Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 60
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997
BTili jilyjiil mu ÍIKit'e.
r.lÚJUU “ugju&juuilu
ilu uaffijiiöu Ujliu, Ijel
ALVORll 610! ^polby
STAFRÆNT
HLJÓOKtRFI I | j i X
ÖLLUMSÖLUM! , 'jA,
STEPHEN FRY
VÁNESSA REDGRAME
Synd kl. 9 og 11.
u------
Ráðabruggið
My Best
FRIEND’S
ÍHX
SIMI
mm
ick+ck 4S Daqsliós
J DV
rULLM HUSN
OborganlC}; ln\
aösókn i i n
ganiaiiinynd scin hciur lcngiö liabæra
ncli sínu sem oi* 1 Bandan'kjununi/’
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
lilltsllll
JTrfelttif luíniov npp A clll liocln. nppr.voilía lirerlua Ramnnnisairia
Imlflnr rifiam mofi “nlinnllnp ritir. “ÍJinotinn ritli” er lniiii aii pnia ■
jiaft jnJflpjjnil í nréilánrii.;Elrtri mir.ta af Jinfsafi. Fjrilimr tftnliEt nnrin
pinn aftilar ojr rftu nm EtnnCranlngri tftnllctar I “Traiiirpnttíiiit''.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5.
Laugavegi 94
551 6500
Feigðarförin
Event Horizon, sem Háskólabíó hefur
frumsýnt, er mikiU visindatryllir sem ger-
ist í framtíöinni. Árið er 2047. Um borð í
geimstöðinni Dagsljós, sem er á braut um-
hverfis jörðu, vaknar visindamaðurinn
William Weir upp eftir að hafa haft
martraðir um látna eiginkonu sína.
Tvennt hefur haft afgerandi áhrif á líf
hans, sjáifsmorð eiginkonu hans og hvarf
geimskipsins Event Horizon, sem hann
hannaði og átti að komast að endimörk-
um Vetrarbrautarinnar.
Sjö árum eftir að geimskipiö hvarf ber-
ast boð frá því þar sem það liggur nálægt
Neptúnusi. Það er einhver lifandi um
borð, á þvi er enginn vafi. Leiðangur er
sendur til að nálgast skipið og gá hvort
einhverjir af áhöfninni eru á lífi. í skip-
stjórnarsætinu er reyndur geimskipstjóri,
Miller. Hann og áhöfn hans eru litt hrifin
af ferðalaginu en taka skipunum eins og
vera ber. Með i förinn er Weir.
Það er fyrst þegar geimskipið er komið
langa leið i átt að Event Horizon að Weir
segir áhöfninni að allt sem þau hafi heyrt
um Event Horizon sé lygi. Geimskipið
hafi verið fyrsta geimskipið sem hannaö
var til að geta
ferðast með Geimskipiö Event
hraða ljóssins. Horizon kannaö.
Þegar skipið var
komið á ijóshraða hafi það horfið
og aldrei neitt heyrst til þess fyrr
en nú og til að gera áhöfina enn
meira undrandi segir hann að
skilaboðin sem áhöfninnni hafi
verið sagt frá að væru frá einhverj-
um úr áhöfninni séu ekki frá
mennskum ...
1 aðalhlutverkum eru Laurence
Fishburne, sem leikur skipstjór-
ann, og Sam Neil, sem leikur vís-
indamanninn Weir. í hlutverkum
áhafnarmeðlima eru Joely Ric-
hardson, Kathleen Quinlan, Ric-
hard T. Jones, Sean Pertwee og
Jack Noseworthy.
Leikstjóri Event Horizon er
Paul Anderson, sem áður hafði
leikstýrt Mortal Kombat. Ander-
son er enskur, fæddur i Newcastle
og lauk háskólaprófi frá Warwick-
háskólanum áður en hann sneri
sér að kvikmyndum. Hann starfaði
í nokkur ár við breska sjónvarpið
áður en hann brá sér vestur um
haf þar sem allt hefur gengið hon-
um i haginn. Næsta kvikmynd
hans verður, eins og fyrri tvær
myndir, framtiðarkvikmynd sem
nefhist Soldier.- Hilmar Karlsson
Áhöfn björgunarskipsins þarf aö takast á viö ósýnilegan óvin.
\
fijinjaimjj
Laugarásbíó - Wilde:
Allir drepa yndið sitt
Kvik-
mynd Bri-
ans Gil-
berts segir
sögu
breska rit-
höfundar-
ins Oscars
Wilde
(1854-1900)
síðasta
áratuginn
í lífi hans,
allt frá
þeim tíma
sem hann
er vinsæll
og dáður rithöfundur og fram yfir hneykslið mikla. Handrit
myndarinnar er byggt á frægri ævisögu Richards Ellmanns sem
kom út fyrir réttum 10 árum og með aðalhlutverkið fer Stephen
Fry sem, eins og svo margir hafa bent á, er fullkominn í hlutverk
Wildes. Einnig er túlkun Judes Law á Alfred Douglas afbragös-
góð, en Bosie, eins og hann kallaði sig, var um langt skeið elsk-
hugi Wildes.
Nokkuð þótti mér þó vanta á að vel væri unnið úr þeim miklu
heimildum sem til eru um Wilde og stundum mátti finna mjög
ergjandi rangfærslur og einfaldanir. Faðir Bosies, 9. markgreif-
inn af Queensberry, var t.d. margbrotnari persónuleiki en fram
kemur í myndinni og þær reglur sem viðhafðar eru í hnefaleik-
um nútímans frá honum komnar. t túlkun Toms Wilkinsons er
honum lýst sem hálfgerðum bjána og þannig gert lltið úr þeirri
ógn sem Wilde stóð af þessum hættulega og athyglissjúka manni
sem hleypti upp sýningu á einu af leikritum Tennysons vegna
þess að guðleysingja var lýst háðulega i verkinu. Ekki er heldur
fyllilega skýrt af hverju Wilde fór ekki úr landi meðan þess var
kostur, eins og svo margir af skáldbræðrum hans höfðu gert und-
ir svipuðum kringumstæðum, t. d. Beckford árið 1785 og Byron
lávarður 1816. Það var ekki fyrr en 1861 að refsingar viö samkyn-
hneigð vcru mildaðar úr dauðadómi í ævilangt fangelsi og Wilde
gat verið þess fullviss að almenningsálitið myndi snúast gegn
honum. Wilde og Bosie sýndu fádæma dómgreindarleysi þegar
þeir drógu markgreifann fyrir dómstóla og ásökuðu um meið-
yrði. Wilde var sekur og við yfirheyrslur tókst verjanda mark-
freifans að sýna fram á að ásakanirnar ættu við rök að styðjast.
réttarhaldinu sem fylgdi í kjölfarið tókst Wilde ekki þrátt fyrir
hetjulega baráttu að hreinsa nafn sitt og var dæmdur til tveggja
ára þrælkunarvinnu fyrir „kynvillu". Þegar honum var sleppt
lausum var hann einangraður og forsmáður. Eiginkona hans,
Constance (Jennifer Ehle), lést ári síðar og syni sína tvo sá hann
aldrei framar. í niðurlagi myndarinnar er dregið úr smán og út-
skúfun Wildes. I einni af lokasenunum gengur hann að gröf Con-
stance og les af legsteininum orðin: „Kona Oscars Wilde". Sann-
leikurinn er kuldalegri þvi að á legsteininn var fóðumafn henn-
ar aðeins letrað þar sem nafn Wildes var ósegjanlegt líkt og glæp-
ur hans. Wilde andaðist í París þremur árum eftir fangelsisvist-
ina í algjörri örbirgð, þrátt fyrir að Bosie, sem erft hafði 20.000
pund eftir fbður sinn, lifði eins og greifi í sömu borg.
Wilde er vönduð mynd með ágætis leik, en nokkuð vantar á
að handritið skili dramatísku lífshlaupi Wildes á sannfærandi
máta. Ég mæli þó með henni.
Leikstjóri: Brian Gilbert. Aðalhlutverk: Stephen Fry, Jude
Law, Vanessa Redgrave, Jennifer Ehle, Judy Parfitt,
Michael Sheen og Tom Wilkinson. Guðni Elísson