Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bilakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099. Varahlutir í Opel Astra ‘97, Lancer ‘86-’90, Golf og Jetta ‘86-’90, Benz 307 og 309, Nissan Laurel og Praiere. Einnig í flestar gerðir USA-búa. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar §erðir bíla. Odýr og góð þjónusta. míðum einnig sflsalista. Erum að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Bílapartasalan Start, s. 565 2688. Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónabfla. Opið 9-18.30 vd. Visa/Euro. Dalhatsu og MMC Colt. Til sölu varahlutir í Charade ‘87-’91 og Colt ‘86-’88 + dekk og felgur. Uppl. í síma 564 4555. Ford varahlutir, 302 vél, elnnlg svolítlö af S-B varahlutum, bilaður T5, T4 og C4, Qutra trak millikassi og varahlut- ir í Mustang ‘79. Sími 567 5565 e.kl. 20. Vatnskassalagerlnn, Smiöjuvegi græn gata, sími 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Odýrir vatnskassar í Dodge Aries. 4a, Vidgerdir Láttu fagmann vinna i bilnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, flaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- »-? stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vélaskemman, Vesturvör 23,5641690. Til sölu kojuhús á Scania 142 ‘87, fallegt og ryðlaust hús. Sörling gijótpallur, flaðrir, drif o.fl. jpf Atvinnuhúsnæði Til leigu nýtt 500 m2 iðnaöarhúsn., ofan við Hafnarsvæðið í Kópavogi, má skipta í smærri einingar, stórar inn- keyrsludyr. S. 853 1473 eða 897 7759. Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði. Sækjum og sendum. Tveir menn. Rafha-húsið Hf., s. 565-5503, 896-2399. /ÍTLLEIGlX Húsnæðiíboði Ertu aö flytja? Veldu trausta og ábyrga aðila í flutninginn. Allar stærðir sendibfla: stórir, meðalstórir, litlir og greiðabflar. Píanóflutningar og búslóðalyftur. Nýja sendibflastöðin hf., sími 568 5000 .....á þínum vegum í tæp 50 ár!_________ • Skólavöröustígur 6 b, Rvk. Lítil stúdíóíbúð, 24 m2, allt sér, langtl. Fyrirfrgr. Húsalbætur. Laus. • Jarðhæð, 40 m2, allt sér. Laust. Gott atv. húsn./íbúð. S. 898 2988. 2ja herbergja íbúö ð, í ljdtu’ Æsufelli 2 á 7. hæð, í lyftuhúsnæði, leiga 37 þús. m/hússjóði, laus strax. Uppl. hjá Asbyrgi í síma 568 2444. Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði. Sækjum og sendum. Tveir menn. Rafha-húsið Hf,, s. 565-5503, 896-2399, Leigulínan 904 1441. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Máhð leyst!(39,90) Til leigu: 30 m2 einstaklingsíbúð við Mávahlíð. 2ja herb. 60 m2 íbúð við Hvassaleiti. Upplýsingar í síma 898 4125. Husaleigusamnmgar fast á smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Námsmann í London, sem er með ibúð, vantar meðleigjanda. Uppl. í síma 568 2526 eða 0044 181 444 1561. gf Húsnæði óskast Hei þú! Ef þú ert leigusali, ekki lesa þessa auglýsingu því við viljum leigja íbúðina þína, sérstaklega ef þú ert á svæði 105 eða þar í kring. Allt kemur til greina. Frá lokum ágúst til maí- loka. Hún verður að vera 2-3 herb. íbúð. Við erum par + einstakl. og erum draumaleigjendur leigusalans. Erum reyklaus. Ábyrgðarmönnum heitið ef óskað er. Uppl. veita Erla í s. 438 1509 og Hannes í s. 438 1452. 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Lelgjendur - Lelgusalar. Skrifl. um- sólrnir um leiguhúsn. Umboðsm. £landsbyg:gðina. Matsmaður við öll leiguskipti. Aðstoð við bréfaskr. íjón- ustumiðstöð leigjenda, s. 561 3266. Reyklaus hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu í 3-4 mán- uði í Hafnarfirði, annað kemur þó til greina, Kópavogur eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 557 1547. 2ja herbergja íbúö eöa gott herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Skilvísar greiðslur. Svör sendist DV, merkt „Þ-7538. Hjón meö 2 böm, nýkomin úr háskóla- námi erlendis, bráðvantar 4 herb. íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Erum reglusöm og skilvís. S. 421 2408. Húsnæðismiölun stúdenta. Oskum eftir herbergjum ,og íbúðum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í síma 562 1080. Kennari (kona), á leiö í framhnám, óskar e. 2 herb. íbúð frá 1.8., helst á svæði 107, 101,. eða 105. 100% reglus. og umg. heitið. Öruggar gr, S. 482 3280. Leigulinan 904 1441. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið Ieyst!(39,90) Nemi í M.Sc. námi í jaröfræði viö Hl óskar eftir 2ja herb. íbúð á svæði 101 eða 107. Slrilvísum greiðslum heitið. Er reyklaus. Sími 565 6360. Björn. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð mið- svæðis í Reykjavík frá 1. sept. Upplýsingar í síma 456 2211. Reyklaus og reglusöm systkini utan af landi, í námi, óska eítir 2ja herb. íbúð á svæði 101 eða 105 frá ágústlok- um. Upplýsingar í síma 487 1291.________ Ung kona utan af landi með 1 bam óskar eftir snyrtilegri 2-3 herbergja íbúð á svæði 103-108 strax. Nánari upplýsingar í síma 567 9596 eftir kl, 19. Ungt, reglusamt og reyklaust par (verkfr. og hjúkrunarfr.) óskar e. að leigja 2-3 herb. íbúð í Kóp. frá 1. okt. Ömggar gr. S. 555 3858 og 554 0091. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúö í Rvík um óákveðinn tíma, fyrir miðjan ágúst. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. f s, 588 2037 og 845 4349. 2ia—3ja herb. íbúö óskast sem fyrst. Góðn umg. og skilvísum gr. heitið. Uppl. í síma 557 1026. Einstæöur faöir meö 2 böm óskar eftir 3^4 herbergja íbúð, helst í hverfi 105. Uppl. í síma 553 5747. Vantar herbergi fyrir búslóöahluta í 10 mánuði, helst í Hafharfirði. Uppl. í síma 565 5125 e.kl. 18. Sumarbústaðir Borgarfjöröur. Veitum þér ókeypis upplýsingar um sumarhúsalóðir og alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla . Sími 437 2025, símbréf 437 2125. r- _r ATVINNA Atvinna í boði VMA-Utvegssviö á Dalvík. Lausar stöður. Eftirfarandi kennarastöður em lausar til umsóknar við Útvegsviðið á Dalvík frá 1. ágúst 1997: • Skipstjómargreinar, fagkennsla. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir á§amt greinargerð um fyrri störf berist Útvegssviði VMA á Dalvík, PO Box 27, 620 Dalvík, f. 1. ágúst 1997. Kennslustjóri, 5000 krónur á tfmann! Símaþjónustufyrirtæki óskar eflir hispurslausum en traustum persónum til starfa við erótíska símaþjónustu. Sveigjanlegur vinnutími. Þægilegt og öraggt starfsumhverfi. Nafhleynd og gagnkvæmur trúnaður. Upplýsingar í síma 562 1788 á kvöldin og um helgar. Sölumaöur sérhæfðra viðgerðarefna óskast strax á Akureyrarsvæðinu til starfa hjá gamalgrónu fyrirtæki. Reynsla ekki nauðsynleg þar sem starfsþjálfun er hluti af starfinu. Góð- ir tekjumöguleikar. Vinsamlega hafið samband strax vegna frekari upplýs- inga í síma 565 5380. Afgrelðslustarf. Bakarameistarann Suðurveri vantar duglegt afgreiðslu- fólk til framtíðarstarfa. Vaktavinna. Upplýsingar gefnar á staðnum fyrir kl. 9-13 fóstudag. Bílstjóra vantar f bakarí við útkeyrslu og ýmsa aðstoð. Vinnutími frá kl. 5 á morgnana. Áhugasamir sendir umsókn til DV merkta "BE-7537” fyrir sunnudaginn 27. júh. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Domino’s Pizza óskar e. röskum sendl- um í hlutastarf á eigin bfl. Uppl. í öll- um útibúum Domino’s Pizza. Grensás- vegi, Höfðabakka, Garðatorgi. Starfskraftur óskast á veitingastaö í 75% vaktavinnu, frá kl. 11 til 19, æskilegur aldur 20-30 ára. Uppl. í síma 562 0340 eftir kl. 13.30. Starfskraftur óskast í uppvask, kvöld- og helgarvinna, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Veitingah. Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Svarta Pannan, Tryggvagötu, óskar eftir vönu og hressu iöuri í sal og eld- hús. Ekki yngri en 22 ára. Upplýsing- ar á staðnum frá kl. 14-17. Söluaöili óskast til aö selja kökur í Kolaporti, góð viðbót við aðra mat- vöm. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61471. Sölumenn. Bráðvantar hörkuduglegt sölufólk. Sveigjanlegur vinnutími. Sölunámskeið fyrir sölumenn. Frábær vinnuaðstaða. Sími 520 2006. Guðrún. Oskum eftir fólki í kvöld- og helgarvinnu á myndbandaleigu í Reykjavik, ekki yngra en 18 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61452. Sórar óskast til útkeyrslu á mat, i að hafa bfl. Góð laun í boði. Nings, sími 588 9899 eða 897 7759. Bílstjórar og bakarar óskast. Uppl. á staðnum og í síma 565 1515. Pizzahöll- in, Dalshrauni 11, Hafnarfirði. Gull-Nesti óskar eftir duglegu, jákvæðu og reyklausu starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 567 7974. fi Atvinna óskast Laghentur maöur tekur að sér alls kyns smíðavinnu, viðhald, girðingar, gleijun o.fl. Föst tilboð eða tíma- vinna. Geymið augl. Sími 555 3225. Sveit Get tekiö tvær telpur i sveit ca vikutíma. Æskilegur aldur 8-11 ára. Uppl. í síma 486 6660. Rómeó & Júlia. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo Af hverju auglýsirðu ekki frekar frítt? Auglýsingavefurinn: http://www.itn.is/~av. EINKAMÁL V Einkamál 904 1100 Bláa línan. Ertu einmana? Hringdu þá i síma 904 1100. Ef þú vilt hitta í mark, vertu þá með skýr og beinskeytt skilaboð. 39,90 mín. 904 1400. Klúbburlnn. Fordómar og þröngsýni tilheyra öðmm, vertu með og finndu þann sem þér þykir bestur. Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fifllt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. 62 ára reglusamur maður óskar eftir kynnum við netta, reglusama konu á aldrinum 50-60 ára. Svör sendist DV, merkt „Trúnaður 7532”. if MYNDASMÁ’ m LYl AUGLYSINGAR Allt til sölu Lækkaö verð á Polar-púlsmælum fram yfir Reykjavíkurmaraþon. Fitwatch, áður 9.494., nú 7.500. Pacer NV, áður 11.247., nú 8.885. Edge NV, áður 13.000., nú 10.270. P. Olafsson ehf., Trönuhrauni 6, 220 Hf„ s. 565 1533. Fjallahjól 21 gíra Shimano grip shift í stað kr 25.600 Tilboð kr 17.900 30% verðlækkun Gullborg, Bíldshöfða 18, s. 587 1777. Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Heildsala, smásala. Radíóvirkinn, sími 561 0450. Veröhrun á steðjum. 25 kg kr. 4.990, 50 kg 9.890 Heildsölulagerinn, Armúla 42, s. 588 4410. Þar sem ódým verkfærin fást. Til sölu sæljón meö 25 ha. Mercury mótor. Skipti á hveiju sem er kemur til greina. Úppl. í slma 897 6680. V Einkamál Nætursögur 905 2727 Ævintýri fyrir fullorðna um það sem þú lætur þig dreyma um. Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga og fóstudaga og úrval af eldri sögum. Hringdu í síma 905 2727 (66,50 mín.) Tværsaman! Erótískt leikrit! 905 2525 og 905 2727. í fyrsta skipti tvær stúlkur saman. Ekkert takkaval, ekkert plat. Þær em þama báðar! Þær leika fyrir þig og bjóða þér í leikinn! Eftir leikritið færðu að gerast gagnrýnandi og mátt lesa inn skilaboð til þeirra sem enginn heyrir nema þær. Nýtt efni vikulega. Hringdu í 905 2525 eða 905 2727. (66.50 mín.) ó/i(f cy Símastefnumótið er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vflt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mín.) Heitarfantasíur...hraöspól...(66.50). Daðursögur 904 1099 Rómantískar og erótískar frásagnir af venjulegu fólki. Nýtt efni kl. 15 þriðjudaga og föstudaga og úrval af eldri sögum. Hringdu í síma 904 1099. (39,90 mín.) 905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.