Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 18
18
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997
dagurílífi
Annasamur dagur hjá Askasleiki. foringja jólasveinanna:
ossunum
og viö vissum ekki fyrr en hann
var kominn út á miðja götu og
bíll stefndi beint á hann. Sem bet-
ur fer sá hann bílinn í tíma og
náði að Qjúga upp af götunni á
flugskónum. Stuttu síðar fórum
við allir yfir götu á grænu ljósi
nema Kertasníkir. Hann fór yfir
á kertaljósi og eins og allir vita
gengur það ekki mjög vel. Sem
betur fer fór samt aÚt vel.
Þegar við komum á Austurvöll
var mikið af fallegu fólki þar fyr-
ir og það átti heldur betur eftir að
verða fjör á þakinu. Krakkarnir
sungu svo fallega og allir
skemmtu sér eins vel og þeir
mögulega gátu.
Leiðinlegt að fá kart-
öflu
Eftir að skemmtunirmi lauk á
Austurvelli héldum við heim á
leið. Dagana fram að jólum ætlum
við að sjálfsögðu að nýta í að ferð-
ast um allt landið og gefa bömum
í skóinn. Síðan eigum við eftir að
verða mikið á ferðinni, dansa með
bömunum í kringum jólatré og
syngja með þeim jólalögin. Ég bið
öll blessuö fallegu bömin að vera
stillt og prúð því annars verður
ekki eins gaman yflr jólin.
Mamma og pabbi verða oft svo
þreytt í öllu atinu og þá er ekkert
betra en að eiga góð og þæg börn.
Síðan er vitaskuld ekkert gaman
að fá kartöflu í skóinn. Við send-
um bestu óskir um gleðileg jól til
allra landsmanna héðan úr Skála-
felli. Kærar kveðjur frá
Askasleiki."
Drekka fjallagrasate
Nú er mikill annatími hjá okkur
jólasveinunum. Við erum búnir að
gera flugskóna klára og notum þá
til þess að færa góðu krökkunum
eitthvað gott í skóinn. Þennan
morgun fórum við sveinamir í
bað. Við förum i sturtu í fossum
sem em héma við hellinn. Einn er
kaldur, annar volgur og þriðji
heitur. Síðan fáum við okkur
morgunverð, yfírleitt fjallagrasate
og súrmjólk. Við gleymum að sjálf-
sögðu ekki að gefa dýranum, síðan
fórum við í leikfimi og loks æfum
við jólalögin til þess að krakkarn-
ir reki okkur nú ekki á gat þegar
við hittum þá við jólatréð. Við
borðum allir saman hádegisverð
en fæstir það sama. Skyrgámm-
borðar aldrei neitt annað en skyr
og bjúgnakrækir vill helst ekkert
nema bjúgu. Fæstir eram við mat-
vandir að öðra leyti.
Gaman á Austurvelli
Ég hafði hlakkað mikið til
þessa dags því þetta var fyrsti
dagurinn sem við fáum að koma
til byggða, að vísu ekki til að gefa
í skóinn en það var komið að því
að kveikja á jólatrénu á Austur-
velli og við viljum ekki missa af
því. Fyrr um daginn prófaði ég
flugskóna og þeir vora í fínu lagi.
Við héldum af stað bræðurnir, þó
ekki allir, og það mátti ekki
miklu muna að illa færi þegar við
vorum að ganga yfir stóra um-
ferðargötu. Umferðin er svo mik-
il, sérstaklega fyrir jólin, og þá
þarf maður að fara sérstaklega
varlega. Stúfur gleymdi sér smá-
stund, horfði ekki til beggja hliða
„Ég
sit
hérna í
hellin-
um mín-
mn í Skála-
felli og er að
hugsa til ykk-
ar í borginni.
Ég ákvað að taka
mig til og setja
niður á blað hvem-
ig einn dagur líður
hér hjá okkur þegar
allt er komið á fullt í
undirbúningnum fyrir
blessuö jólin.
Sumir jólasveinarnir fara
á fætur um sexleytið um
morguninn en ég fer yfir-
leitt ekki fram úr bælinu
fyrr en um átta, stundum
sjö og á sumrin hálfsjö.
Við getum alveg lagt okk-
ur ef við verðum syfjaðir.
Stekkjarstaur leggur sig yfir-
leitt alltaf og þá dreymir
hann yfirleitt falleg ljóð sem
hann skrifar niður á blað þeg-
ar hann vaknar.
Askasleikir hefur af mörgum verið
nefndur foringi jólasveinanna. Hér
sendir hann okkur pistil þar sem
hann lýsir degi í lífi sínu.
DV-mynd GVA
Finnur þú fimm breytingar? 442
„Þú veröur bara aö fyrirgefa, þetta geröist svo skyndilega.“
Nafn: _
Heimili:
Vinningshafar fyrir getraun nr. 440 eru:
1. verölaun: 2. verölaun:
Sigurður Jónasson. Anna Vala Ólafsdóttir.
Hverfisgötu 32, Kjartansgötu 2,
101 Reykjavík. 105 Raykjavík.
Myndimar tvær virðast við fyrstu
sýn eins en þegar betur er að gáð kem-
ur í ljós að á myndinni til hægri hefúr
fimm atriðum verið breytt. Finnir þú
þessi fimm atriði skaltu merkja við
þau með krossi á myndinni til hægri
og senda okkur hana ásamt nafni þínu
og heimilisfangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við nöfn sigurvegar-
1. verðlaun:
Hitachi-útvarpsverkjari frá Sjón-
varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að
verðmæti kr. 3.490,-
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr.
1570, Sekur eftir Scott Turow og Kóli-
brísúpan eftir David Parry og Patrick
Withrow.
Vinningamir verða sendir heim.
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 442
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík