Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Qupperneq 56
64 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og heigarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fosd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aila virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd- fund. kl. 9-18.30, fösd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Simi 552 2190 og læknasimi 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið vmka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sbni 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppi. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Sími 555 6800. Apótek Kefiavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13, aðra fridaga frá kl. 10-12. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldm er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- Lalli og Lína LALLl! HEFURÐU SÉÐ MYNPINA AF MÖMMU? vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- símii) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreidra allan sólarhringinn. Heimsóknartlmi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað yfir vetrartímann en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boöið uppá leðs. fyrir ferðafólk alia mánd., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. laugd. og sunnud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá ki. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: þriðjd.-fóstud. kl. 14-18. Lokað mánud. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - iaugardaga kl. 13-18. Sunnud. ki. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga frá kl. 13-17. Frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtd., laugard. og sunnud. kl. 14-16. Til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvd. og funmtd. frá kl. 13-17. til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið skv. samkomulagi. 'Upplýsingar í sima 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur-götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462-4162. Lokaö í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogm- og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnartj., simi 555 3445. SímabUanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tfikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofiiana. Vísir fýrir 50 árum 18. október. Tveir menn uppvísir að 20-30 innbrotum. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19! október Vatasberinn (20. jan.-18 febr.): Mikið er um að vera í félagslífinu hjá þér og það mun veita þér mikla ánægju. Samt sem áður gæti það kostað þónokkur fiárútlát. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Vertu vel vakandi fyrir fólkinu í kringum þig, þú gætir lært margt á því. Sérstaklega em það smáatriðin sem nauðsynlegt er að gefa gætur. Hrútarinn (21. mars-19. april): Þú færð greinargóðar upplýsingar ef þú leitar til réttra aðila. Dagurinn hentar vel til hvers kyns viðskipta. Nautíð (20. aprll-20. mai): Þú ættir að beita hvítri lygi í umgengni við viðkvæman vin og sýna sérstaka tillitssemi í garð hans. Ef þú átt þér leynd- armál skaltu gæta þess vel. Tviburamir (21. mai-21. júni): Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtíðina en þú ættir að varast að taka skyndiákvarðanir. Einhver sýnir þér óvænta vinsemd. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): Þessi dagur er ástvinum sérlega góður og þeir eiga saman góðar stundir sem timi hefur ekki verið fyrir undanfarið. Happatölur em 5,16 og 27. Ljónið (23. jUli-22. ágUst): Þessi dagur verður sá annasamasti i vikunni og þú gleðst þeg- ar þér býðst hjálp. Engin lognmolla rikir i félagslífinu heldur. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Þú hefur mörg jám í eldinum og gengur illa að einbeita þér að einu verkefni. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú ert að gera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hug- ann reika til gamalla tíma og minningamar gera vart við sig. Happatölur em 10, 21 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miða 1 þín- um málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt gagnvart þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ráðleggingar annarra flækja málin í staö þess að greiða úr þeim þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Eitthvað sem þér flnnst lítilfjörlegt reynist vel. Steingeitín (22. des.-19. jan.): Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þínar en það er ekki slæmt. Gagnrýni leiðir til framþróunar og hugmyndir veröa að veruleika. Spáin gildir fyrir mánudaginn 20. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvarðanir en mjög er ýtt á það. Ferðalag lífgar upp á daginn. HrUturinn (21. mars-19. april); Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiðar ákvarö- anir. Gerðu ekkert gegn betri vitund. Líklegt er að upplýsing- ar vanti i ákveðnu máli. Nautíð (20. apríl-20. mai): Þú ert óþarflega varkár gagnvart tillögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. Happatölur eru 6, 18 og 35. Tvíburarnir (21. mai-21. jUni): Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tlmi til að hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikil samstaða ríkir sem á eftir að verða enn meiri. Félagslífið tekur mikið af tíma þínum á næstunni. Ljónið (23. jiilí-22. ágUst): Þú hefur í mörgu að snúast og er það á sviði frétta eða upp- lýsingaöflunar. Þú færð hjálp frá ástvinum. Þú átt í erfiðleik- um með einhverja einstaklinga. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Þér verður mest úr verki um morguninn, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefni. Heppni annarra gæti orðið þín heppni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þó að þú sért ekki alveg viss um að þú sért að gera rétt verð- ur það sem þú velur þér til góðs, sérstaklega til lengri tima litið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinn- ur að, annars er hætt við að minni árangur náist en ella. Þú ættir að hlusta á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitt- hvað alveg nýtt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá vini þinum hefur trufl- andi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.