Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 3 dv________________________________________________Fréttir Árni Sigfússon borgarfulltrúi urn skort á neyðaráætlun fyrir Nesjavallavirkjun: Kemur verulega á óvart „Það kemur mér verulega á óvart að ekki skuli vera til fullkomin Árni Sigfússon borgarfulltrúi. Borgarstjóri: Menn hafa ekki verið mjög vakandi „Menn hafa ef til vill ekki verið mjög vakandi fyrir þessu en þegar menn áttuðu sig á þessu hér var þessi vinna sett af stað og það hlýt- ur að vera góðra gjalda vert,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri er DV spurði hana álits á því að engin neyðaráætlun væri til fyr- ir Nesjavallavirkjun ef til náttúru- hamfara kæmi. Ingibjörg Sólrún sagði að fyrir rúmum tveimur árum hefði stjóm veitustofnana boðaði til fundar um veiturnar og það ástand sem upp kynni að koma ef náttúruhamfarir yrðu. Helstu sérfræðingar hefðu verið boðaðir til fundarins vegna þess máls. í framhaldi af því hefði verið skipuð þriggja manna nefnd og ráðinn sérstakur ráðgjafi til að fara yfir þessi mál. „ Þessi nefnd skilaði af sér tillög- um í júní sl. um það hvernig haga ætti málum ef neyðarástand skapað- ist. Þar gerir hún m.a. ráð fyrir því að sett verði sérstök neyðarstjóm yfir fyrirtækið sem yrði þá æðsta vald í málum þess ef eitthvað kæmi upp. En ég þekki ekki svo hvemig málum er háttað innan dyra.“ sagði Ingibjörg Sólrún. „Það er ljóst að öll mannvirki þarna uppfylla alla staðla, auk þess sem höfð er ákveðin samvinna við almannavarnanefnd Reykjavíkur- borgar. I henni sitja m.a. borgar- verkfræðingur og slökkviliðsstjóri. Þar hefur verið farið yfir það hvað gæti gerst ef upp kæmu eldsumbrot á Hengilssvæðinu." -JSS Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri. neyðarstjómun fyrir Nesjavalla- virkjun og jafnframt fullkomin neyðaráætlun fyrir starfsmenn hennar ef til náttúruhamfara kæmi. Ég hef gengið út frá því að við bygg- ingarframkvæmdir sé unnin neyð- aráætlun sem snýr sérstaklega að starfsmönnum," sagði Árni Sigfús- son borgarfulltrúi i samtali við DV. „Það er að vísu til einfóld áætlun fyrir Nesjavallavirkjun sem er alls ófullnægjandi og í rauninni alls engin neyðaráætlun. Hún felst í því að það eru á staðnum börur, hjálm- ar og sjúkraherbergi. En nú er ver- ið að leggja drög að áætlun um neyðarstjómun og þá skyldi maður halda að það þyrfti að vinna neyðar- áætlun sem sneri sérstaklega að starfsmönnum." Árni kvaðst vita að Vatnsveitan væri að vinna mikið í sínum örygg- ismálum og væri með sérstakan mann í því. Nú mætti læra af því fyrirtæki og veita fjármagn í full- komna áætlun til Hitaveitunnar. Hún hagnaðist verulega á Reykvík- ingum og höfuðborgarbúum og ætti að setja þetta í forgang. Þegar menn eru að vinna að frek- ari framkvæmdum, og einnig í ljósi þeirrar skjálftavirkni sem verið hef- ur á svæðinu sl. 3 ár ætti fullkomin neyðaráætlun að liggja fyrir. Menn ættu svo sannarlega að ganga í þetta verk af krafti og hraða vinnu við báða þættina, þ.e. neyðarstjóm- un og neyðaráætlun fyrir starfs- menn.“ -JSS JENSEN JENSEN-TILBOÐ XS6923CX 120W CX100 USA200 150W SS352 150W % 6x9"2way hátalarar 80W 4"2way hátalarar 8"Bassakeila Magnari Lowpass filter Samtals Fj f - _ í I SPwSf i XS6933DX 150W JSW104 525W USS504 400W DÚNDUR BflSSI! i TILBOÐ 2 JTX380 ""Í3()W CX130 100W CX165 120W XA6040LX 600W vm 6x9"3way hátalarar 10" bassakeila x 2stk Magnari Lowpass filter x 2stk Samtals fl íiWjí 8"3way hátalarar 5" 2way hátalarar 6" 2way hátalarar Magnari Samtals 8.900 14.780 29.900 4.9§0 11.800 9.980 10.900 33.580 66.C CSI606 80W CSI502 40W STA600 600W 6"3way hátalarar 5" 2way hátalarar Magnari Samtals 5.034 3.990 13.900 22J frá SUPERTECH I .900 sigr Þaö er nokkuð Ijóst að bílgræjurnar frá JENSEN eru fyrir fólk sem vill láta í sér heyra. Komdu og láttu hrista upp í þér um leið og þú kíkir á úrvalið! ATH! Bíltæki með geislaspilara frá BLAUPUNKT og SUPERTECH frá kr. 27.900 stgr. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.