Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1997, Blaðsíða 34
38 dagskrá þriðjudags 4. nóvember ÞRIÐJUDAGUR 4. NOVEMBER 1997 ■o. TF SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 Leiöarljós (759) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- krlnglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbirnirnir (6:52). Teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Endursýning. 18.30 Ósýnilegi drengurinn (4:6) (Out of Sight). Breskur mynda- flokkur um skólastrák sem lærir að gera sig ósýnilegan og lendir bæði í ævintýrum og háska. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 19.00 Gallagripur (19:20) (Life with Roger). Bandarískur mynda- flokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk leika Maurice Godin, Mike O'Malley og Hallie Todd. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Derrick (11:12). Þýskur saka- málamyndaflokkur um Derrick, fulltrúa í morðdeild lögreglunnar í Mönchen. Aðalhlutverk leikur Horst Tappert. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Á elleftu stundu. Viötalsþáttur í umsjón Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margejrssonar. Dagskrár- gerð: Ingvar Á. Þórisson. 23.00 Ellefufréttir. Sjónvarpiö sýnir þátt úr myndaflokknum um Sögu Noröurlanda í kvöld. 23.15 Saga Noröurlanda (6:10) (Nord- ens historia). Hernaður og versl- un á Eystrasalti. Sjötti þáttur af tíu sem sjónvarpsstöðvar á Norð- urlöndum hafa látiö gera um sögu þeirra. Þýðendur eru Kristín Mantylá og Arni Bergmann og þulur Þorsteinn Helgason. (Nor- dvision). Áður sýnt á fimmtu- dagskvöld. 23.45 Dagskrárlok. U firn-2 9.00 Lfnurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Systurnar (4:28) (E) (Sisters). 13.45 Á norðurslóðum (4:22) (E) (Norlhern Exposure). 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Handlaginn heimilisfaðir (25:26) (E) (Home Improvem- ent). 15.35 Ó, ráöhus! (8:24) (E) (Spin City). 16.00 Spegill, Spegill. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lfsa i Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Punktur.is (7:10). 19.00 19 20. " 20.00 Hringurinn (1:2) (The Ring II). Fyrri hluti hörkuspennandi fram- haldsmyndar eftir sögu Danielle Steel. Aðalsögupersónan er Ari- ana Von Gotthard: Hún virðist eiga bjarta framtfð fyrir sér en draumar hennar veröa að engu . þegar stríðsvindar byrja að leika um Þýskaland á fjórða áratugn- um. Seinni hluti veröur sýndur annað kvöld á Stöð 2. Aðalhlut- verk: Nastassja Kinski, Michael York og Rupert Penry-Jones. Leikstjóri Armand Mastroianni. 1995. 21.35 Lögreglustjórinn (7:7) (The Chief). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Punktur.is (7:10) (E). 23.20 Frilla konungs (E) (King's Whore). Magnþrungin örlaga- og ástarsaga sem gerist seint á sautjándu öld í litlu konungsríki á Italíu. Þangað kemur Jeanne, fögur greifynja af frönskum ætt- um, ásamt greifanum sem hún hefur nýverið gifst. En fljótlega fer að bera á því að konungurinn líti Jeanne girndaraugum. Aðal- hlutverk: Timothy Dalton og Valeria Golino. Leikstjóri Axel Corti. 1990. Bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. 17.00 Spftalalíf (35:109) (e) (MASH). 17.30 Knattspyrna I Asfu (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein aukn- um vinsældum að fagna. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ofurhugar (42:52) (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruöningur (44:52) (Rugby). 20.00 Evrópukeppni félagsliöa. Bein útsending frá síðari leik Liverpool og franska liðsins Strasbourg f Evrópukeppni félagsliða. Stras- bourg vann fyrri leikinn í Frakk- landi fyrir hálfum mánuði, 3-0. 21.50 Helvakinn. (Hellraiser III: Hell on Earth). Hryllingsmynd um djöful- inn og lagsbræður hans sem nú eru mættir til ,starfa“ á jörðinni. Tll að ná markmiðum sínum þurfa þeir á aðstoð jarðarbúa að halda og þar kemur til kasta klúbbeig- andans J.P. Monroe. Sá er vafa- samur f meira lagi en „passar" fullkomlega í hlutverkið enda maður sem hugsar eingöngu um sjálfan sig. Samstarfið við djöful- inn tekur hins vegar óvænta stefnu eins og áhorfendur fá að sjá. Aðalhlutverk: Paula Mars- hall, Terry Farreli, Doug Bradley og Kevin Bernhardt. Leikstjóri Anthony Hickox. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 23.15 Enski boltlnn (FA Collection). Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir með Nottingham Forest. 0.20 Sérdeildin (9:13) (e) (The Swee- ney). 1.10 Spítalalff (35:109) (e) (MASH). Spitalalíf er sívinsæll þáttur. 1.35 Dagskrárlok. Lögregluforinginn Derrick á marga aödáendur hér á landi. Sjónvarpið kl. 21.10: D errick Þær fréttir bárust fyrir skömmu, mörgum til armæðu og hreliingar, að Horst karlinn Tappert væri hættur að leika Derrick. Tappert hefur leikið rannsóknarlögreglumanninn geð- þekka I meira en tuttugu ár og þykir nú komið nóg enda kominn af léttasta skeiði. Það er heldur ólíklegt að nýr leikari verði dubbaður upp í hlut- verkið og því má slá því föstu að framleiðslu þáttanna verði hætt. En gamanið er ekki alveg búið. Enn eru tveir þættir ósýndir úr þeirri syrpu sem Sjónvarpið sýnir nú og ekki er útilokað að til séu syrpur með Derrick sem enn á eftir að sýna í ís- lensku sjónvarpi. Stöð 2 kl. 20.00: Framhaldsmynd mán- aðarins, Hringurinn Framhaldsmynd mánaðarins, Hringurinn (The Ring), er gerð eftir sögu Danielle Steel. Aðal- persónan, Arina Von Gotthard, virðist eiga framtíðina fyrir sér en draumamir verða að engu þegar síðari heimsstyrjöldin hrýst út. Þetta er hörkuspenn- andi mynd með stórleikurun- um Nastössju Kinski, Michael York og Rupert Penry-Jones í aðalhlutverkum og undir leik- stjórn Armands Mastroianni. 1995. Siðari hluti myndarinnar er á dagskrá annað kvöld á Stöð 2. Hringurinn er geröur eftir sögu Danielle Steel. RIKISUTVARPID FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson. 13.20 Syndirnar sjö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meö eilíföarver- um. 14.30 Miödegistónar. > 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þórö- arsonar. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Háskólinn á Akureyri tíu ára. 21.00 Þættir úr sögu anarkismans. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Á vit vísinda. 23.10 Samhengí. Fyrsti þáttur: Kor- sakov og Kip. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvltir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. Umsjón Baldur Guö- mundsson. 23.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, Klukkan 21.00 í kvöld veröur þáttur Ðjarna Dags Sveita- söngvar á sunnudegi endurfluttur á Rás 2. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARÞIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auölind. (e) Næturtónar. 3.00 Meö grátt í vöngum. (e) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARÞ Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í há- deginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guömundsson. ívar meö vandaöan og góöan „eftir hádegi" þátt. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 í dag veröur 150. ártíöar Felix Mendels- sohns minnst og mun tónlist þessa þýska meistara hljóma mest allan dag- inn. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Úrtónleikasölum: Svjatoslav Richter. ívar Guömundsson veröur meö þátt sinn Eftir hádegi á Ðylgjunni í dag kl. 13.10. (3:3) Þættir frá BBC um hinn óviðjafn- anlega píanista, sem lést í sumar sem leiö. 13.45 Síö- degisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klass- fsk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00- 13.00 íhádeginuá Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö- ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig- valdi Búi 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm- antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur- tónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Eli- assyni FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttlr 15.30 Sviösljósiö 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00- 20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóö- heit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. Ðesta blandan í bæn- um 23.00-01.00 Stefán Sigurösson & Rólegt & rómatískt. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01 Hjalti Þorsteinsson X-ið FM 97,7 12:00 Raggi Blóndal 15:30 Doddi litli- þokkalega 19:00 Lög unga fólksins Add! Bé & Hansl Bjarna 23:00 Skýjum ofar Jungle tónlist 01:00 Dagdagskrá endurtekin LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alia daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport ✓ 07:30 Football: US Soccer: MLS Cup '97 Final 09:30 Motorsports 11:00 Football 12:30 Football 13:00 Triathlon: 1997 Éuropean Triathlon Cup Final 14:00 Figure Skating: Skate America In Oetroit 16:00 Truck Racing: 24 Hours Le Mans 16:30 Tractor Pulling: Indoor Tractor Pulling 17:30 Trial: Indoor World Cup - 8th Trial Masters 19:00 Fun Sports 19:30 Football 21:30 Football 23:00 Equestrianism: Samsung Nations Cup 00:00 Sailing: Magazine 00:30 Close Bloomberg Business News ✓ 23:00 World News 23:12 Rnancial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00:00 World News NBC Super Channel ✓ 05:00 VJ.P. 05:30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 06:00 MSNBC's the News with Brian Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC's European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBC's U.S Squawk Box 14:30 European Living: Europe a la Carte 15:00 Home & Garden Television: Spencer Christian’s Wine Cellar 15:30 Home & Garden Television: Dream Builders 16:00 Tlme & Again 17:00 National Geographic Television 18:00 V.I.P. 18:30 The Ticket NBC 20:00 NBC Super Sports 21:00 The Tonight Show with Jay Leno 22:00 Best of Late Night with Conan O'brien 23:00 Later U.S 23:30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00:00 The Tonight Show with Jay Leno 01:00 MSNBC Intemight 02:00 V.I.P. 02:30 Executive Lifestyles 03:00 The Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive Lifestyles 04:30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Five at five 17:30 Prime Cuts 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Soul Vibration 21:00 VH-1 Fashion Awards 23:00 Jobson’s Choice 00:00 The Nightfiy 01:00 VH-1 Late Shift 06:00 Hit for Six Cartoon Network t 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The Fruitties 06:30 Blinky Bill 07:00 The Smurfs 07:30 Wacky Races 08:00 Scooby Doo 08:30 The Reai Adventures of Jonny Quesl 09:00 Dexter's Laboratory 09:30 Balman 10:00 The Mask 10:30 Johnny Bravo 11:00 Tom and Jerry 11:30 2 Stupid Dogs 12:00 The Addams Family 12:30 The Bugs and Daffy Show 13:00 Johnny Bravo 13:30 Cow and Cnicken 14:00 Droopy: Master Detective 14:30 Popeye 15:00 The Real Story of... 15:30 Ivanhoe 16:00 2 Stupid Dogs 16:30 Dexter's Laboratory 17:00 The Mask 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones BBC Prime ✓ 05:00 Skills Update Leaming for Work 06:00 BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 Watt On Earth 06:45 Gruey Twoey 07:10 Moondial 07:45 Ready, Steady, Cook 08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 EastEnders 10:00 The House of Eliott 10:50 Prime Weather 10:55 Tfmekeepers 11:20 Ready, Steady, Cook 11:50 Style Challenge 12:15 Masterchef 12:50 Kilroy 13:30 EastEnders 14:00 The House of Eliott 14:50 Prime Weather 14:55 Tlmekeepers 15:20 Watt On Earth 15:35 Gruey Twoey 16:00 Moondial 16:30 Top of the Pops 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Prime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 EastEnders 18:30 Home Front 19:00 The Brittas Empire 19:30 Yes Minister 20:00 Silent Witness 21:00 BBC World News; Weather 21:25 Prime Weather 21:30 The Trial 22:30 Disaster 23:00 Casualty 23:50 Prime Weather 00:00 The Palazzo Pubblico, Siena 00:30 Florence 01:00 Florence Revisited 01:30 Pienza: A Renaissance City 02:00 English File 04:00 The French Experience Discovery ✓ 16:00 The Diceman 16:30 Driving Passions 17:00 Ancient Warriors 17:30 Beyond 2000 18:00 Wild Discovery 19:00 Arthur C. Clarke's World ol Strange Powers 19:30 Wonders of Weather 20:00 Discover Magazine 21:00 Raging Planet 22:00 Raging Planet 23:00 The Rock Queen: tne Professionals 00:00 Flightline 00:30 Driving Passions 01:00 Wonders of Weather 01:30 Beyond 2000 02:00 Close MTV | 05:00 Kickstart 06:00 Spotlight: Best R & B 06:30 Kickstart 09:00 MTV Mix 12:00 Spotlight: Best R & B 12:30 Best Rap 13:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 MTV Turned on Europe 18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00 Wheels 19:30 Top Selection 20:00 The Real World 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Spotlight: Best R & B 22:30 Beavis & Butt-Head 23:00 Alternative Nation 01:00 Spotlight: Best Aiternative 01:30 Night Videos Sky News ✓ 06:00 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 ABC Nightline 11:00 SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKY News Today 13:30 Fashion TV 14:00 Louise Woodward Trial 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Boulton - Live 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY Business Report 21:00 SKY News 21:30 Louise Woodward Trial - Review 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC World News Toníght 01:00 SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 Newsmaker 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:00 SKY News 05:30 ABC World News Toníght CNN ✓ 05:00 CNN This Moming 05:30 Insight 06:00 CNN This Moming 06:30 Moneyline 07:00 CNN This Morning 07:30 Worid Sport 08:00 World News 08:30 Showbiz Today 09:00 Worid News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 10:30 Worid Sport 11:00 Worid News 11:30 American Edition 11:45 Q & A 12:00 World News 12:30 Computer Connection 13:00 Wortd News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact 14:30 Larry King 15:00 Worid News 15:30 World Sport 16:00 Worid News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 17:30 Your Health 18:00 World News 18:45 American Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00 World News 20:30 Q & A 21:00 World News Europe 21:30 Insight 22:00 World Business Today 22:30 World Sport 23:00 CNN World View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q & A 02:00 Larry King 03:00 World News 03:30 Showbiz Today 04:00 World News 04:30 World Report TNT ✓ 19:00 An American in Paris 21:00 Flipper 23:00 Designing Woman 01:00 The Walking Stick 03:00 I Thank a Fool OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup - sjónvarpsmarkaður. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Þáttur með Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup - sjónvarpsmarkaður. 20.00 Love Worth Finding. 20.30 Lif i orðinu. Þáttur meö Joyce Meyer (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljos, endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23.00 Lif f orðinu. Joyce Meyer. 23.30 Praise the Lord. 2.30 Skjákynning- FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.