Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 15
DV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 15 Ólyginn sagði. ... að upp væru komin vanda- mál með nýja mynd þeirra Ric- hards Geres og Bruce Willis, The Jackal. Kvikmyndatökulið og leikarar voru kallaðir á vett- vang að nýju til þess að taka ýmis atriði aftur. Efnt var til prufusýningar og voru áhorf- endur það lítið hrifnir að gripið var til þessa örþrifaráðs. ... að hægri sinnaðir skæruliðar hefðu kvartað til FBI yfir því sem þeir segja vera illa meðferð á þeim í nýju myndinni hans Stevens Seagals, The Patriot. í myndinni berst Seagal við skæruliðahóp sem stelur lífs- hættulegu eiturefni. ... að Nicholas Cage hefði enn neyðst til að bíða með að gera nýja mynd um Súpermann. Ástæðan ku ver sú að gríðar- lega vinnu þurfi að leggja í handritið. Tökum hafði fyrst verið frestað fram í febrúar en nú er Ijóst að biðin verður enn lengri. ... að Robert De Niro fengi tæp- lega 900 milljónir fyrir að leika í nýrri njósnamynd, Ronin. Vonir manna standa til þess að hlut- verkið í þessari mynd, svo og hlutverk Niros í nýju Tarantino myndinni, Jackie Brown, muni koma honum aftur á meðai þeirra sem mesta aðsókn fá vestan hafs. URL 0 0/0 v\U' \6Í>V era kvi kmyodahúsa í heiminum nota JBi Tóneyru heimsins nema gœöin 2 verölaunakerfi frá JBL EISA Award What Hi-Fi Award Home Entertainment Award • Dolby ProLogic heimabfómagnari • Sx20 + 2x10 + 20 watta magnari • Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara • Öflugur bassahátalari (Subwoofer) • Umhverfishljómur • Fjarstýring ESC300 Kr. 69.900stgr. ESC200 Kr. 39.900stgr. • Dolby ProLogic 200 watta heimabíómagnari sem byggbur er inn í bassahátalara (Subwoofer) • 3x65 + 2x15 + 65 watta bassahátalari • Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara • Fimm Two Way hátalarar - þeir minnstu á marka&num • Öflugur 65 watta bassahátalari (Subwoofer) • Fjarstýring TLXIOI Kr. 9.900stgr TLX103 Kr. 10.900stgr. TLX5000 Kr. 29.900stgr. harman / kardon Kr. 39.900stgr TLX200 Kr. 12.900stgr TLX103 Kr. 10.900stgr. AVR11 TLX700 Kr. 49.900stgr. harman / kardon Kr. 49.900stgr AVR41 1 Heimabíómagnari me& RDS útvarpi. 2x40 watta magnari fyrir tónlist eða 3x35+2x20 watta fyrir heimabíó. Kerfi: Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo kerfi. Fullkomin fjarstýring. 2 150 watta framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mi&juhátalari - 2 way. 4 60 watta Surround hátalarar - 2 way. 1 Heimabíómagnari me& RDS útvarpi. 2x65w magnari fyrir tónlist eða 3x55+2x75,5w fyrir heimabíó. Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo, Hall Surround og hið nýja WRAP kerfi frá harman/kardon. Fullkomin fjarstýring. Fullkomin fjarstýring. 2 200 watta framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mi&juhátalari - 2 way. 4 80 watta Surround hátalarar - 2 way. Fullt verb kr. 100.667,- TILBOÐ Kr. 84.900stgr. Fullt verb kr. 137.333,-1 TILBOÐ Kr. 114.900stgr. SlónvarpsmiðstDdin /_ ^ Umbobsmenn um land allt: VESIUIUAND: Hljómsýn. Akranesi. lauplélag Borgfirllinga. Borgamesi. Blómstorvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Gmndarfirði.VESTFIHBIH: Ral&úð Jónasar Mrs. Patreksfiröi. Póllinn. Isafirði. NOROURtAND: W Steingrimsljarðar. Hólmavik. (F V-Húnvetninga, Hvammstanga. (F Húnvetninga. Blónúuósi. Skaglirðingabúð. Sauðárkróki. (EA. Oalvik. Bókval Akureyri. Ljósgjafina Akureyri. Oryggi, Husavik. KF Þingeyinga, Húsavik. llrð, Raufarhöln. AUSIURLAND: (F Héraisbúa, Fgilsstööum. Verslunin Vík. Neskaupsstaö. Kauptúa Vopnaliröi. KF VopnFirðinga, Vopnafirði. (F Héraösbúa, Sevðisliröi. Tumbræður, Seyðislirði.tF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðstirði. (ASt Djúpavooi (ASt Höln Hornalirði. SUÐURtANO: Ralmagnsverkstæði (II. Hvnlsvalli. Hnslell, Hellu. Heimsiakni, Sellnssi. (A, Sellossi. Hás, Þorlákshöln. Brimnes, Vestmannaeyjum. HFVKJANES: Ralborg, Grindavik. Rallagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar, Earði. Ralmæiii, Halnarlirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.