Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 52
60 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 JjV BAD BOYS NÝR HERRA- ILMUR Með Ara og Birki í a-v og Tryggva Ingason og Hlyn Magnússon í n-s skák íslandsmeistarar (h)eldri spilara 1997: Stefán Guöjohnsen og Guömundur Pétursson. Benedikt íslandsmeistari í netskák N/Allir íslandsmeistarar yngri spilara 1997: Ari Már Arason og Birkir Jonsson. Varist sagnhörku ungu Siglfirðinganna! Eins og kunnugt er af fréttum urðu Birkir Jónsson og Ari Már Arason íslandsmeistarar yngri spil- ara á dögunum en þeir eru báðir ættaðir frá Sigluflrði. Siglufjörður hefir frá alda öðli getið af sér marga góða bridgemeist- Umsjón ....Á— Stefán Guðjohnsen ara og er frægust á seinni árum íjöldskylda Jóns Sigurbjörnssonar. gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 2 é dobl pass 3 é pass 3 Gr pass pass pass Birkir spyr um spaðafyrirstöðu með þremur spöðum og það er í rauninni það eina sem Ari á. Suður spilaði út hjartasexi, kóng- ur frá norðri og tían til baka. Birk- ir setti gosann og suður drap á drottningu. Hann tók síðan hjartaás og spilaði meira hjarta. Ari fékk slaginn á níuna, tók síðan sex slagi á lauf, svínaði spaðagosa og fékk 10 slagi. Það voru 630. Það var samt ekki toppur því toppinn fékk annar ungur Siglflrð- ingur, Ingvar Jónsson, bróðir Birk- is. Hann spilaði líka þrjú grönd í austur en þau voru dobluð og redobluð sem gerði slétt þúsund með yfirslagnum. Áður fyrr var fjöldskylda Sigurðar Kristjánssonar frægust og allir kannast við bræðurna Þráin og Vil- hjálm Sigurðssyni. Þá er ónefndur Jóhann Jónsson frá Siglufirði, oft- ast nefndur „Jói Sigló“. Eins og gengur er yngri kynslóð- in óagaðri í sögnum en þeir eldri og þvi ber andstæðingum þeirra að varast sagnhörku þeirra og vera vel á verði í vörninni. Spilið í dag hjálpaði Birki og Ara að næla í íslandsmeistaratitilinn og í rauninni var ekki auðvelt að verj- ast í því. é 74 74 •f D32 é ÁD9832 * D108653 V K10 f Á87 é 65 é ÁKG2 •é G953 ♦ G54 * K4 é 9 V ÁD862 * K1096 * G107 HUE Blúndu- sokkabuxur og sokkar Kjólföt og jakkaföt á stráka Prinsessujólakjólar á 1/2 árstil lOára. Margir litir og gerðir Miðvangi 41 220 Hafnarfirði simi 5652177 (við hliðina á Samkaupum) ---------- jjrval - í stuttu máli sagt Benedikt Jónasson sigraði glæsi- lega á íslandsmótinu i netskák sem taflfélagið Hellir stóð fyrir á sunnu- daginn var í samvinnu við EJS. Benedikt gerði jafntefli í fyrstu um- ferð mótsins en eftir það héldu hon- um engin bönd og hann vann allar átta skákimar sem eftir voru. Þetta er í annað sinn sem íslands- meistaramót í skák á Internetinu er haldið en skákiðkun á netinu á nú sífellt meiri vinsældum að fagna. í vor voru 135 íslendingar skráðir í stærsta skákklúbinn á netinu - Int- emet Chess Club - en þar eru yfir 10 þúsund félagar. Að jafnaði tefla yfir eitt þúsund manns þar á kvöldi, frá öllum heimsins þjóðlöndum, eða því sem næst. E.t.v. ætti að vara skákunnendur við þvi að byrja á þessu, þvi aö dæmin sanna að sum- ir hafa orðið svo fangaðir að jaðrar við fíkn. Jafnhliða taflmennskunni skiptast menn á orðum og svo má einnig fylgjast með skákum annarra og ræða málin við aðra áhorfendur, án þess að keppendumir verði þess varir. Keppendur á íslandsmótinu vora 28 en nokkrir heltust úr lestinni vegna tæknilegra örðugleika. Fyrir- komulag mótsins var spennandi að Gerið ciœðci- og verðsamanburð BFGoodrich All-Terrain T/A 1/erð stgr. 225/75R-16 11.679,- 30x9,5-15 12.191,- 245/75R-16 13.392,- 31 x/10,50-15 13.627,- 33x/í 2,50-15 14.984,- 35x/12,50-15 17.834,- ■■■■■■ DEKK Jeppadekk SUDURSTROND 4 S: 5614110 - mögnuð skák frá Invest-bankamótinu í Belgrad því leyti að þátttakendur tefldu und- ir dulnefnum. Því var engin leið að vita hver mótheijinn var nema það sæist á taflmennskunni sjálfri. Dul- nefni sigurvegarans „HBzimsen“ hefúr kannski átt að beina athygli andstæðingsins að nýlegum kostn- aðarhækkunum netverja, sem voru ofarlega á baugi þegar mótið fór fram. Benedikt gerði jafntefli við Gunn- ar Björnsson í fyrstu umferð og eins og áður sagði vann hann allar skák- ir sínar eftir það. Nokkrum sinnum var hann þó hætt kominn eins og gengur og gerist. íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Þráinn Vigfússon, varð nú að láta sér vel líka deilt 8. sætið. EJS gaf þrenn verðlaun til móts- ins til handa íslandsmeistaranum, sterkasta áhugamanninum (undir 1800 stigum) en þau hreppti Sverrir Unnarsson og loks besta stigalausa keppandanum, sem Sigurgeir Hö- skuldsson varð aðnjótandi. Halldór G. Einarsson hafði umjón með keppninni. Staða efstu manna varð þessi: 1. Benedikt Jónasson (Hbzimsen) 8,5 v. 2. Hlíðar Þór Hreinsson (Nonni Naggur) 7,5 v. 3. Arnar Þorsteinsson (kallikles) 7 v. 4. Bogi Pálsson (gorgias) 6,5 v. 5. Kristján Eðvarðsson (Aggressive) 6 v. 6. -7. Rikharður Sveinsson (Heuriger) og Jóhann Þorsteinsson (EVG) 5,5 v. 8.-12. Gunnar Björnsson (Hrellir), Þráinn Vigfússon (Jordan), Sverrir Unnarsson (mila), Sigurgeir Höskuldsson (Risky Monster) og Aron Bjamason (Bat) 5 v. Mögnuð skák í Belgrad Stórmóti Investbankans í Belgrad lýkur nú um helgina. Þetta er í 6. sinn sem mótið er haldið en svo virðist sem skáklíf sé að færast í samt lag aftur i „gömlu Júgóslavíu" enda er skákáhugi óvíða meiri. Sér- lega var reynt að vanda val kepp- enda í ár þar eð mótið er haldið í til- efni af 135 ára afmæli bankans. Eftir 7 umferðir af 9 var staðan þessi: 1.-3. Vassily Ivantsjúk, Viswanathan Anand og Alexei Sírov, 5 v. 4.-5. Joel Lauter og Vladimir Kramnik, 4 v. 6. Boris Gelfand 3,5 v. 7. Alexander Beljavsky 3 v. 8. Kiril Georgiev 2,5 v. 9. Ljubomir Ljubojevic 2 v. 10. Alexander Kovacevic 1 v. Ivantsjúk hafði einn fomstima fyrir 7. umferð en gerði þá jafntefli við Gelfand. Anand vann hins vegar Ljubojevic og Sírov vann Georgiev og þeir félagar komust því upp að hlið hans. ———- Lítum á ótrúlega skák Kramniks og Anands sem tefld var í 2. umferð. Kramnik hefur átt mikilli velgengni að fagna á árinu og fyrir skákina við Anand hafði hann aðeins tvíveg- is þurft að leggja niður vopn - gegn Kasparov í Linares og Short í Novg- orod. Þá hafði Kramnik sloppið tap- laus frá tveimur síðustu mótum sín- um, og þar að auki hafði Anand ekki tekist að vinna hann síðan í apríl 1996. Nú var röðin sem sagt loksins komin að Anand en sigur- inn var ekki átakalaust. Hvítt: Vladimir Kramnik Svart: Viswanathan Anand Meran-vörn. 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 c6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. e5 Rh5 11. a4 a6 12. Rxg5! Fórn í anda gömlu meistaranna. Hvítur nær að tvístra svörtu kóngs- stöðunni og ljóst er að svartur má hafa sig allan við til að koma skipu- lagi á vamir sínar. 12. - Rxg3 13. Rxf7 Kxf7 14. fxg3 Kg8 15. 0-0 Rd7 16. Bg4 Einnig kemur 16. Bh5 til greina. 16. - De7 17. Re4 Hh7 18. Rd6 Hb8 19. b4!? h5! 20. Bh3 Bh6 21. Khl Bg5 22. Dc2 Hg7 23. De2 Ba8 24. Dxh5 Hf8 25. Re4 Með laglegum 19. leik sínum tókst svörtum að losa um stöðuna og koma biskupnum á framfæri. En nú virðast ýmsar blikur á lofti. Næstu tveir leikir svarts era meistaralegir. 25. - c5! 26. Rxg5 Bd5!! Svartur skilar fengnum með góðu og treystir stöðuna. Hann stólar á frelsingjana drottningarmegin og byggir áætlunina á óvirkum mönn- um hvíts á kóngsvæng - sérstaklega biskupnum á h3. Á hinn bóginn var 26. - Hxg5 27. Bxe6+ Kg7 28. Dh4 hættulegt svört- um. T.d. 28. - cxd4 29. Bxd7 Hxfl+ 30. Hxfl Dxe5 31. Be6 o.s.frv. 27. Rf3? Hvítur varð að láta slag standa og reyna 27. Rxe6 Hxfl+ 28. Hxfl Bxe6 29. Bxe6+ Dxe6 30. bxc5 með sóknar- færam. 27. - cxc4 28. axb5 axb5 29. Rh4 Dg5 30. HxfB+ RxfB 31. De8 Hf7 32. Rf3 Dg6 33. Dxb5 b3 34. Hfl Dd3 35. Kgl De3+ 36. Khl c3 37. Bxe6 Bxe6 38. d5 Hxf3! 39. gxf3 Bh3 Laglegur lokahnykkur. Hvítur er nú vamarlaus. 40. Dc4 Bxfl 41. Dg4+ Kh7 42. e6 Rg6 - og hvítur gafst upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.