Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1997, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 Hringiðan DV Milljónamæringarnir tróöu upp í Ingólfscafé ásamt hinum íslenska Elvis, Bjarna Arasyni, á hrekkja- vökunni á föstudaginn. Bjarni í góöum gír. Á föstudaginn var haldiö „Glæsikvöld kon- unnar“ á Kaffi Reykjavík. Þar var meöal ann- ars í boði sýnikennsla á því hvernig setja á faröa á eftir nýjustu tísku. Kristín Stefáns- dóttir setur léttan kvöldfarða á ungfrú Norö- urlönd, Dagmar írisi, og Heiöar snyrtir ann- ast kynninguna. Ingólfur Margeirs- son, sjónvarps- og útvarpsmaöur meö meiru, kynnti nýjustu bók sína sem fjaliar um Esra S. Pétursson geö- lækni. Teitið var haldið á Sól- oni íslandusi á föstudaginn. Rebekka Rán Samper opnaði myndlistarsýningu í lista- og menningarmið- stnöinni Hafnarborg á laugardaginn. Philippe Ambonguilat, Kaore, Baltasar og Día Stephensen eru ásamt Rebekku Rán á myndinni. DV-myndir Hari Stelpur, sem tekiö hafa þátt í námskeiðum á vegum Eskimo models nú undanfariö, sýndu föt frá versluninni Smash á tísku- sýningu sem haldin var í Kringl- unni á laugardaginn. Félagar í Félagi íslenskra myndlistarmanna opn- uöu sýningu í Ásmund- arsal ASÍ á laugardaginn. Kristín Geirsdóttir og Guðrún Lind, úr stjórn FÍM, bjarga hér einu verkinu frá skemmdum. Diddú kom, sá og sigraði á hinu svokall- aða glæsikvöldi konunnar á Kaffi Reykjavík á föstudagskvöldiö ||gÉp|-k þar sem hún lék við hvern L'jjj.i « sX sinn fingur eins og venju- WM} lega. Skemmtistaöurinn Tunglið er oröinn 10 ára gamall. Þessum tímamót- um fögnuöu bæöi eigendur og gestir staöarins um helg- ina. Óli „Tungl“eig- andi og Sara skemmtanastjóri voru hress á föstu- daginn, enda veisla í gangi. Hinn ókrýndi blúskóngur íslands, Halldór Bragason, spilaöi ásamt félögum sínum í Vinum Dóra á veitingahúsinu Sir Oliver á föstudagskvöldið. Blúsinn rann Ijúft niöur þetta kvöldiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.