Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Page 6
7! * 6 ★ ★ útlönd LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 Nýr sjávarútvegsráðherra Noregs: Veit ekkert - segir fráfarandi sjávarútvegsráðherra DV; Ósló: stuttar fréttir Meö taugaskemmdir 20 af starfsmönnunum 150, sem unnu við göngin í gegnum Hallandsásinn í suöurhluta Sví- þjóðar, eru með einkenni tauga- skemmda. Nokkur efnanna, sem notuð voru til að þétta göngin, innihéldu eiturefnið akrylamid. Kohl gagnrýndur Bandamenn Helmuts Kohls, kanslara Þýskalands, gagnrýndu hann í gær fyr- ir að hafa ekki ráðfært sig við þá áður en hann tilkynnti um löngun sína til að vera 5 kanslari til ársins 2002. Hungursneyðin verri Þrátt fyrir matvælasending- | amar, sem borist hafa til N- J Kóreu, getur hungursneyðin versnað. Þetta er mat bandarísks þingmanns sem nýlega heimsótti | landið. Taívanar óhræddir Varaforsætisráðherra Taí- vans, John Chang, sagöist í gær ekki óttast nýja yfirlýsingu í » kjölfar leiðtogafundar Kína og 1 Bandaríkjanna sem skaðað gæti | Taívana. Skothríð í Árósum Hleypt var af mörgum skotum ! fyrir utan dómhús í gær i Árós- um. Talið er vinir Palestínu- manns, sem leiddur var fyrir | rétt ákærður fyrir morð á hnefa- 1 leikakappi, hafi hleypt af Tvær í andstæðar fylkingar söfnuðust fyrir utan dómhúsið. Hóta Japönum Bandarísk yfirvöld hafa hótað að meina japönskum vöruflutn- 1 ingaskipum aðgang að banda- | rískum höfnum verði ekki við- 1 skiptadeila Japans og Bandaríkj- ! anna skjótt leyst. 35 stunda vinnuvika | Chirac Frakklandsforseti segir að 35 stunda vinnuvika megi ekki skaða sam- keppnisstöðu fyrirtækja. Fjárlagaráð- herra Frakk- lands, Strauss- IKahn, segir 35 stunda vinnuviku geta leitt til tugþúsunda og jafn- vel hundruða þúsunda nýrra at- vinnutækifæra. Sprengt í Bilbao Öryggiseftirlit var hert í borg- inni Bilbao á Spáni í gær eftir að aðskilnaðarsinnar Baska sprengdu sprengju fyrir utan op- inbera byggingu. Spænsku konungshjónin eru væntanleg til I^BUbaoL^g^ Reuter Nýr innstæðulisti Svissneskir bankar, sem sakaðir hafa verið um að slá eign sinni á innstæður fórnarlamba helfararinn- ar gegn Gyðingum í seinni heims- styrjöldinni, tilkynntu á fimmtudag- inn aö senn yrði birtur nýr listi yfir bankareikninga sem legiö hafa óhreyfðir síðan í styrjöldinni. Inn- stæður á þessum reikningum voru sagðar nema samtals rúmlega 880 milljónum ísl. kr. Innstæður á reikningum af þessu tagi, sem bank- amir hafa greint frá, nema því sam- tals um 3,8 milljörðum isl. kr. Listinn, sem um ræðir, verður birtur 29. október. Á honum eru nöfn 3.700 útlendinga sem eiga um þriðjung innstæðnanna og um 10 þúsund Svisslendinga sem eiga tvo þriðju hluta þeirra. Georg Krayer, talsmaður samtaka svissneskra banka, sagði á fimmtudag að rann- sóknir bankanna hefðu leitt í ljós að innstæður gyðinga frá stríðsárun- um væru mun lægri í bönkunum en samtök gyðinga hefðu staðhæft að þar væru. Reuter „Ég held að hann hafi ekki kynnt sér hafréttarhlið málsins. þar eru mörg flókin úrlausnarefni sem ráða þarf fram úr áöur en efnahagslög- sagan verður færð út. Hann fær ör- ugglega tækifæri til að kynna sér stöðuna þegar hann kemur til vinnu á mánúdaginn. Eftir það veit hann kannski meira,“ segir Karl Eirik Schjött-Petersen, fráfarandi sjávar- útvegsráðherra Noregs, sposkur um fyrsta verk arftaka síns, Peters Ang- elsens. Yfirlýsingar Angelsens um að láta loka Smugunni í Barentshafi með útfærslu efnahagslögsögunnar „Það er ekki á dagskrá að færa efnahagslögsögu Noregs út einhliða. Ég hef sagt Halldóri Ásgrímssyni þetta,“ sagði Knut Vollebæk, nýr ut- anríkisráðherra Noregs, viö DV síð- degis í gær. Hann lét þaö verða sitt fyrsta verk, eftir að hann tók við lyklavöldum í utanríkisráðuneyt- inu, að hringja í Halldór Ásgríms- son og segja honum að afstaða Nor- í 250 mílur hefur vakið gríðarlega athygli hér í Noregi og nánast skyggt á stjórnarskiptin sem fóru fram í gær. Talað er um frumhlaup og tilraunir til ögrunar. En mesta athygli vekur að Angelsen skyldi tjá sig um viðkvæm mál áður en hann tók í raun og veru við völdum. Sjálfur vildi hann í gær gera sem minnst úr orðum sínum og sagði að um langtímamarkmið væri að ræða og því væri ekki að vænta skjótra aðgerða af norskri hálfu. Angelsen og skoðanabræður hans í Mið- flokknum norska hafa í þrjú ár lát- iö sig dreyma um lokun Smugunnar án þess að fá stuðning. Angelsen á þó marga einarða egs í Smugumálinu væri hm sama og í tíð fyrri ríkisstjórnar. Yfirlýsingar Peters Angelsens, nýs sjávarútvegsráðherra Noregs, um lokun Smugunnar, urðu þegar á fýrsta degi að deilumáli innan nýrr- ar ríkistjómar í Noregi. Angelsen byrjaði feril sinn á að hóta íslend- ingum og boðaði útfærslu norsku efnahagslögsögunnar í 250 mílur við góðar undirtektir norskra sjó- manna. Norskir hcifréttarfræðingar stuðningsmenn í Noregi. Einn þeirra er Oddmund Bye, formaður Norges Fiskarlag. Hann sagði við DV í gær að útfærslan væri sín hug- mynd og fagnaði komu Arigelsens í embætti. „Ég þekki Angelsen afar vel og veit að þar höfum við fengið kjama- karl í ráðuneytið. Hvort honum tekst að loka Smugunni er önnur saga. Möguleikarnir em í það minnsta meiri nú en áður,“ sagði Oddmund. Hann kvaðst styðja út- færsluna heils hugcir. Best sagði hann að væri að fá alþjóðlega lokun á öllum Smugum í hafinu en út- færsla væri næsti kostur. höfnuðu þessari lausn fyrir þremur árum. Norska utanríkisráðuneytið hef- ur undir stjóm Bjöms Tores Godals viljað reyna sáttaleiðina í fiskveiöi- deilunum við íslendinga. Knut Vollebæk var þar til í gær undir- maður Godals og segist ætla að fylgja sömu stefnu og hann. Yfirlýs- ingar Angelsens þóttu því afar óheppilegar og fá ekki stuðning í ut- anríkisráðuneytinu. GK Bjarki verður kyrr | DV, Ósló: „Ég er mjög sáttur við að vera kyrr á mínum stað, eiginlega feginn,“ segir Bjarki Eggen, ís- lendingurinn sem verið hefur j ráðgjafi Odds Einars Dömm í borgarstjómarflokki Vinstri- manna í Ósló. Dörum verður nú samgönguráðherra og var Bjarki talinn líklegur í embætti aðstoðarmanns hans. Bjarki er íslenskur í móður- ! ætt en hefur búið í Noregi frá unga aldri. Hann var í framboði i fyrri’ Vinstri í Vesturfold en náði ekki þingsæti. Ein ástæðan í fyrir feginleika Bjarka er að ! samgönguráðherrann fær nú i það óleysanlega verkefni að 5 bæta fyrir skaðann sem lagning Gardermoenbrautarinnar hefur | valdið. í Nýi samgönguráðherrann er raunar kunnastur fyrir bíl- og flughræðslu sína. Hann þorir ekki að ferðast en séra Kjell ; Magne Bondevik forsætisráð- herra sagði í gær að Dömm | gæti með tíð og tíma orðið ágæt- í ur farþegi. GK Stokkhólmur: Fimm milljónir fundust eftir skotbardaga Lögreglan í Stokkhólmi fann jaflivirði rúmlega 5 milljóna ís- I lenskra króna í kaffihúsinu í miðborg Stokkhólms þar sem | skotbardagi braust út á fimmtu- ! daginn. Lögreglan útilokar ekki að fyrirhuguð viðskipti hafi far- ! ið út um þúfúr. Maður og kona særðust í skotbardaganum og I liggur maðurinn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hann var í nánum : tengslum viö fýrrverandi félaga í mótorhjólagengi. Hinn særði j hefur áður komist í kast við lög- i in vegna ofbeldis. !Um 35 viðskiptavinir voru á kaffihúsinu þegar skotbardag- inn braust út og var konan sem : særðist einn þeirra. Að sögn : sjónarvotta var það hinn særði | sem skaut fyrst. Hinn byssu- maðurinn flúði en náðist. Varar við nýrri og hættulegri mafíu á Ítalíu Aðstoðarsaksóknarinn í Pal- ermo á Sikiley, Guido Lo Forte, sagði í viðtali í gær að ný og hættuleg mafia væri tekin til starfa undir stjóm herkæns skipuleggjanda. Sagði saksókn- arinn að miklu meiri leynd hvíldi yfir starfsemi mafiunn- ar nú eftir að hún hefði verið endurskipulögð. Róttækar breytingar hefðu verið gerðar á starfsemi og þeim reglum sem mafíósarnir verða að fara eftir. Tommasso Buscetta, fyrsti mafíósinn sem sagði til félaga sinna, varaöi i viðtali á fimmtu- daginn við því að yfirvöld væru aö láta sigurinn yfir mafíunni ganga sér úr greipum. Kennedy: Ég er með áfengissýki i blóðinu Robert Kennedy yngri telur að hann sé með áfengissýki í blóðinu. „Mér finnst aö mörgu leyti eins og að ég hafi fæðst drykkjumaður," segir Kennedy í viötali í þættinum 60 mínúflu- sem sjónvarpað verður í dag. Áfengis- og fikniefnavandamál Kennedys em þekkt. Hann seg- ist hafa rætt vandann við böm sín. Hafi hann tjáð þeim að þau væm með vandamálið í genun- um. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis New York 8200 80001 7800 7600 7400 féSmmmmmmm I DowJonos 7200 7000 6800. 8065,59 ] A S 0 : Sykur 350 325: 300 275 250 í/t iM xl 305 J Á S 0 Lontlon 5400 5200 5000 4800 ' 4600 FT-SE100 /f* ^JT 5263,7 J A S 0 Koffi 2000- < 1500 1000 j 500 WSmsaSwis^m $/t 1610 J Á S . 0 Frankfurt 4500 D4X-40 4000 3500 ' 3000 4193,69 S 0 Tokyo 20500 20000 19500 19000 18500 18000 17000 Nikkal 17331,37 J " Á S Bonsm 95 okt. HH Bonsin 98 okt. Hong Kong J Á S 0 Hraolia 25; 2C 15 19,87 V tunnaj A S 0 Eca Manntal fór fram í írak á fimmtudaginn í fyrsta sinn í 10 ár og héldu þá íraskar fjölskyldur kyrru fyrir heima. Myndin er tekin er embættismenn heimsóttu fjölskyldu í höfuöborginni Bagdad. Samkvæmt manntalinu eru írakar nú rúm- lega 22 milljónir. Símamynd Reuter. Sundrung á fyrsta degi í nýrri norskri ríkisstjórn: Engin útfærsla á landhelginni - segir Knut Vollebæk, nýr utanríkisráðherra Noregs Dý Ósló:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.