Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 14
14
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
fyrir 15 árum
Sagði frá því í DV er hönd var grædd á hana eftir slys:
Vinimir létu sig hverfa
- segir Ragnhildur Guðmundsdóttir meðal annars um afleiðingar slyssins
„Vegna handarmissisins þótti
mér einsýnt að ég gæti ekki unnið
hvaða starf sem er og því ákvað ég
að drífa mig í nám. Ég fór í
kvöldskóla og kláraði
stúdentsprófið á átta
árum. Þegar ég
lauk því vorið
1993 tók ég 1. stig
í söng en ákvað
síðan að fara í
félagsfræði í
H.í. 1995. Þar er
Ragnhildur hefur
þurft að læra að
skrifa með vinstri
hendinni en lætur
það ekki aftra sér frá
náminu. Stúdentshúf-
una fékk hún 1993.
1981 að missa hönd í fisk-
vinnsluvél í Sandgerði.
Höndin var grædd á og
sagði Ragnhildur við DV
nóvember fyrir
fimmtán árum,
einu og hálfu ári
eftir slysið, að
eftir ágræðsl-
una gæti hún
gert helmingi
meira en ef
höndin hefði
ekki verið
grædd á.
ég nú á þriðja ári og vonast til þess
að ljúka BA-prófi um jólin 1998 meö
hagnýta fjölmiðlun sem aukafag,"
segir Ragnhildur Guðmundsdóttir í
Keflavík.
Ragnhildur varð fyrir því í maí
Ragnhildur hefur
heldur betur staðið í stór-
ræðum frá því að viðtalið
var tekið viö hana á sínum
tíma. Þá var birt mynd af
henni ásamt unnusta henn-
ar, Rögnvaldi Helga Helga-
syni, sem nú er eiginmaður
hennar, og syni þeirra á
fyrsta ári, Guðmundi
Helga. Þau hjón eiga
nú fjögur böm, Guömund
Helga, 15 ára, Daníel Frey, 14
ára, Eyrúnu Sif, 10 ára, og Sig-
mar Þór, 4 ára.
„Mestur tími hefur auðvit-
að farið í börnin en vitaskuld
hef ég verið að fást við ýmis-
legt annað. Ég hef mikið unn-
ið með Alþýðubandalaginu
hér í bæ og á m.a. sæti í stjórn
þess.
Ragnhildur segir að vita-
skuld hafi slysið haft mikil
Svona leit fjölskyldan út í DV
fyrir fimmtán árum, einu og
hálfu ári eftir að Ragnhildur
missti höndina í slysi. Rögn-
valdur Helgi, Ragnhildur og
sonurinn Guðmundur Helgi.
DV-mynd GVA
Ragnhildur og Rögnvaldur Helgi Helgason eiga nú orðið fjögur börn. Þau eru Guð-
mundur Helgi, 15 ára, Danfel Freyr, 14 ára, Eyrún Sif, 10 ára, og Sigmar Þór, 4 ára.
Myndin var tekin þegar Daníel Freyr var fermdur sl. vor.
áhrif á líf hennar, lífsviðhorfið sé
allt annað á eftir.
„Mér finnst ég vera miklu
meiri félags- og
jafnaðarvera í
dag. Ég horfi
meira á hvem-
ig aðrir hafa
það og vil láta
gott af mér leiða.
Starfið með Al-
þýðubandalaginu
er liður í því að
taka þátt og hafa
áhrif.“ En slysið
hafði líka önnur áhrif.
Sex ára á ný
„Það sem mér fannst kannski sér-
kennilegast við slysið var að þeir
sem maður hafði kallað vini síni og
v
erfitt að t£
kunningja létu sig alveg hverfa. Ég
var aðeins sextán ára þegar þetta
gerðist og mér fahnst afar sárt að
upplifa þennan kunningjaflótta.
Æskuvinkonan
stóð með mér og
síðan fjölskyldan,
sem betur fer,“
segir Ragnhild-
ur.
Ragnhildur
segir að vissu-
lega hafi verið
takast á við slys-
ið á sínum tíma. Hún hafi þurft að
læra að skrifa með vinstri hendinni
og það hafi verið eins og að verða
sex ára á nýjan leik.
„Ég hef svo sem ekki mikla
hreyfigetu í hendinni en hún veitir
mér mikinn stuðning," segir Ragn-
hildur Guðmundsdóttir. -sv
bókaormurinn_______________
Jón Ormar Ormsson. leikari. fræðimaður oy grúskari:
Les einkenniíega
„Ég er alæta á bækur. Á yngri
ámm las ég feiknin öll af skáldskap;
ljóðum, skáldsögum og leikritum,
og ég hugsa að ég hafi fylgst vel með
því sem var að gerast á þeim vett-
vangi. Á seinni ámm hafa bækur
sagnfræðilegs eðlis og ævisögur
meira og minna fangaö mig til lest-
urs,“ segir Jón Ormar Ormsson á
Sauðárkróki, leikari, fræðimaður,
og grúskari með meiru. Hann er
bókaormur að þessu sinni og ætti
náttúrulega með réttu að hafa við-
umefnið Bóka-Ormar!
Hann segist hafa í tengslum við
undirbúning afmælishalds á Sauð-
árkróki sl. tvö ár þurft að lesa mik-
ið af ævisögum og skáldskap, þá
jafh ólíkra höfunda og t.d. Gyrðis
Elíassonar, Hannesar Péturssonar,
Guðrúnar frá Lundi og Geirlaugs
Magnússonar.
„Flestir em þetta gamlir kunn-
ingjar. Margt af því sem ég les reglu-
lega eru einmitt gamlir kunningjar.
Varðandi ævisögur þá kemur upp í
hugann sú einstaka ævisaga Indriða
Einarssonar, Séð og lifað, sem ég
glugga alltaf reglulega í. Ég hugsa að
ævisaga tengdasonar hans, Ólafs
Thors, eftir Matthias Johannessen sé
nú eiginlega komin í þann hóp.“
Jón Ormar segist lesa „einkenn-
ilega". Hann sé með margar bækur
undir í einu, raði þeim upp á borð
við hliðina á tölvunni og lesi engar
þeirra í strikklotu. Tvær bækur
hafa þó tekið mestan hans tíma að
undanfórnu, annars vegar Utanrík-
isþjónusta Islands og utanríkismál
eftir Pétur J. Thorsteinsson og Út-
varp Reykjavík, saga Ríkisútvarps-
ins eftir Gunnar Stefánsson.
Útvarp og utanríkismál
„Bókin um utanríkisþjónustuna
hefur komið mér á óvart hvað hún
er skemmtileg. Hún er hafsjór af
fróðleik, kemur líklega mest á óvart
hvað íslendingar hafa verið uppá-
tektarsamir í þessum málaflokki og
hvað lítið hlutfall útgjalda ríkisins
fara til hans. Bók Gunnars um Ríkis-
útvarpið er mjög fróðleg og skemmti-
leg aflestrar. Skemmtilegast þykir
mér hversu nákvæmar heimilda-
skrár eru eftir hvern kafla. Saga Rík-
isútvarpsins er geysilega merkileg.
Um leið og maður les bókina koma
Jón Ormar Ormsson segist
vera alæta á bækur en í seinni
tíð hafa ævisögur og sagn-
fræðibækur heillað hann mest.
DV-mynd ÞÖK
upp ýmsar sviptingar í þjóðmálum,
fróðlegt að sjá hvemig menn hugs-
uðu þennan miðil í upphafi. Ef mað-
ur horfir til þeirrar upplýsingaaldar
sem nú er þá er þetta eins og að lesa
fornsögumar. Mér fmnst Gunnar
hafa komið vel frá þessu verki,“
segir Jón Ormar.
Skáldskapur er einnig á borði
hans og oftast hefur dúkkað upp
skáldsagan 101 Reykjavík eftir
Hallgrím Helgason.
„Hún er sögð fyndin en mér
finnst hún harmsöguleg á köfl-
um. Það er gaman að lesa hana
en ég gæti sennilega aldrei les-
ið hana í heilu lagi. Orðgnótt
er í þessari bók og mér skilst
að hugmyndir séu uppi um
að kvikmynda hana. Það
verður skemmtilegt að fylgj-
ast með því.“
Jón Ormar skorar á Unn-
ar Ingvarsson, sagnfræðing
og skjalavörð í Héraðsskjalasafni
Skagfirðinga, sem
næsta bókaorm
helgarblaðsins.
-bjb
METSÖLUBÆKUR
8RETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Helen Fleldlng: Bridget Jone’s Diary.
2. Danlelle Steel: Silent Honour.
3. Ken Follett: The Third Twin.
4. Mlchale Crlchton: Airframe.
5. Davld Baddle: Time for Bed.
6. Wilbur Smlth: Birds of Prey.
7. Dean Koontz: Sole Survivor.
8. Stephen Fry: Making History.
9. Ruth Rendell: The Keys to the Street.
10. Margaret Atwood: Alias Grace.
RIT ALM. EÐLÍS - KIÚUR:
1. Blll Bryson: Notes from a Small Island.
2. Paul Wllson: The Little Book of Calm.
3. Nick Hornby: Fever Pitch.
4. Frank McCourt: Angela’s Ashes.
5. John Gray: Men are from Mars, Women
are from Venus.
6. Monty Roberts: The Man Who Listens
to Horses.
7. Ted Hughes: By Heart.
8. Mr Nlce: Howard Marks.
9. Griff Rhys Jones (ed.): The Nation's
Favourite Poems.
10. Scott Adams: The Dilbert Principle.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Patrlcla D. Cornwell: Unnatural
Exposure.
2. Arundhatl Roy: The God of Small
Things.
3. Dlck Francls: 10-lb Penalty.
4. Cllve Cussler: Flood Tide.
5. Bemard Cornwell: Excalibur.
1. Andrew Morton: Diana: Her true
story in Her Own Words.
2. Mlchael Palln: Full Circle.
3. Dlckie Blrd: My Autobiography.
4. Kevln Keegan: My Autobiography.
5. Stephen Fry: Moab is my Washpot.
(Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. James Patterson: Jack & Jill.
2. Mlchael Crlghton: Airframe.
3. Jonathan Kellerman: The Clinic.
4. Nora Roberts: The McGregor Brides.
5. Ernest J. Galnes: A Lesson before
dying.
6. Mary Hlgglns Clark: My Gal Sunday.
7. James Patterson: Kiss the Girls.
8. Rlchard N. Patterson: Silent Witness.
9. Patricla Cornwell: Cause of Death.
10. Scott Turrow: The Laws of our
Fathers.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the
Small Stuff.
2. Ýmsin Chicken Soup for the teenage
Soul.
3. Rlc Edelman: The Truth about Money.
4. Robert Atkln: Dr. Atkin's new Diet
Revolution.
5. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun.
6. Stephen A. Ambrose: Undaunted
Courage.
7. Ýmslr: Chicken Soup for the Moter's
Soul.
8. James McBrlde: The Colour of Water.
9. Jonathan Harn A Civíl Action.
10. Andrew Morton: Diana: Her True
Story.
INNBUNDNÁR SKÁLDSOGUR:
1. Anne Rice: Violin.
2. Charles Frazler: Cold Mountain.
3. Robert Ludlum: The Matarese
Countdown.
4. Cllve Cussler: The Hood Tide.
5. Dlck Francls: 10 Ib. Penalty.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
í. Andrew Morton: Diana: Her True Story.
2. Fran McCourt: Aangela’s Ashes.
3. Kltty Kelley: The Royals.
4. Richard Carlson: Don't Worry, Make
Money.
5. James Redfleld: The Celestine Vision.
(Byggt á Washlngton Post)