Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 33 Myndasögur 1 Ö ÞjÐ VITIP ALLIR í í HVAPA ÁTT (1 VESTUR ER? ) f 3 1 f * ‘‘(B\ I i ,i íL /LUSá Veiðivon Kristján E. Karlsson meö 18 punda nýrunninn hæng úr Kálfhagahyl, eftir 45 mínútna baráttu. Hellisá á Síðu: 80 laxar komnir á þurrt - laxi sleppt í ána „Veiðin hefur gengið feiknavel í Hellisánni síðan við byrjum að sleppa fyrir alvöru laxi. Núna höf- um við sleppt 500 löxum og þeir stærstu eru 20 pund,“ sagði Halldór Jóhannesson, einn af leigutökum árinnar í samtali við DV í gær- kvöldi. En fullur kraftur er að kom- ast aftur í að sleppa löxum í veiðiár vítt og breitt um landið eftir stopp í fyrra eins og frægt var. Má þar nefna veiðiár eins og Norðlingafljót- Umsjón Gunnar Bender ið og Núpá á Snæfellsnesi. „Núna hafa veiðst um 80 laxar og þeir stærstu eru 16 og 17 pund. Það er maðkur, fluga og spúnn sem er að gefa þessa veiði. Síðustu daga hefur flugan verið mjög sterk. Það má veiða fimm laxa á stöngina og síðasta holl veiddi kvótann, 30 laxa. Hellisá er nokkuð stór og vatnsmik- il og margir skemmtilegir veiðistað- ir í henni. Ætli áin sé ekki 5 kíló- metrar, þar sem hægt er að veiða í,“ sagði Halldór í lokin. Álftá á Mýrum: 60 laxar á land „Álftá á Mýrum hefur gefið á þessari stundu 60 laxa og það sést töluvert af fiski í ánni, bæöi smálax og vænni fiskur," sagði Dagur Garð- arsson í gærkvöldi en hann er að fara í ána eftir fáa daga. „Stærsti laxinn er 15 pund en þaö gæti breyst alveg á næstunni," sagði Dagur enn fremur. Ekki bara Cortland 444 flotlína, heldur 10 gerðir Ameríska Cortland tyrirtækiö er sérhæft i framleiöslu á vörum til fluguveiöa, s.s. stöngum, hjólum og linum. Cortland flugullnurnar fást í 10 mismunandi geróum eftir sökkhraöa. Sérhver lína hefur sinn lit. Spuröu eftir Cortland í næstu veiöiverslun. Mávahllö 41, Rvík, sími 562-8383

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.