Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 33 tónlist Bjöllukórinn á Hellissandi ásamt stjórnanum Kay Wiggs sem er fyrir miöri mynd. DV-mynd Ægir Jólatónleikar DV, Hellissandi: Mikiö tónlistarlíf er í SnæfeUsbæ. Jólatónleikar voru haldnir í félags- heimilinu Klifl í Ólafsvík í byrjun aðventunnar að viðstöddu fjöl- menni. Lúðrasveitin Snær, sem skipuð er skólakrökkiun úr Snæfellsbæ, undir styrkri stjóm Ian Wilkinson, tón- listarkennara í Ólafsvík, flutti nokk- ur jólalög ásamt kirkjukómum í Snæfellsbæ og bjöllukómum á Hell- issandi. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ, Guðjón Petersen, kvaddi sér hijóðs á tónleikumnn og fór lofsamlegum orðum um tónlistarlíf í sveitarfélag- inu nýja. Það er ekki seinna vænna en að leiðrétta það sem fram kom í helgar- blaðinu nýlega að bjöllukór Bú- staðakirkju væri sá eini sinnar teg- undar á landinu. Bjöllukórinn á Hellissandi hefur nefnilega verið starfandi til fjölda ára. Tíu krakkar em í þeim kór og leika styrkum höndum á bjöllumar undir stjóm Kay Wiggs, tónlistarkennara og skólasfjóra Tónlistarskólans á Hell- issandi. Hún stjómar einnig kirkjukór Ingjaldshólskirkju og er mjög virk í tónlistarlífmu í Snæ- fellsbæ. -ÆÞ Nýkomnir italskir spariskór litir.svart, brúnt, blátt, stœrSír36-41, verð 7.490 litírsvartogbrúnt, stœrðír36-41, verð 7.990 lítír: svart ogbrúnt, stœrðir36-41, verð 7.990 Ekta silki- ekía gjöf náttfatnaðurádöm- urogherra fráLASOIE Kjólar (3 síddir), sloppar (3 sfddir), dömunáttföt 4 snið, toppar 2 snið, undirfatasett, serkir, herranáttföt og boxer. á, Suimulilíö Akuroyrl :g ug [itis Luuguv. öö Rvk. Cliu-a, Krlnglan Rvk Herrahúitð, Laugav. 41 Rvk Huragarðiirtan, Kiiugluiuit/Laugav. Rvk Llbtu, MJódd Rvk Gai'Öavshótiut, Húiavík Ui'ð, Raufarhðfn Kaupf, Vopíitttlai'ðar Okkar á mtltt, EgUsstððum VsrsL Krtstal, Nuskauiisiaö- Hetmahornlð, Stykktshétmt Eell, Grundarfirðf Andtektð, Ótafsvík Krtsffltt, ísafírðí Gallerí Heba, Sígíuflrðt Atlý, Akranest Rósalínd, Keflavík Heildsölubirgðir s, 43S1159 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða pau nú mörg hundruð íslensk heimili. i*. 10 ára ábyrgð Eldtraust ** 10 stcerðir, 90 - 370 cm ** Þarfekki að vökva Stálfótur fylgir r* íslenskar leiðbeiningar í* Ekkert barr að ryksuga ;* Traustur söluaðili ?* Truflar ekki stofublómin >* Skynsamleg fjárfesting m. BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA og hljómtækjasamstædur Þú getur gert frábær kaup í hljómtækjasamstæðum í Japis, hér eru tvö dæmi. ■fiv \ i A CTmBMMinj'j ii.ii i.n^wpyiiRwwr '1 m! m Stadgreiösluverö 44.90 ‘ MHC-RX70 hljómtækjasamstæða með 110w RMS magnara, 1 bita 3 diska geislaspilara Karaoke Tónjafnari með minni DJmix FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. MASH JAPIS BRAUTAROLTI 2 & KRINGLUNNI SÍMI 562 5200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.