Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 2
 2 * fréttir LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 I>"V 5 ára barni sent innheimtubréf frá íslandsbanka: „Það er mikill misskilningur og þekkingar- leysi fólgið í þeirri gagnrýni sem fram kemur í frétt DV í gær og höfð er eftir ónafngreindum starfsmönnum Lögreglustjóraembættisins í Reykjavik. Hið rétta er að þessi þáttur í umferð- areftirliti borgarinnar hefur sannað gildi sitt. Það er samdóma niðurstaða starfshóps Lög- reglustjóraembættisins sem fór með fram- kvæmd málsins," segir Haraldur Johannessen, starfandi lögreglustjóri í Reykjavík. „Þetta álit kemur glöggt fram í skýrslu starfs- hópsins sem kynnt hefur verið dómsmálaráð- herra. Starfshópurinn bendir hins vegar á ákveðna hnökra sem þarf að laga áður en lengra er hald- ið eins og gengur og gerist þegar um ný verkefni er að ræða. Því má hæta við að nýrri tækni verður í ríkari mæli beitt á sviðum umferðarmála á næstunni. Má sem dæmi nefna færanlegar hraðaeftirlits- myndavélar og sérstök tæki verða notuð til að taka öndunarsýni vegna gnms um ölvunarakst- ur, í stað blóðsýna eins og tíðkast hefur.“ - Hvernig skýrir þú þá gagnrýni sem fram kom í þessu máli í DV frá starfsmönnum embættis- ins? „Mér finnst það skjóta skökku við ef starfs- menn embættisins eru að koma fram nafnlaust í fjölmiðlum með gagnrýni á þetta löggæsluúr- ræði eins og i DV i gær. Mér hefði þótt nær að ábendingar þessara manna hefðu borist til yfir- stjórnar lögreglunnar, að því gefnu að gagnrýn- in sé sett fram í því skyni að bæta löggæslumálin í höf- uðborginni,“ segir Haraldur Johannessen. -Ótt Haraldur Johannessen Algert siðleysi - segir Þráinn Stefánsson, faðir barnsins „Mér fmnst það algert siðleysi að bankinn og foreldrafélagið, sem kröfu- hafi, skuli stíla þetta bréf á 5 ára bam. Það hefði ekki verið neitt vandamál ef þetta hefði verið stílað á annað hvort foreldrið. Þetta er ekkert annað en hót- unarbréf og að það skuli vera sent á bamið flnnst mér mjög slæmt mál. Það væri fróðlegt að vita hvort fleiri böm- um hefúr verið sent svona bréf,“ sagði Þráinn Stefánsson, faðir Rebekku Sifl- ar Þráinsdóttur, 5 ára stúlku, í spjalli við DV. Rebekka litla fékk sent innheimtu- bréf frá íslandsbanka í fyrradag. Kröfúhafi er foreldrafélag leikskólans Lindarborgar. í bréfinu kemur fram ít- rekun vegna innheimtukröfu sem var að upphæð 3 þúsund krónur en var í Áfram Óli í gær var úthlutað verðlaun- ! um í smásagnasamkeppni Sam- j taka móðurmálskennara á árleg- um Skammdegisfúndi samtak- anna í Kennarahúsinu við Lauf- : ásveg. Um 140 sögur bárust í : keppnina. í dómnefhd sátu Þórð- J ur Helgason lektor, Kristín Jóns- ! dóttir kennari og Hildur Her- í móðsdóttir, barnabókaritstjóri ; Máls og menningar. Fyrstu verðlaun hlaut ung ; kona, Brynhildur Þórarinsdóttir, | fyrir söguna Áfram Óli. Hún hef- ur ekki sent frá sér skáldverk : áður en hefur starfaö sem blaða- : maður og pistlahöfúndur, meðal ; annars hjá Stúdentablaðinu og í DV, og er nýráðin ritstjóri Vinn- j unnar. önnur verðlaun fékk Emelía I Baldursdóttir fyrir söguna Grímsi bróðir og þriðju verð- = laun hlaut Úlfar Harri Elíasson I fyrir sögu sína, Græna jakkann. Hann er ungur höfundur sem ! sendi frá sér fyrstu skáldsögu ! sína í fyrra, barnabókina Sól yfir Dimmubjörgum. Kristín Jónsdóttir sagði að : verölaunasögumar væru allar fyrir stálpuð böm og unglinga. Þær em væntanlegar á bók frá ' Máli og menningu ásamt úrvali sagna úr samkeppninni. Bókin verður ætluð krökkum í efri bekkjum grunnskólans. SA Rebekka Sif Þráinsdóttir, fimm ára, með innheimtubréfið frá íslands- banka. DV-mynd ÞÖK vanskilum þann 17. nóvember og inn- heimtufiárhæðin þvi 3.516 krónur. Rukka fyrir fram „Foreldrafélag leikskólans er að rukka fyrir fram vegna ferða bam- anna. Eindaginn var 4. nóvember og nú er strax farið að senda hótunarbréf. Þetta hefur ekki verið gert svona áður. Við, foreldrar bamsins, höfum alltaf borgað allar ferðir þess um leið eða strax eftir að þær hafa verið famar. Við foreldramir erum mjög ósátt við þessa framkomu íslandsbanka og for- eldrafélags leikskólans. Okkur finnst líka skrítið að foreldrafelagið skuli vera að fara í gegnum bankann þar sem við komum á hverjum degi með bamið í leikskólann," sagði Þráinn. „Bankinn er einungis að veita þjón- ustu og það era þeir sem nota þjónust- una sem ákveða hveijum er send til- kynning og hvort og þá hvenær ítrek- un er send,“ sagði Sigurveig Jónsdótt- ir, upplýsingafúiltrúi íslandsbanka, að- spurð um máhð. -RR Hörður Askelsson, organisti í Hallgrímskirkju, æfði af kappi tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, bróður tilvonandi biskups, í gær. Biskupsvígslan fer fram við hátíðlega athöfn í kirkjunni á sunnudag. DV-mynd BG Norræna flutningaverkamannasambandið skammar forsetann: Svíakóngur skammaður vegna grænfriðunga - annars einsdæmi, segir Borgþór Kjærnested Sú áminning sem stjórn Nor- ræna flutningaverkamannasam- bandsins sendi forseta íslands vegna hóls sem forsetinn lét frá sér fara um Atlanta-flugfélagið er nánast einsdæmi, að sögn Borgþórs Kjærnested, stjómar- manns í sambandinu. í blaði Atl- anta sem dreift er víða um heim sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, í tilefni 10 ára af- mælis félagsins, að Atlanta væri „þróttmikið félag, einkafyrirtæki eins og best gerist." Borgþór seg- ist ekki þekkja nema eitt tilvik þar sem sett hafi verið ofan í við þjóðhöfðingja áður. „Svíakóngi var eitt sinn send athugasemd vegna yfirlýsinga hans um grænfriðunga. Önnur dæmi um að yfirlýsingar eða gjörðir þjóðhöfðingja hafi orðið tilefni til ályktana þekki ég ekki,“ segir Borgþór. Hann segir gagnrýnina snúa að því að Atlantaflugfélagið sé meðal þeirra félaga í flugi sem Karl Gústaf Svíakonungur hefur hlotið gagnrýni frá Norræna flutningaverka- mannasambandinu. jafna megi, hvað varðar starfs- mannahald, við hentifánaskip í sjóflutningum. Hann segir hlið- stæð vandamál eiga sér stað I landflutningum án þess að þjóð- höfðingjar sjái ástæðu til að hampa þeim fyrirtækjum sér- staklega og nefnir alls kyns vandamál á þjóðvegum í Evrópu þar sem rússnesk flutningafyrir- tæki séu sívaxandi vandi. „Það hefur ekki nokkrum manni dottið í hug að hampa þessum fyrirtækjum; hvað þá að forseta Rússlands detti í hug að óska slíkum fyrirtækjum til hamingju með afmæli. Sama á við á sjónum þar sem alls kyns fyrirkomulag er varðandi mönn- un og þess háttar. Það dettur engum þjóðhöfðingja í hug að segja að þar fari einkafyrirtæki eins og best gerist. Mér sem ís- lendingi þótti mjög leiðinlegt að sjá þessar yfirlýsingar forset- ans,“ segir hann. -rt stuttar fréttir Góð loðnuveiði Loðnuveiði er að glæðast. Nokkur skip hafa landað í Vopna- firði og stendur frysting þar sem hæst. Von var á öðra skipi að landi þar í nótt. Ábyrgð sveitarfélaga Bjöm Bjamason menntamála- ráðherra segir að leikskólar séu á ábyrgð sveitarfélaga. Hann svarar þannig orðum Áma Þórs Sigurðs- sonar borgarfulltrúa sem sagði að helmingur bama sem þyrftu á sér- kennslu að halda fengi hana ekki. RÚV sagði frá. Afnán leigukvóta Fiskiþing samþykkti í gær að afnema leigu á kvóta. Einnig var samþykkt að verð á sjávarafla myndi ráðast af frjálsum markaði. RÚV sagði frá. Sameinist sem fyrst Fundur í Verkamannafélaginu Hlíf skorar á bæjaryfirvöld í Hafn- arfirði og Garðabæ og sveitar- stjómir Bessastaðahrepps að hefla sem fyrst viðræður um samein- ingu ofangreindra sveitarfélaga. Fundurinn telur að miklir hags- munir séu í veði. Gagnrýni á löggæslumyndavélar: Þekkingar- leysi á málinu - segir Haraldur Johannessen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.