Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 Adamson 35 . Andlát Kjartan Þór Kjartansson, Heið- vangi 19, Hellu, lést af slysforum fostudaginn 31. október. Agnes Kragh, Seljahlíð, andaðist á heimili sínu aðfaranótt sunnudags- ins 2. nóvember. Sigurgeir Gisiason húsasmíða- meistari, Grundarlandi 9, Reykja- vík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykja- víkur sunnudaginn 2. nóvember. Helga Metúsalemsdóttir frá Egils- stöðum í Vopnafirði lést á hjúkrun- arheimilinu Eir föstudaginn 31. október. Sigurður Jóhannsson, Kjarrvegi 10, Reykjavík, andaðist á Landspít- alanum fóstudaginn 31. október. Friðrik Jónsson organisti frá Hall- dórsstöðum í Reykjadal lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur sunnudaginn 2. nóvember. Gunnar H. Blöndal, fv. bankafull- trúi, Leifsgötu 13, Reykjavík, lést á Landakotsspítala laugardaginn 1. nóvember. Magnhild Enger Stefánsdóttir, Arnartanga 12, Mosfellsbæ, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 26. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gabríel Hjaltalín Andrason lést á heimili sínu laugardaginn 1. nóv- ember. Ásbjörn Björnsson, Klapparbergi 9, Reykjavík, andaðist sunnudaginn 2. nóvember. Torsten Borg Reumert yfirlæknir andaðist á Fredriksborgs Amtssyge- hus sunnudaginn 2. nóvember. Jarðarfarir Matthías Guðmundsson húsa- smíðameistari, Hringbraut 104, Kelfavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju á morgun, mið- vikudaginn 5. nóvember, kl. 14.00. Sigríður Magnúsdóttir, Samtúni 14, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu fimmtudaginn 7. nóvember kl. 13.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur a'\t milli hlminx °&/ Smáauglýsingar 550 5000 Tilkynningar Félag eldri borgara Línudanskennsla og fleiri dansar að Fannborg 8 (Gjábakka) þriðjudag- inn 4. nóvember kl. 16.30. Húsið öll- um opið. Spakmæli Þaö er eins gott aö lygin skuli vera til. Hugsið ykk- ur ef allt væri satt sem við heyrðum. Albert Engström Vísir fyrir 50 árum 4. nóvember. Nýtt blindraheimili í vændum. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keílavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu em gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lvt]a: Lágmúia 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 aila virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fösd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 9.00-18.00. Simi 553 8331. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd.- fund. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Simi 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga ffá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga íd. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarbarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í simsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Simi 555 6800. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13, aðra frídap frá kl. 10-12. Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akurevrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla vmka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnn-, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hehnilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla £rá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvilið- inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáils heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjmn: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og föstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema manudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud og sunnud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigmjóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið á laugd. og sunnud. frá kl. 14- 17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tekið er á móti hópum utan opnunartíma eftir samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar- daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækmngaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15- 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Ákureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarijörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér finnst þú þurfa hjálp við eitthvað en verður að sætta þig viö að leysa sjálfur úr málinu. Leitaðu eftir andlegum stuðn- ingi. Fiskamir (19. febr.-20. mars); Það gæti borið á samskiptaörðugleikum á vinnustað. Þú ætt- ir að spara gagnrýni og stór orð og halda friðinn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú færö ekki þá hvatningu sem þú óskar frá vinum. Þú þarft aö vera sjálfstæður og treysta á eigin getu. Happatölur eru 4, 14 og 23. Nautið (20. apríl-20. mal): Eitthvaö óvænt gerist fyrri hluta dags og það gæti raskað áætlunum þínum. Þú rekur þig einnig á breytt viðhorf ann- arra en láttu það ekki koma þér í uppnám. Tvlburamir (21. mal-21. júnl): Þú ert fullur orku og ættir að geta unnið vel að því sem þú tekur þér fyrir hendur. Láttu ekki aðra draga úr þér þótt þeir séu ekki jafnáhugasamir um vinnuna. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Einhver spenna einkennir andrúmsloftið fyrri hluta dags en hún gæti stafað af atburðum gærdagsins. Happatölur eru 5, 6 og 13. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það kemur upp einhver misskilningur milli ættingja eða vina. Leggðu áherslu á að leysa hann og gera ráð fyrir öllum hliðum málsins við lausn hans. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það eru ekki allir í skapi til að hlusta á gagnrýni I dag. Þú lendir í einhverjum vandræðum með nána vini eða fjöl- skyldumeðlimi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt einstaklega auðvelt með samskipti við fólk í dag og það verður þér til góðs seinni hluta dags. Happatölur eru 10,19 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er dularfullt andrúmsloft í kringum persónu sem þú hef- ur nýlega hitt. Reyndu ekki að komast að því sem þig varðar ekki um. Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.): Þú verður fyrir óvæntu happi í dag og tengist það íjölskyld- unni á einhvern hátt. Varastu allt yfirlæti og sýndu fólki um- burðarlyndi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður fyrir minni háttar töfum i dag og þér gengur illa að fá fólk til að skila sínu á tíma. Kvöldið verður betra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 252. tölublað (04.11.1997)
https://timarit.is/issue/197727

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

252. tölublað (04.11.1997)

Aðgerðir: