Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Side 63
LAUGARDAGUR 18. OKTOBER 1997
((ftjagskrá sunnudags 19. október r
SJONVARPIÐ
9.00Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
12.00 Markaregn. Sýnd veröa mörkin
úr leikjum gærdagsins í þýsku
knattspyrnunni. Endursýnt kl.
23.55 í kvöld.
13.00 Llstamannaskállnn. David
Helfgott (The South Bank Show).
Breskur þáttur um ástralska pí-
anóleikarann David Helfgott en
um ævi hans var gerö ósk-
arsverölaunamyndin Shine. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
14.00 Alheimur ( útþenslu. (Equinox:
Elastic Universe). Bresk heimild-
armynd um útþenslu alheimsins
og mælingar á henni. Þýðandi og
þulur Karl Jósafatsson.
15.00 Þrjú-bíó. Gyöingabyggðin (Golet
v údoli). Tékknesk sjónvarps-
mynd frá 1995 gerð eftir sögum
tékkneska rithöfundarins Ivans
Olbrachts um samskipti fólks í
litlu þorpi við rætur Karpatafjalla
á þriðja áratugnum. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
16.30 Ég er enginn auli. (QED: l'm not
Stupid). Bresk heimildarmynd
um Aspergers-heilaeinkenni.
17.00 Hvað getum viö gert?. Þáttur
um vímuvarnir.
17.25 Nýjasta tækni og vísindi. (e).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður
er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir.
18.30 Hvaö er ( matinn? Matreiðslu-
meistarar kenna börnum að út-
búa hollan mat.
18.40 Nautið (El toro). Hollensk barna-
mynd.
19.00 I blíðu og stríðu (10:13).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Sunnudagsleikhúsiö. Þrír
morgnar
20.55 Friölýst svæöi og náttúruminj-
ar.
21.10 Meö á nótunum. Þáttur gerður í
samvinnu við Sinfóniuhljómsveit
Islands.
21.55 Helgarsportiö.
22.15 Lestin til glötunar (Cruel Train).
Breskt sjónvarpsleikrit frá 1995.
0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Ásta H. Garöarsdóttir er um-
sjónarmaður Stundarinnar
okkar.
09.00
09.30
09.45
10.05
10.30
10.55
11.20
11.45
12.10
13.00
15.30
16.00
17.35
18.00
19.00
20.00
20.30
21.00
■
Sesam opnist þu.
Eölukrílin.
Disneyrímur.
Stormsveipur.
Aftur til framtiðar.
Úrvalsdeildin.
Ævintýralandiö.
Madison (4:39) (e).
jslenski listinn (e).
íþróttir á sunnudegi.
Sjónvarpsmarkaðurinn.
DHL-delldin (1:10).
Glæstar vonir.
Listamannaskálinn (e). (South
Bank Show)
19 20.
Seinfeld (4:24).
Skáldatími (4:12). Rithöfundur-
inn Einar Kárason segir af sjálf-
um sér og verkum sínum.
Vonir og væntingar. (Sense and
Sensibility) Frábærlega
vel gerð bíómynd eftir
sögu Jane Austen um
systurnar Elinor og Marianne
sem eru ólíkar mjög. Elinor er
raunsæ en Marianne tilfinninga-
næm og fyrirferðarmikil. Þegar
faðir systranna deyr gengur
sveitasetrið þar sem þær búa lög-
um samkvæmt í arf til sonar hans
af fyrra hjónabandi. Systurnar
neyðast til að flytja í fábrotnari
húsakynni ásamt móður sinní og
þar gerast ævintýrin. Maltin gefur
þrjár og hálfa stjömu. Aðalhlut-
verk: Emma Thompson, Alan
Ríckman, Kate Winslet, Hugh Gr-
ant og James Fleet.
23.15 Geimfarar (1:3). (Astronauts)
Við fáum að kynnast nýrri hlið á
geimförum, þessum hetjum nú-
tímans. Fylgst er með undirbún-
ingi þeirra, einkalífi og loks sjálfu
geimskotinu.
00.05 Hverjum skal treysta? (e).
Spennutryllir um Jane Bonner
sem skilur við eiginmann sinn, of-
beldisfullan fyrrverandi lögreglu
mann í St. Louis. Jane fær for
ræði yfir syni þeirra en þau mála
lok gera eiginmanninn hamstola
Stranglega bönnuð börnum
01.35 Dagskrárlok.
14.50 Enski boltinn (English Premier
League Football). Bein útsending
frá ieik Tottenham Hotspur og
Sheffield Wednesday í ensku úr-
valsdeildínni.
16.50 Ameríski fótboltinn (NFL Touc-
hdown). Leikur vikunnar í amer-
iska fótboltanum.
17.40 Golfmót í Bandaríkjunum
(20:50) (PGAUS 1997-United
Airlines Hawaiian Open).
18.30 ítalski boltinn. Bein útsending
frá leik Parma og Bologna í itöl-
sku 1. deildinni.
20.25 ftölsku mörkin.
20.50 Golfmót f Evrópu (35:36). (Golf
- PGA European Tour 1997 -
Linde German Master)
I Ráðgátum þarf að leysa dul-
arfull mál.
21.50 Ráögátur (41:50) (X-Files).
22.45 Keisari noröursins (e) (Emper-
or of the North Pole). Stórmynd
frá leikstjóranum Robert Aldrich
með Lee Marvin, Ernest Borgni-
ne og Keith Carradine í aðalhlut-
verkum. Þetta er spennumynd af
bestu gerð sem gerist í Banda-
ríkjunum á kreppuárunum. 1973.
Stranglega bönnuð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
Sigrún Stefánsdóttir er umsjónarmaður þáttarins Hvað getum við gert?
Sjónvarpið kl. 17.00:
Hvað getum
við gert?
í umfjöllun um fikniefnamál á ís-
landi er mikið rætt um aðgerðaleysi
og skipulagslaust samstarf þeirra
sem sinna forvömum. Umræðan um
vímuefnamál einskorðast oft við af-
leiðingar fíkniefnaneyslu, ofneyslu og
meðferð, þar sem dregin er upp mjög
dökk mynd úr heimi fíkniefnanna. í
þættininn, sem Sjónvarpið sýnir í
dag, er fjallað um þau forvarnarverk-
efni sem nú er unnið að: Lions Quest,
Jafningjafræðsluna, Vímuvarnaskól-
ann, foreldraröltið, tóbaksvarna-
fræðslu og leitarstarf í áhættuhópum.
Fjallað er um stefnu og störf ráðu-
neyta og stofnana ríkisins, forvamar-
starf Reykjavíkurhorgar og for-
eldrarölt á Akureyri. Umsjónarmað-
ur er Sigrún Stefánsdóttir, handrit er
eftir Áma Einarsson og framleiðandi
er fræðslumiðstöð í fiknivörnum.
Stöð 2 kl. 21.00:
Vonir og væntingar
I Bíómyndin Vonir
----1 og væntingar frá
1995 er á dagskrá
arinu
Stöðvar 2 í kvöld. Þetta er
frábærlega vel gerð mynd
eftir sögu Jane Austin um
systurnar Elinor og Mari-
anne sem em ólíkar um
flest. Elinor er raunsæ en
Marianne tilfinninganæm
og fyrirferðarmikil. Þegar
faðir systranna deyr gengur
sveitasetur fjölskyldunnar lög-
um samkvæmt í arf til sonar hans
af fyrra hjónabandi. Systumar
neyðast til þess að flytja í fá-
brotnari húsakynni ásamt
móður sinni og þar gerast
ævintýrin. í aðalhlutverk-
um eru Emma Thompson,
Alan Rickman, Kate
Winslet, Hugh Grant og
James Fleet. Ang Lee leik-
stýrir.
Gæöaleikkonan Emma
Thompson leikur aöalhlut-
verkið í Vonum og væntingum.
RIHISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt:
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Eyja Ijóss og skugga: Jamaica í
sögu og samtíð. Fléttaöur ferða-
þáttur í tali og tónum. Annar þátt-
ur af fjórum. Umsjón: Þorleifur
Friðriksson.
11.00 Guösþjónusta í Siglufjaröar-
klrkju.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Fyrsta tónskáidiö. Fjallað um
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, höf-
und íslenska þjóösöngsins í tilefni
150 ára afmælis hans. Síöari
þáttur. Umsjón: Una Margrót
Jónsdóttir. (e)
14.00 Átökin á Noröur-lrlandi í sögu og
samtíð. Umsjón: Davíö Logi Sig-
urðsson. Lesari meö honum: Orn
Úlfar Sævarsson.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
17.00 Tónlist á síödegi.
18.00 Á vit vísinda. Annar þáttur: Kyn-
líf aldraöra. Umsjón: Dagur B.
Eggertsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (e)
20.20 Hljóöritasafniö. Verk eftir Hróö-
mar Inga Sigurbjörnsson. -
Ljóöasinfónía. Signý Sæmunds-
dóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Jón
Þorsteinsson, Halldór Vilhelms-
son, Kór Menntaskólans viö
Hamrahlíö og Hamrahlíöarkórinn
syngja meö Sinfóníuhljómsveit ís-
lands; Petri Sakari stjórnar. - Ad
amicum. Szymon Kuran, Sean
Bradley, Gumundur Kristmunds-
son, Richard Talkowsky og Páll
Hannesson leika; Bernaröur Wilk-
inson stjórnar.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina : Lífiö í
Reykjavík á síöari hluta. 19. aldar.
Margrét Helga Jóhannsdóttir les
frásöguþátt Þórbergs Þóröarson-
ar. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Þorvaldur Hall-
dórsson flytur.
22.20 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
23.00 Frjáisar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (e)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Fréttir og morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir
börn og annaö forvitiö fólk. Um-
sjón: Anna Pálína Árnadóttir. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson
fær góöa gesti (spjall um íslensk-
ar og erlendar kvikmyndir.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Leikur einn. Umsjón: Olafur Þór
Jóelsson.
17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón:
Gunnar Örn Erlingsson, Herdís
Bjarnadóttir og Pálmi Guömunds-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag-
arokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
02.00 Fréttir. AuÖlind. (e)
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.45 Veöurfregnir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir meö
góöa tónlist og fleira á Ijúfum
sunnudegi.
13.00 Björk. Utvarpsmaöurinn góö-
kunni Skúli Helgason brá sér til
Lundúna á dögunum og tók viötal
viö stórstirniö Björk og einnig viö
ýmsa samstarfsmenn hennar.
14.00 Anna Björk heldur áfram aö
spila góöa tónlist.
17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og
börnin þín öfunda þig af. Fréttir
klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: lch will
den Kreuzstab gerne tragen, BWV 56.
Umsjón: Halldór Hauksson. 14.00-
14.45 Píanókonsertar Beethovens (1:
5).Emil Gilels leikur einleik í konsert nr.
1. Umsjón: Lárus Jóhannesson.
15.00-18.00 Óperuhöllin. George Solt-
is minnst (1:4): Töfraflautan eftir W. A.
Mozart. Umsjón: Davíö Art Sigurösson.
22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
SÍGILT FM 94,3
08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku
10.00 - 12.00 Madamma kerling
fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær
gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna
Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist
úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist
17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 -
22.00 „Kvöldiö er fagurt" Fallegar
ballööur 22.00 - 24.00 Á Ijúfum nótum
gefur tóninn aö tónleikum.
24.00 - 07.00 Næturtónar í
umsjón Ólafs Elíasson-
ar á Sígildu FM 94,3
FM957
10.00-13.00 Valli Einars ó
hann er svo Ijúfur. Símin er
587 0957 12.00 Hádegis-
fréttir frá fréttastofu
13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáf-
an. Þrír tímar af tónlist, fróttum og slúöri.
MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og
MTV fréttir. Raggi Már meö allt á hreinu
16.00 Sfödegisfréttir 16.05- 19.00
Halli Kristins hvaö annaö 19.00-
22.00 Einar Lyng á léttu nótunum.
19.50-20.30 Nítjánda holan geggjaöur
golfþáttur ( lit. Umsjón. Þorsteinn
Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00
Stefán Sigurösson og Rólegt & ró-
matlskt. Kveiktu á kerti og haföu þaö
kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn
í nýja viku meö góöa FM tónlist.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10.00-13.00 Steinar Viktorsson.
13.00-16.00 Heyr mitt Ijúfasta lag.
Umsjón Ragnar Bjarnason.
16.00-19.00 Rokk í 40 ár. Umsjón Bob
Murray. 19.00-22.00 Magnús K. Þórs-
son. 22.00-00.00 Lífslindin. Þáttur um
andleg málefni í umsjá Kristjáns Einars-
sonar.
X-ið FM 97,7
10:00 Bad boy Baddi 13:00 X-Domin-
oslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvlta tjald-
iö Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö-
Ókynnt tónlist 19:00 Lög unga fólks-
ins Addi Ðé & Hansi Bjarna 23:00
Sýröur rjómi Ámi Þór 01:00 Ambient
tónlist Örn 03:00 Nætursaltaö
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
Discoveryi/
15.00 Wings 16.00 Extreme Machines 17.00 Ultimate Guide
18.00 Super Natural 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious
Universe 19.00 Titanic 21.00 Titanic's Lost Sister: Sciencti.
Frontiers 22.00 Discover Magazine 23.00 Justice Files 0.00
Chasing the Midnight Sun 1.00 Close
BBC Primeí/
4.00 Tlz ■ Modelling a Muddle 4.30 Tlz - Cultures of the
Walkman 5.00 BBC World News 5.20 prime Weather 5.30
Wham Bam Strawberry Jam 5.45 Gordon the Gopher 5.55
Mortímer and Arabel 6.10 The Lowdown 6.35Troublemakers
7.00 Blue Peter 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Top of the
Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Ready Steady Cook 9.20
Prime Weather 9.25 All Creatures Great and Small 10.15 Yes
Minister 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady Cook
11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 All Creatures Great and Small
13.50 Robin and Rosie 14.05 Activ 8 14.30 Blue Peter 14.55
Grange Hill Omnibus(r) 15.30 Top of the Pops 2 16.30
Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 Sorry About Last
Night 19.00 Jilly Cooper 20.00 To the Manor Born 20.30
Lifestory 22.20 Songs of Praise 22.55 Prime Weather 23.00
Tlz - Czech Education:after the Revolution 23.30 Tlz - the
Front Desk 0.00 Tlz - Forecasting the Economy 0.30 Tlz -t
Healing the Whole 1.00 Tlz - Seeing Through Mathematics
3.00 Tlz ■ Deutsch Plus 5-8
Eurosporti/
—
6.30 Equestrianism: Volvo World Cup
GSM r " ........................... - '
7.30 Four Wheels
Drive: GSM Rally 8.00 Football 10.00 Touring Car: Super
Tourenwagen Cup 11.00 Motorcycling: World Championships
13.00 Tennis: WTA Tour ■ European Indoors 15.00 Tennis: ATP
Tour - Grand Prix de Tennis de Lyon 17.00 Cart: PPG Cart
World Series (indycar) 19.00 Stock Car: Demolition Derby
20.00 Darts: American Darts ■ 'TEMO' International Open
21.00 Football 21.30 Sailing: Whitbread Round the World
Race 22.00 Tennis: ATP Tour - IPB Czech Indoor Tournament
23.30 Close
MTV|/
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30
Singled Out 9.00 Hit List UK 11.00 News Weekend Edition
11.30 The Grind 12.00 Hit List UK 13.00 Beavis & Butt-Head
Weekend 16.00 European Top 20 Countdown 18.00 So 90's
19.00 MTV Base 20.00 MTV Albums 20.30 Beavis & Butt-
Head 21.00 The Head 21.30 The Big Picture 22.00 MTV
Amour-Athon 1.00 Night Videos
SkyNewsi/ **
5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55
Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.00 SKY News
10.30 The Book Show 11.30 Week in Review: UK 12.30 Global
Village 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY
News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review:
International 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30
Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 SKY
News 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY National News 22.00
SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY News 23.30
ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Business
Week 2.00 SKY News 2.30 Week in Review: International
3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News
4.30 ABC World News Tonight
TNT|/
20.00 The Private Lives of Elizabeth & Essex 22.00 The Time
Machine 0.00 It's Always Fair Weather 2.00 The Private Lives.
of Elizabeth & Essex
CNN|/
4.00 World News 4.30 Inside Asia 5.00 World News 5.30
Moneyweek 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid
News 7.30 Global View 8.00 World News 8.30 Inside Europe
9.00 Worid News 9.30 Worid Sport 10.00 World News 10.30
Future Watch 11.00 World News 11.30 Science and
Technology 12.00 World News 12.30 Computer Connection
13.00 World News 13.30 Earth Matters 14.00 World News
14.30 Pro Golf Weekly 15.00 World News 15.30 Showbiz This
Week 16.00 World News 16.30 Moneyweek 17.00 World
Report 17.30 World Report 18.00 World Report 18.30 World
Report 19.00 World News 19.30 Inside Europe 20.00 World
News 20.30 Diplomatic License 21.00 World News 21.30
World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Style 23.00 Late
Edition 0.00 Prime News 0.30 Inside Europe 1.00 Impact
2.30 Future Watch 3.00 World News 3.30 Moneyweek
NBC Super Channel^
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00HourofPower 7.00
Interiors by Design 7.30 Dream Builders 8.00 Gardening by
the Yard 8.30 Company ot Animals 9.00 Super Shop 10.00
NBC Super Spods 10.30 Formula Opel 11.00 Inside the PGA
Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week ir^'
• r
i Sport
14.00 MSNBC The Site 15.00 The McLaughlin Group 15.30
Meet the Press 16.30 V.I.P. 17.00 Mr Rhodes 17.30 Union
Square 18.00 Wortd Series Baseball 20.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 21.00 The Blackheath Poisonings
22.00 Best of The Ticket 22.30 V.I.P. 23.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight
Weekend 1.00 V.I.P. 1.30 Europe a la Carte 2.00TheBest
of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Five Stars Adventure
3.30 The Best ol the Ticket NBC
Cartoon Network^
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties
5.30 Blinky Bill 6.00 The Smurts 6.30 Wacky Races 7.00
Scooby Doo 7.30 The Real Adventures of Jonny Quest 8.00
Dexter's Laboratory 8.30 Batman 9.00 The Mask 9.30
Johnny Bravo 10.00 Tom and Jerry 10.30 2 Stupid Dogs 11.00
The Addams Family 11.30 The Bugs and Datfy Show 12.00
Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Droopy: Master
Detective 13.30 Popeye 14.00 The Real Story of... 14.30
Ivanhoe 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Dexter's Laboratory 16.00
The Mask 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00
Johnny Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery
Sky One
5.00 Hour ot Power. 6.00 My Little Pony. 6.30 Street Sharks.
7.00 Press Your Luck. 7.30 Love Connection. 8.00 Quantum
Leap. 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 The Young
Indiana Jones Chronicles. 11.00 WWF Superstars. 12.00
Rescue. 12.30 Sea Rescue. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00
Star Trek: Next Generation. 15.00 Beach Patrol 16.00 Mupp-
ets Tonigt. 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons. 18.00
The Pretender. 19.00 The Cape. 20.00 The X-Files. 21.00 Out-
er Umits. 22.00 Forever Knight. 23.00 Can|t Hurry Love. 23.30
LAPD. 0.00 Fitth Comer. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Two of a Kind. 6.45 How the West Was Fun. 8.30 The
Southern Star. 10.15 Sky Riders.12.00 Star Trek.14.00 How
the West Was Fun. 16.00 Little Bigtoot. 18.00 Dunston Checks
In. 20.00 Star Trek. 22.00 Fall Time. 23.30 Hallowe'en: The
Curse of Micheal Myers. 1.00 Cobb 3.05 Black Belt Jones.
Omega
7.15 Skjákvnningar. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central Messa-
ge. 15.30 Step ot faith. 16.00 A call to freedom. 16.30 Ulf Ek-
man. 17.00 Orö llfsins. 17.30 Skjákynningar 18.00 Love Worth
finding. 18.30 A Call for Freedom. 19.00 Lofgjöröartónlist.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Vonarljós, bein útsending frá Bol-
holti. 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30
Skjákynningar.
FJÖLVARP
y Stöövarsem nást á Fjölvarpinu