Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1997, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 Afmæli Tryggvi Gunnarsson Tryggvi Gunnarsson skipstjóri, Miöbraut 7, Vopnafirði, er sjötugur í dag. Starfsferill Tryggvi fæddist á Brettingsstöð- um í Flateyjardal og ólst þar upp. Hann stundaði nám í Laugaskóla og lauk síðan fiskimannaprófi, n. stigi, frá Stýrimannaskólanum í Reykja- vík. Tryggvi var skipstjóri á árunum 1950-93, á Vísi frá Húsavík, Stjöm- unni RE 3, Akraborginni EA 50, og Sigurði Bjamasyni EA 250. Tryggvi hóf útgerðarrekstur með Vopnfirðingum og stofnaði með þeim útgerðarfyrirtækið Tanga hf 1966 sem keypti Bretting NS 50 1967. Þá festu þeir kaup á skuttogaranum Brettingi 1973 og var Tryggvi skip- stjóri á Brettingi til 1993. Hann er nú lóðs og vaktmaður á Vopnafirði. Tryggvi var varaþing- maður fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Austurlands- kjördæmi 1979-87. Hann var fulltrúi á Fiskiþingi í mörg ár, starfaöi í Kiwanisklúbbnum Öskju á Vopnfirði í tuttugu ár og sat í stjórn Tanga í tuttugu og þrjú ár. Hann hefur skrifað nokkrar greinar í sjó- mannablaðið Víking. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 15.2. 1953 Heið- björtu Bjömsdóttur, f. 16.9. 1930, matráðskonu við Vopnafjarðar- skóla. Hún er dóttir Björns Jó- hannssonar, bónda að Syðra-Lauga- landi í Eyjaíjarðarsveit, og Emmu Elíasdóttur húsfreyju en þau era bæði látin. Börn Tryggva og Heiö- bjartar em Þorgerður, f. 12.9. 1949, hárgreiðslu- meistari í Kópavogi en maður hennar er Gylfi Ingimundarson, verk- stjóri hjá Eimskip og eiga þau tvær dætur og þrjú bamaböm; Hulda, f. 17.4. 1953, hjúkrunarfræðing- ur og Ijósmóðir í Reykja- vík en maður hennar er Jóhann Einar Jakobsson rafvirki og eiga þau einn son og tvær dætur; Gunn- ar Bjöm, f. 10.10. 1955, skipstjóri á Vopnafirði en kona hans er Birna Einarsdóttir húsmóðir og eiga þau fjórar dætur og eitt bamabarn; Emma, f. 22.10.1959, hjúknmarfræð- ingur og ljósmóðir á Vopnafirði en maður hennar er Steindór Sveins- son húsamíðameistari og eiga þau tvær dætur; Adda, f. 19.3. 1961, hjúkrunarfræðingur á Vopnafirði en maður hennar er Aðalbjörn Bjömsson skólastjóri og eiga þau þrjá syni. Systkini Tryggva: Sigurður Þórð- ur, f. 9.7.1925, d. 17.10. 1990, vélstjóri á Akureyri; Ingveldur, f. 30.8. 1931, ljósmóðir á Akureyri; Óli Bretting- ur, f. 24.4. 1929, sjómaður á Akur- eyri;Adda Kristrún, f. 7.6. 1933, sjúkrahússtarfsmaður á Akureyri. Foreldrar Tryggva voru Gunnar Tryggvason, f. 30.6. 1885, d. 23.10. 1973, bóndi að Brettingsstööum í Flateyjardal, og Emelía Sigurðar- dóttir, f. 8.10. 1893, d. 30.3. 1960, hús- freyja. Tryggvi dvelur á bernskuslóðun- um á afmælisdaginn. Eiríkur Þorgeirsson Eiríkur Þorgeirsson, bóndi að Túnsbergi i Hrunamannahreppi, er sjötugur í dag. Starfsferill Eiríkur fæddist að Fjalli í Skeiðahreppi og ólst þar upp og að Túnsbergi. Hann gekk í Bamaskólann á Flúðum í fjóra vetur, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1945-47 og við Iðnskólann á Selfossi 1951-52 og lauk þar húsasmíðanámi. Eiríkur æfði og keppti i langhlaupum í mörg ár og með góöum árangri með ungmennafélagi Hrunamanna, sat í stjóm félagsins um árabil, er félagi í Kiwanisklúbbnum Gullfossi og hefur gegnt trúnarðarstörfum fyrir hann. Þá hefur hann sungið með ýmsum kóram, m.a. meö kirkjukór Hrunasóknar um fimmtíu ára skeið. Fjölskylda Kona Eiríks frá 3.11. 1962 var Alda Johansen. Þau skildu. Kjörbörn Eiríks eru Jóhann M. Guðmundsson, f. 14.9. 1956, sendibílstjóri, búsettur í Mosfellsbæ, kvæntur Hlíf Guðmundsdóttur og eiga þau tvö böm; Sigurður H. Jónsson, f. 4.1. 1959, bifvélavirki á Flúðum, kvæntur Jónínu Kristbjörgu Björnsdóttur og eiga þrjú börn. Börn Eiríks og Öldu eru Sigríður Eiríksdóttir, f. 29.6. 1962, stöðvarstjóri Pósts og sima á Flúðum, gift Þorkatli Þorkelssyni og eiga þau tvö böm; Gunnar Eiríksson, f. 20.3. 1964, bóndi á Túnsbergi, kvæntur Möggu Sigurbjörgu Brynjólfsdóttur og eiga þau þrjá syni. Systkini Eiríks: Jóhanna Margrét, f. 6.9. 1926, húsmóðir í Reykjavík; Sigríður Ófeigs, f. 16.6. 1930, húsmóðir á Selfossi; Siggeir, f. 28.6. 1932, verkamaður á Túnsbergi; Kjartan Jóhannes, f. 7.10. 1934, rennismiður í Hafnarfirði. Foreldrar Eiríks vom Þorgeir Jóhannesson, f. að Skriðufelli í Gnúpverjahreppi 1894, bóndi, og Sigriður Eiríksdóttir, f. að Hraunbæ í Álftaveri 1896, húsfreyja. Eiríkur verður með opið hús að Hótel Eddu, í Félagsheimili Hrimamanna í kvöld, 24.7. kl. 20.00-23.00. Eiríkur Þorgeirsson. Sigrún Guðnadóttir Sigrún Guðnadóttir húsmóðir, Miðási 2, Raufarhöfn, varð fimm- tug í gær. Starfsferill Sigrún fæddist á Rauf- arhöfn og ólst þar upp. Hún gekk í Bama- og unglingaskólann á Rauf- arhöfn, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum í Reykjadal og síðan við Húsmæðraskólann á Laugum. Auk húsmóðurstarfa var Sigrún talsímavörður hjá Pósti og síma í nokkur ár. Þá stundaði hún versl- unarstörf og hefur verið í fiskvinnslu. Fjölskylda Sigrún giftist 21.9. 1969 Baldri Hólmsteinssyni, f. 24.8.1937, útgerðarmanni. Hann er sonur Hólm- steins Helgason, útgerð- armanns á Raufarhöfn, og k.h., Jóhönnu Bjöms- dóttur húsmóður. Sonur Sigrúnar og Hall- dórs F. Olesen er Helgi Friðrik Halldórsson, f. 13.6.1966, kvæntur Karen H. Viðars- dóttur og er sonur þeirra Viðar Jan- us, f. 27.1. 1997 en stjúpdóttir Helga er Helga Sara Henrysdóttir, f. 14.7. 1987. Börn Sigrúnar og Baldurs em Bjöm Þór Baldursson, f. 12.1. 1969 en kona hans er Berglind Friðbergs- dóttir og er sonur þeirra Baldur Friðberg, f. 20.7. 1991; Gunnar Páll Baidursson, f. 29.3. 1971; Sigurður Rúnar Baldursson, f. 1.6. 1972 en kona hans er Sandra Ösp Gylfadótt- ir; Jakob Már Baldursson, f. 23.12. 1974; Ingunn Valdís Baldursdóttir, f. 10.5. 1984. Systkini Sigrúnar eru Þórhildur Guðnadóttir, f. 2.11.1940, verkakona á Raufarhöfn; Jónas Friðrik Guðna- son, f. 12.12. 1945, skrifstofumaður á Raufarhöfn; Guðný Margrét Guðna- dóttir, f. 6.5. 1949, læknaritari á Kópaskeri; Árni Stefán Guðnason, f. 28.10. 1950, kennari á Hólum í Hjaltadal; Jón Guönason, f. 25.5. 1952, verkamaður og sjómaður á Kópaskeri; Örn Guðnason, f. 15.4. 1954, starfsmaður Hafrannsóknar- stofnunar á Akureyri; Þórarinn Guðnason, f. 18.1. 1957, d. 6.3. 1995, verslunarstjóri í Reykjavík; Guðrún Hólmfríður Guðnadóttir, f. 25.6. 1961, leikskólakennari i Reykjavík. Foreldrar Sigrúnar: Guðni Þ. Ámason, f. 2.11. 1917, d. 1.6. 1981, skrifstofustjóri á Raufarhöfn, og k.h., Helga Jónsdóttir, f. 6.11. 1915, húsmóðir. Sigrún Guðnadóttir. Guðbjörg Einara Guðmundsdóttir Guðbjörg Einara Guðmundsdótt- ir, húsmóðir og starfsmaður Kópa- vogskaupstaðar, Álfhólsvegi 107, Kópavogi, er fimmtug í dag. Starfsferill Guðbjörg fæddist við Nönnugöt- una í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Miðbæjarskólann og stundaði síðar nám við Húsmæðra- skólann á Laugalandi í Eyjafirði. Guöbjörg starfaði hjá Samvinnu- tryggingum 1965-69. Undanfarin þrjú ár hefur hún verið starfsmaður við leikskólann Kópahvol í Kópa- vogi. Þá hefur hún jafn- frámt starfað hjá Vélabók- haldinu ehf. frá 1985 en það er bókhaldsskrifstofa í eigu þeirra hjóna. Guðbjörg hefur starfað með Freyju, félagi fram- sóknarkvenna í Kópavogi, og setið í stjóm þess. Fjölskylda Eiginmaður Guðbjarg- ar er Ragnar Snorri Magn- ússon, húsnæðisfulitrúi í Kópavogi. Hann er sonur Guðbjörg Einara Guðmundsdóttir. Magnúsar Loftssonar, bílstjóra í Kópavogi, og k.h., Jónínu S. Ásbjörns- dóttur húsmóður. Börn Guðbjargar og Ragnars Snorra em Guð- mundur Sveinbjöm, f. 19.4. 1969, háskólanemi á Akureyri en sambýlis- kona hans er Guðrún Valdimarsdóttir og er sonur þeirra Hafþór Ingi, f. 19.8. 1993; Birgir Öm, f. 5.10. 1971, flugumsjónar- maður hjá Flugleiðum en sambýliskona hans er Anna Elín Jasonardóttir; Magnús Snorri, f. 7.11. 1975, flugþjónn hjá Atlanta; Guðlaug Elfa, f. 16.6. 1978, mennta- skólanemi. Systkini Guðbjargar eru Kjartan Vilhjálmur Guðmundsson, raf- virkjameistari i Reykjavík, og Svala Guðmundsdóttir, flugfreyja hjá Flugleiðum. Foreldrar Guðbjargar voru Guðmundur Sveinbjöm Runólfsson, f. 23.12. 1905, bílstjóri í Reykjavík, og Guðlaug Vilhjálmsdóttir, f. 27.5. 1907, húsmóðir. Stefán V. Stefánsson Stefán V. Stefánsson húsasmiður, Skúlabraut 39, Blönduósi, er fertugur í dag. Fjölskylda Kona Stefáns er Ámý Þóra Árnadóttir, f. 25.7. 1963, matvælafræðingur. Hún er dóttir Áma S. Jóhannssonar og Bryndisar Ármannsdóttur i Reykjavík. Dóttir Stefáns og Margrétar Páisdóttur svæfingarhjúkmnarkonu er Eyrún Mar- grét, f. 20.7. 1979 en dóttir Eyrúnar Margrétar er Birta Líf Bjarkadóttir, f. 20.10. 1996. Synir Stefáns og Ámýjar Þóru em Dan- íel Valgeir Stefánsson, f. 4.4.1988; Brynjar Ámi Stefánsson, f. 8.4.1990. Systkini Stefáns urðu sex talsins og eru fimm þeirra á lífi. Foreldrar Stefáns eru Stefán Sigtryggur Valdimarsson, bifreiðastjóri að Litlagerði í Mosfellsbæ, og k.h., Huida Jakobsdóttir iðnverkakona. Stefán verður að heiman á afmælisdag- inn. Stefán Stefánsson. DV Hl hamingju með afmælið 24. júlí 90 ára Dagný Guðmundsdóttir, Sunnuvegi 3, Skagaströnd. 85 ára Guðrún Sveinsdóttir, Hæðargarði 35, Reykjavík. 80 ára Hólmfríður Steinþórsdóttir, Hlíðarvegi 3, Siglufirði, verður áttræð á morgun. Hún tekur á móti gestum í Alþýðuhúsi Siglufjarðar á morgun kl. 18.00. Vigfús Jósefsson, Sætúni, Þórshafiiarhreppi. Lára Dagbjartsdóttir, Höfða, Þverárhlíðarhreppi. Guðrún Sigurðardóttir, Smiðjuvegi 19, Kópavogi. 75 ára Guðrún Árnadóttir, Meiðavöllum, Kelduneshreppi. Guðmundur F. Sölvason, Hlíðarvegi 16, ísafirði. Jóhanna Elin Ámadóttir, Furugrund 30, Kópavogi. 70 ára Þórir Sigurðsson, fyrrv. myndmennta- kennari og náms- pgf* i tjóri, Vesturbrún 6, Reykjavík. Fíöl- skylda Þóris, ættingjar og vinir ætla að gleöjast með honum í Katagili, skólaseli Kennarafélags Laugarnes- skóla, laugard. 26.7. kl. 17-20. Sigurður Finnsson, Dverghömmm 2, Reykjavik. 60 ára Rósa Jónsdóttir, Sólbakka við Vatnsenda. Margrét Hermannsdóttir, Súluholti, Villingahhreppi. 50 ára Magnea G. Ingólfsdóttir, Vaðlaseli 7, Reykjavik. Jóhann Ingibjömsson, Hagaseli 17, Reykjavík. Margrét Sigurbergsdóttir, Hörgatúni 15, Garðabæ. Ella B. Bjamarson, Kvisthaga 7, Reykjavík. Guðmundur Finnsson, Einholti 4 D, Akureyri. Gísli Ingólfsson, Bröttugötu 21, Vestmeyjum. 40 ára_________________________ Sigrún H. Þorsteinsdóttir, Flugumýrarhv., Akrahreppi. Ingibjörg Einarsdóttir, Fögrukinn 2, Hafharfirði. Gylfi Magnússon, Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík. Björg Bergljót Pálmadóttir, Hávallagötu 22, Reykjavík. Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, Dalsbyggð 2, Garðabæ. Þóranna G. Óskarsdóttir, Austurgötu 28, Hofshreppi. Jódis H. Runólfsdóttir, Mávahlið 25, Reykjavík. Markús Sveinn Markússon, Baughúsum 46, Reykjavík. Egill Danielsson, Nesvegi 41, Reykjavik. Sveinbjörn Jónsson, Stóm-Mörk I, V-Eyjafjhreppi. Magnús J. Jóhannesson, Vogagerði 2, Vogum. Sigurður F. Magnússon, Bræðrabstíg 5, Reykjavík. Hans Jónas Gxmnarsson, Melgerði 31, Kópavogi. Magnús K. Sigurðsson, Bessahrauni 8, Vestmeyjum. Erlendur Markússon, Laufengi 5, Reykjavík. Bjami Bessason, Næfurási 3, Reykjavík. María Hrand Sigurjónsdóttir, Hlíðarvegi 38, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.