Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Page 2
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 DV 2 *(%-éttir Einar K. Guðfinnsson hafnar aflamarki á norsk-íslensku síldina: Hugsanlegt að senda landsmönnum kvótann - vara við hugmyndum um ofsagróða >1^ Síldarbanki íslands ísland | 01611 Einkareikningur nr. . 320.000- S Grelölö gegn tékkaþessum vísitölufjölskyldunni ÞrjúhundruÖogtuttuguþúsund- Islandi RÁK FYRIR TÖLVULETUR Þaö er mjög érlöandi að hér tyrir neöan sjéist hvorkl skrifl né stimplun D195691+ 10< 016126> „Ég tel mjög skoðunarvert að beita uppboðsaðferð við stjóm veið- anna á þessum stofni og minni á svo sem fram hefur komið að það var ein hugmynda sem Geir H. Haarde, formaður þingflokks sjálfstæðis- manna, setti fram á sínum tíma. Ég tel hins vegar að ekki komi síður til greina að skoða þann möguleika sem Pétur H. Blöndal hefur sett fram; að úthluta þessu til þjóðarinn- ar beint án þess að ríkið taki neitt í sinn hlut. Þetta á þó eingöngu viö um norsk- íslenska síldarstofninn vegna sérstöðu hans,“ segir Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum, um framtíðarstjóm veiða úr norsk- íslenska síldarstofninum. Eins og DV greindi frá á fimmtudag gæti hvert kíló af síld lagt sig á 90 krón- ur í sölu. Leiga á kílóinu er taliö geta orðið um 9 krónur á kíló ef miðað er við leiguverð á markaði í dag. Ef þeim 233 þúsund tonnum sem íslendingar mega veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum yrði skipt upp á alla landsmanna kæmu tæp 900 kíló í hlut hvei-s og eins. Slík „eign“ gæti lagt sig á um 80 þúsund krónur en árlegur arður yrði væntanlega 8 þúsund krónur. Þannig fengi hver fjögurra manna fjölskylda 320 þúsund króna verð- mæti í pósti í formi 3.500 kílóa síld- arkvóta. Einar, sem þekktur er af and- stöðu sinni við kvótakerfi sem stjómtæki á veiðar, segir að reynsl- an af því að stjóma veiðum meö sóknarstýringu á síðustu vertíð sýni ágæti þeirrar stjómunaraðferð- ar. „Þegar ákvörðum um frjálsar veiðar var tekin í sumar vom uppi hrakspár og alls konar menn mdd- ust fram á völlinn og sögðu að þetta myndi enda með ósköpum og leyfi- legur kvóti yrði veiddur á skömm- um tíma sem gerði þessa atvinnu- starfsemi óhagkvæma. Allt reyndist þetta vitleysa því þegar upp er stað- ið liggur fyrir að ekki náðist að veiða upp í leyfilegan hámarksafla. Þetta segir mér að engin ástæða er til þess að kvótabinda þessar veiðar og ég tel að síst komi til greina að úthluta síldinni á grundvelli afla- marks eða kvóta," segir Einar. Hann segist vara við þeim vænt- ingum sem veiðileyfagjaldsmenn hafa vakið um þann gróða sem orð- ið gæti af gjaldtöku vegna veiðanna. „Talsmenn veiðileyfagjalds hafa verið að gefa á garðann hér og þar með þvi að lofa afrakstri sem nýst gæti til skattalækkana og aukinna framlaga til velferðarmála og lækk- unar skulda ríkisins. Þetta tel ég mjög óábyrgan málflutning," segir hann. Einar segist verða var við mikla og vaxandi andstöðu við kvótakerf- ið í þjóðfélaginu. „Mér finnst gæta vaxandi óþols og andstöðu við ýmsar dökkar hlið- ar kvótakerfisins," segir Einar K. Guðfinnsson. -rt stuttar fréttir Deilur á Kjalarnesi um hvernig Vallárbóndi dreifir skít: Lyktandi landgræðsla - gráir melar við Esjuna í vor nú orðnir iðgrænir íbúinn í gula húsinu hægra megin á myndinni - handan þjóðvegarins við Esjuna - hefur kvartað yfir hænsnaskítsdreifingu Geirs Gunnars Geirsson- ar, til hægri. Þegar myndin var tekin í gær var nýbúið að dreifa skrt á meiinn sem hann og Þorsteinn Narfason heilbrigðisfulltrúi standa á. Yfirvöld telja ekki ástæðu til að aðhafast í málinu. DV-mynd ÞÖK „Ég er dálítið undrandi á þvi að fólk skuli taka þetta svona nærri sér í landi víðáttu og tíðra loftskipta. Fólk sem flytur í sveitina hlýtur væntan- lega að gera sér grein fyrir að það má eiga von á lykt. Það tíðkast alls staðar að nýta þennan áburð. Maður ekur um djúpa dali í Sviss þar sem minni loftskipti eru en hér - þar er kúa-, svína- og hænsnaskítur. Þar lítur fólk á þetta sem sjálfsagðan hlut. Sama gildir um Danmörku og önnur land- búnaðarlönd," sagði Geir Gunnar Geirsson, eggja- og svínabóndi að Vallá á Kjalamesi, þegar hann sýndi DV og heilbrigðisfulltrúa hvar hann hefur dreift hænsnaskít að undan- fómu sem nágranni hefur kvartað yfir. Hænsnaskít hefur m.a. verið dreift í þeim tilgangi að rækta upp mela í landi Saltvíkur sem Geir festi kaup á fyrir skömmu. íbúinn, sem hefur kvartað, býr handan þjóðvegarins. Hann kveðst m.a. uggandi yfir vatns- bóli sínu. „Geir er heimilt að dreifa skítnum tvö tímabil á ári áður en frost kemur í jörð,“ sagði Þorsteinn Narfason, heil- brigðisfulltrúi Kjalarness. „Hann verður hins vegar að taka tillit til ná- grannanna. Samkvæmt mengunar- vamareglugerð má hann ekki menga fyrir öðrum. Það er rosalega mikil lykt af hænsna- og svínaskít, sérstak- lega þeim síðamefnda. Þama þarf því Tveir starfsmenn utanrikisráðu- neytisins héldu til Kína í dag til fund- ar við kínverska ráðamenn. Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri og Jón Eg- ill Egilsson skrifstofustjóri munu freista þess að koma á eðlilegum sam- skiptum á ný á milli ríkjanna. Kín- verjar hafa hótað refsiaðgerðum vegna islandsfarar varaforseta Taí- vans fyrir rúmri viku. að fara bil beggja. En eins og staðan er í dag er þetta ekki vandamál. Enn sem komið er munum við ekki aðhaf- ast neitt. Þessi dreifing er fimm hund- mð metra frá umræddu vatnsbóli. Kvartandinn taki til í eigin ranni Heilbrigðisfulltrúinn sagði að fram- Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra segist vona að ferðin muni skila þeim árangri að Kínverjar láti af hót- unum sínum. Kínversk stjórnvöld hafa ítrekað látið þess getið á opinber- um vettvangi undanfarið að íslending- ar verði að taka afleiðingunum fyrir að hafa leyft heimsókn Taívananna en þeir líta á Taívan sem órjúfanlegan hluta Kína. angreindur kvartandi hafi kallað í sig á miðvikudag - daginn eftir að Geir hafði dreift hænsnaskít. „Þessi íbúi kallaði mig til og sýndi mér ástandið. Þá kom í ljós að það er verið að dreifa mjög langt frá vatns- bóli hans. Vatnsbólið er hins vegar ekki af viðurkenndri gerð. Vatnið er tekið beint úr grunnvatni en ekki „Við höfum lagt meira í samskipti við Kína en nokkur önnur lönd und- anfarin ár,“ sagði Halldór. „Fleiri ís- lenskir ráðamenn hafa farið í heim- sókn þangað en til annarra ríkja." Halldór segir það alveg ljóst að ýmsar aðgerðir hafi verið til umræðu hjá kínverskum ráðamönnum, svo sem eins og að kalla kínverska sendi- herrann á Islandi aftur heim. Skaöinn lind. Sá sem kvartaði þarf því sjálfur að gera úrbætur hvað það varðar," sagði Þorsteinn. Heppilegt til landgræöslu Geir Gunnar sýndi blaðamönnum í gær hvemig hann hefur ræktað upp mela meðfram þjóðveginum rétt ofan Grundahverfis. Þar sem í vor var grár melur eru nú, seinni hluta október, orðnir iðgrænir blettir. „Þetta er auðvitað áburður," sagði Þorsteinn. „Ammoníakið rýkur úr skítnum á einum sólarhring. Síðan standa eftir ýmis lífræn efni. Maður vildi auðvitað sjá þessa dreifingu í samvinnu við aðra aðila sem eru að vinna að landgræðslu. Það er meira og minna að fjúka upp hér i nágrenn- inu, til dæmis í Mosfellsdalnum," sagði Þorsteinn. Varðandi starfsleyfi Geirs á Vallá sagði Þorsteinn að honum væri heim- ilt að dreifa skít á sínum landareign- um - meira að segja mætti hann dreifa á landareignum annarra sem það samþykktu. „Vandamálið er fyrsti sólarhringur- inn eftir dreifingu. Það á að vera hægt að dreifa í réttu vindáttinni, þannig að lyktin standi frá byggð,“ sagði Þor- steinn. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náöi DV ekki sambandi við kvartanda í gær. -Ótt af slíkri aðgerð myndi vara i fjölmörg ár. Ráðherrann segir þó að Kínverjar hafi opinberlega einkum minnst á stöðvun viðskipta við ísland. „Því er þó ekki að leyna að það hef- ur valdið okkur vonbrigðum að við- skipti Kína við ísland hafa lítið auk- ist, þó svo að íslendingar hafi aukið mjög viðskipti sín þar.“ -sól Blindir aka bíl Ökudagur blindra verður á morgun, sunnudag, i fyrsta sinn hérlendis. Blindum og sjónskert- !um verður gefinn kostur á að aka bílum undir leiðsögn öku- kennara inni á lokuðu svæði. Loftferðasamningur Utanríkisráðherra og sendi- 1 herra Kanada hafa undirritað r nýjan loftferðasamning milli ís- ■ lands. og Kanada. Samkvæmt | honum mega Flugleiðir nú fljúga þrisvar í viku til Halifax I auk þess að fljúga tvisvar í viku | til Montreal, eins og áður. Vélstjórar í verkfall Vélstjórar hafa samþykkt að j boða verkfall á fiskiskipum með j 1501 kW aðalvél og stærri. 197 | sögðu já við verkfallsboðun. 36 voru á móti en 5 seðlar voru j auðir og ógildir. Samframboð A-flokka Alþýðuflokksfélögin í Reykja- ; nesbæ hafa samþykkt að standa að sameiginlegu framboði félags- hyggjuflokka í sveitarstjómar- | kosningum i vor. Áður hefur Al- p þýðubandalagið í Reykjanesbæ ; samþykkt það sama. Prestar þagnarskyldir Samkvæmt siðareglum presta ber þeim að greina engum frá þvi sem þeir verða áskynja í I starfi sínu. Prestur var hins veg- j ar lykilvitni i feðemismáli þar sem maður var dæmdur faðir | bama sem getin voru með Itæknifrjóvgun, með sæði annars manns. RÚV sagði frá. Rafmagnslækkun Stefht er að því að lækka raf- orkuverð í Reykjavík um 1-3% I við gerð fjárhagsáætlunar borg- j arinnar. Aðalsteinn Guðjohnsen S rafveitustjóri segir að lækkunin | verði m.a. fengin með þvi að | lækka tekjur Rafveitu Reykja- á víkur og að Landsvirkjun stilli ! verðlagningu sinni í hóf. Fundur í deilunni Fundur var hjá ríkissátta- | semjara í kennaradeilunni í gær og nýr ftmdur hefst kl. 10 í dag. Ekkert hafði í gær þokast í sam- | komulagsátt, að sögn Eiríks I Jónssonar, formanns KÍ. Verk- fall skellur á annan mánudag ef ekki semst íyrir þann tíma. -SÁ Tveir sendir til Kína: Reynt aö tala um fyrir Kínverjum - utanríkisráöherra bjartsýnn á árangurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.