
vinna sér þátttökurétt í úrslita-
keppninni með því að taka þátt í
riðlakeppninni og því kannski
erfltt að segja með öllu hvar það
stendur gagnvart hinum þjóðunum
sjö. Liðið hefur þó margoft sýnt áð
það getur ýmislegt á góðum degi og
með dyggum stuðningi áhorfenda á
heimavelli er aldrei að vita nema
strákamir nái alla leið að settu
marki.
-ÖB
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er afsláttur
af annarri auglýsingunni.