Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Qupperneq 38
- 46 tourningakeppni LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 Veistu Lesendum DV gefst nú enn einu sinn færí a að sanna getspeki sína fyrír sjálfum sér og öðrum. Glímt er við spumingar úr ýmsum flokkum og sem fyrr er spurt um þrjár persúnur; stjómmálamann, ríthöfund og þríðja þekkta einstaklinginn. Spurt er um íþrótta- svarid? grein, landafræði og kvikmynd. Loks koma fjórar spumingar um merkingar á íslenskum orðum og allra síðast er fólk beðið að Ijúka við orðtak. Þar fyrir neðan getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. Svörin em svo gefin á hvolfi aílra neðsL Kvikmyndir Landafræði Stjómmálamaður Persóna Rithöfundur íþrúttír Spurt er um kvikmynd sem framleldd var í Hollywood árlö 1984. Myndln tengdist frægri telknlmyndasögu á óbeinan hátt. Spurt er um sýslu á íslandi þar sem blómlegur landbúnaöur er stundaöur. Fjallasýn er fögur og hefur oft oröiö hagyröingum tiiefni til vænlegra vísna. Spurt er um íslenskan stjóm- málamann sem fæddist áriö 1922. Hann var lögfræðingur aö mennt og um skeiö bankastjóri Samvinnubankans. Spurt er þekktan íslending sem fæddist í Reykjavík áriö 1949. Hann er meö próf frá Kennaraháskóla íslands áriö 1970 og kenndi í Gagnfræðaskóla Kópavogs til ársins 1973. Spurt er um íslenskan rithöfund sem fæddist á Patreksfirði áriö 1917. Hann var um skeiö fornbókasali og ritstjóri Útvarpstíöinda á fimmta áratugnum. Spurt er um íþróttafréttamann sem fæddist áriö 1959. Auk þess aö hafa stúdentspróf og íþróttakennarapróf er hann meö próf á jarðýtu, beltagröfu, hjólaskófiu og traktorsgröfu. Lelkstjóri myndarinnar var Hugh Hudson og framleiöandi meö honum var Stanley S. Center. Meðal leikara var hin yndlsfríða Andie McDowell. Sýslan var vettvangur nokkurra magnaöra atburöa í upphafi íslandssögunnar. Meöal þeirra fjalla sem prýöa hana er Glóðarfeyklr. Stjórnmálamaöurinn var á Alþingi fyrlr Reykvíkinga á árunum 1963-1978. Hann var þingmaður Framsóknarflokksins. Maöurinn hefur m.a. komið nálægt fjölmiölum og stjórnmálum en þekktastur er hann fyrir tónlistarflutning. Hann var eltt slnn blaðafulltrúi stórfyrirtækis sem ekki er lengur starfandi. Fyrirtækiö er stundum nefnt þegar þarf aö fá fólk tll aö brosa á mynd. Þekktastur er hann fyrir Ijóöabækur. Hann er heiöursfélagi í Rithöfundasambandi íslands og hefur hlotiö Riddarakross hinnar íslensku fálkaoröu. Lengi starfað! hann sem bókavöröur hjá Kópavogskaupstað. Hann var á sínum tíma íþróttafréttamaöur á Tímanum og NT. Á aö baki glæsilegan feril í boltaíþrótt einni sem stunduö er innanhúss. Var lengi formaöur samtaka íþróttafréttamanna. Aöallelkari myndarinnar var Chrlstopher Lambert en einnig lék Slr Ralph Richardson í hennl. Apar komu nokkuö vlö sögu í myndinni. Þrjár eyjar eru innan sýslumarkanna og nefnlst ein þelrra Málmey. Fjall eltt í sýslunni er kennt viö samnefnt íþróttafélag sem um þessar mundir stendur sig vel í körfuknattleiksíþróttinni. Stjórnmáiamaöurinn var utanríkisráöherra frá 1971-1978 og sendiherra íslands í Kaupmannahöfn frá 1980 tll 1986. Hann lést sama ár. Hann hefur ásamt fleirum leikiö í þekktri hljómsveit sem hóf feril slnn 1966 og er enn aö, meö hléum þó. í dag starfar hann sem markaðsstjóri stórrar feröaskrifstofu. Meöal þekktustu verka hans er Ijóðabókin Þorpiö sem kom fyrst út áriö 1942. íþróttafréttamaöurinn hefur í mörg ár veriö á skjám landsmanna og vaklö athygli fyrir líflegar lýsingar og skemmtllegt tungutak. Fornafn hans vísar til tímarits sem þekkt var fyrlr djörfung er þaö var og hét. STIG Og gettu nú Hvað er fengrani? Hvaö er Effrlsey? Hvaö er hafsmatur? Hvaö er skelmir? Oft er í holti.... SAivrr.: STIGA- □ n GJÖF _ L r □ SAMT.: ■iæu |PUBJ<8H |)|oq ) Jð ko |JB>|)|8J>I uqb |jEdioi| jb J|iu|B)|s jdqbuio|s jiujup ‘sq[s II) jn3un[)<uo ja jn)BiusjBH <8S|j|jjp B qjo qbuub jb Xbs.ujh ))ænppa3J|B| jb jn>|S|| ja |ubj3ubj •uoss3u||J3 ujp IOQUIBS jo uu|jnQBiuB))0j|B))0Jd| -JO/V jn uop jo uu|jnpunjoi|)!tj ou) Q)u in uossjn)Qd |3|Sh Jo uouosjod -uoss)sn3y jbu|3 jba uu|jnQBUlB|BuiujQ[)s b|s<sjbqjb[jb3b)|s jo ue|S<s uezjbj. jo puoSo) oij) ‘o)|0)s<8jo j|)|oi) u|pu<ui)||AM :joas ■* SVAR@Í®N m903 « 5670m Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.