Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Qupperneq 15
DV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
15
Ólyginn sagði.
... að upp væru komin vanda-
mál með nýja mynd þeirra Ric-
hards Geres og Bruce Willis,
The Jackal. Kvikmyndatökulið
og leikarar voru kallaðir á vett-
vang að nýju til þess að taka
ýmis atriði aftur. Efnt var til
prufusýningar og voru áhorf-
endur það lítið hrifnir að gripið
var til þessa örþrifaráðs.
... að hægri sinnaðir skæruliðar
hefðu kvartað til FBI yfir því
sem þeir segja vera illa meðferð
á þeim í nýju myndinni hans
Stevens Seagals, The Patriot. í
myndinni berst Seagal við
skæruliðahóp sem stelur lífs-
hættulegu eiturefni.
... að Nicholas Cage hefði enn
neyðst til að bíða með að gera
nýja mynd um Súpermann.
Ástæðan ku ver sú að gríðar-
lega vinnu þurfi að leggja í
handritið. Tökum hafði fyrst
verið frestað fram í febrúar en
nú er Ijóst að biðin verður enn
lengri.
... að Robert De Niro fengi tæp-
lega 900 milljónir fyrir að leika í
nýrri njósnamynd, Ronin. Vonir
manna standa til þess að hlut-
verkið í þessari mynd, svo og
hlutverk Niros í nýju Tarantino
myndinni, Jackie Brown, muni
koma honum aftur á meðai
þeirra sem mesta aðsókn fá
vestan hafs.
URL
0 0/0
v\U'
\6Í>V
era
kvi
kmyodahúsa í heiminum nota JBi
Tóneyru heimsins
nema gϚin
2 verölaunakerfi frá JBL
EISA Award
What Hi-Fi Award
Home Entertainment Award
• Dolby ProLogic heimabfómagnari
• Sx20 + 2x10 + 20 watta magnari
• Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara
• Öflugur bassahátalari (Subwoofer)
• Umhverfishljómur
• Fjarstýring
ESC300
Kr. 69.900stgr.
ESC200
Kr. 39.900stgr.
• Dolby ProLogic 200 watta heimabíómagnari
sem byggbur er inn í bassahátalara (Subwoofer)
• 3x65 + 2x15 + 65 watta bassahátalari
• Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara
• Fimm Two Way hátalarar - þeir minnstu á marka&num
• Öflugur 65 watta bassahátalari (Subwoofer)
• Fjarstýring
TLXIOI
Kr. 9.900stgr
TLX103
Kr. 10.900stgr.
TLX5000
Kr. 29.900stgr.
harman / kardon
Kr. 39.900stgr
TLX200
Kr. 12.900stgr
TLX103
Kr. 10.900stgr.
AVR11
TLX700
Kr. 49.900stgr.
harman / kardon
Kr. 49.900stgr
AVR41
1 Heimabíómagnari me& RDS útvarpi. 2x40 watta magnari fyrir
tónlist eða 3x35+2x20 watta fyrir heimabíó. Kerfi: Dolby ProLogic
og Dolby 3 Stereo kerfi. Fullkomin fjarstýring. 2 150 watta
framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mi&juhátalari - 2 way.
4 60 watta Surround hátalarar - 2 way.
1 Heimabíómagnari me& RDS útvarpi. 2x65w magnari fyrir tónlist
eða 3x55+2x75,5w fyrir heimabíó. Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo,
Hall Surround og hið nýja WRAP kerfi frá harman/kardon. Fullkomin fjarstýring.
Fullkomin fjarstýring. 2 200 watta framhátalarar - 3 way. 3 100
watta mi&juhátalari - 2 way. 4 80 watta Surround hátalarar - 2 way.
Fullt verb
kr. 100.667,-
TILBOÐ
Kr. 84.900stgr.
Fullt verb
kr. 137.333,-1
TILBOÐ
Kr. 114.900stgr.
SlónvarpsmiðstDdin
/_
^
Umbobsmenn um land allt:
VESIUIUAND: Hljómsýn. Akranesi. lauplélag Borgfirllinga. Borgamesi. Blómstorvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Gmndarfirði.VESTFIHBIH: Ral&úð Jónasar Mrs. Patreksfiröi. Póllinn. Isafirði. NOROURtAND: W Steingrimsljarðar. Hólmavik. (F V-Húnvetninga, Hvammstanga. (F Húnvetninga. Blónúuósi. Skaglirðingabúð.
Sauðárkróki. (EA. Oalvik. Bókval Akureyri. Ljósgjafina Akureyri. Oryggi, Husavik. KF Þingeyinga, Húsavik. llrð, Raufarhöln. AUSIURLAND: (F Héraisbúa, Fgilsstööum. Verslunin Vík. Neskaupsstaö. Kauptúa Vopnaliröi. KF VopnFirðinga, Vopnafirði. (F Héraösbúa, Sevðisliröi. Tumbræður, Seyðislirði.tF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðstirði.
(ASt Djúpavooi (ASt Höln Hornalirði. SUÐURtANO: Ralmagnsverkstæði (II. Hvnlsvalli. Hnslell, Hellu. Heimsiakni, Sellnssi. (A, Sellossi. Hás, Þorlákshöln. Brimnes, Vestmannaeyjum. HFVKJANES: Ralborg, Grindavik. Rallagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar, Earði. Ralmæiii, Halnarlirði.