Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Side 37
ÍJV LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997
%fiðsljós
■ *
Soðin fiðla og
harmóníka í ham
Hljómsveitin Soðin fiöla fagnaöi útkomu fyrstu geislaplötu sinnar, Ástæöan fundin, sem Smekkleysa gefur út. Hér er um svokallaöa „þröngskífu" aö ræöa,
millistig á milli breiöskífu og smáskífu. Þaö sést ekki betur en aö þeir séu nokkuö ánægöir meö diskinn. DV-myndir Hilmar Þór
Unga fólkið fjölmennti í Kjallarann aö samfagna strákun-
um í Soöinni fiölu. Þessum blómarósum leist vel á nýju
lögin.
ðt'
\eiVL s'iv>n se
9um*•"»<■ s.b,
*****
iVó.V'1'
áto°’
,tbUO'
ud4
xat
Ezíí og annað var í gangi í menningarlífi höfuö-
borgarinnar í fyrrakvöld. Meðal stœrstu viðburða
voru útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Soðinnar
fiðlu í Þjóðleikhúskjallaranum og á Fógetanum lék
heimsins besti harmóníkuleikari ásarnt hljómsveit.
Ljósmyndari DV, Hilmar Þór Guðmundsson, fór á
þessa staði og fangaði stemninguna.
Við þuRfuM
MANN MEÖ REyNslu
í boRqARSTjÓRN
Snorri Hjaltason rekur ásamt
ásamt eiginkonu sinni Brynhildi
Sigursteinsdóttur Trésmiðju SH
í Reykjavík. Þau hafa byggt upp
fyrirtæki sem veitir hátt í 100
manns atvinnu. Snorri er
verðugur fiilltrúi sjónarmiða
öflugs atvinnulífs í borgarstjórn.
Snorri Hjaltason hefur lengi
verið formaður Fjölnis, eins
stærsta íþróttafélags landsins.
Hann hefur setið í Qölda nefnda
á vegum ÍSÍ, UMFÍ og ÍBR.
Snorri er verðugur fulltrúi
íþróttafólks í borgarstjóm.
Snorri Hjaltason hefúr lengi
verið virkur í starfi Sjálfstæðis-
flokksins í borginni. Hann var
fomiaður Hverfafélags sjálf-
stæðismanna í Grafarvogi.
Snorri var í kjömefhd fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík í síðasta prófkjöri og
hefur setið í stjóm Varðar.
Snorri Hjaltason hefur lengi
sinnt fjölbreyttum félagsstörf-
um og öðlast þar mikla reynslu.
Hann sat í sóknarnefnd Grafar-
vogsóknar og var varafonn-
aður byggingarnefhar Grafar-
vogskirkju. Snorri var formaður
bygginganefndar félagsheimilis
Sjálfstæðisfélags Grafarvogs.
.reynslu af
verkalýðsmálum
Snorri Hjaltason sat um tíma í
stjóm Félags starfsfólks í
veitingahúsum og var vara-
formaður félagsins.
Snorri Hjaltason
Maður með
reynslu
..úr atvinnulífinu
..úr íþróttastarfi
..úr stiórnmálum
..af félaasmálum
Snorri Hjaltason óskar eftir
þínum stuðningi í 5. sœti í prófkjöri
sjálfstœðismanna í Reykjavík 1997
r
<*
r*-
STUÐNINGSFÓLK