Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 55
I fréttir LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 59 Eskifjörður: Allir fengu eitthvað fallegt DV, Eskifirði: Litlu jólin í Hulduhlíð voru hald- in 17. desember í samkomusal heim- ilisins. Voru 40 manns saman kom- in. Ánægjan skein frá öllu gamla fólkinu þegar það sá og heyrði hvað 7 ára gömul börn spiluðu vel á alls konar hljóðfæri. Árni Helgason, framkvæmda- stjóri Hulduhlíðar, setti samkom- ima. Svo tók við fjölhæfi kennarinn, Katrín Guðmundsdóttir, sem kennir eldri borgurum handavinnu. Katrín er einkar hæf í sínu starfi. Þykir bera af í þeim efnum á Austurlandi. Kristín Auðbjömsdóttir, 10 ára, söng einsöng. Með góða sönghæfi- leika og hefur oft sungið. Ófeimin. Hansína Halldórsdóttir las fallega jólasögu. Þorvaldur Davíðsson, 7 ára, spilaði á orgel og það voru mörg kornung böm sem spiluðu og tóku þátt í tónlistarflutningi. Aug- ljóst að Eskifjarðarbær stendur vel að tónlistarkennslu. Eftir kaffi var samkomunni slitið og vistmenn leystir út með jóla- böggla heim með sér. Þeir vistmenn sem ekki gátu komið fengu senda pakka þannig að enginn fór í jóla- köttinn. Reglna Eskifjörður: Fagurlega skreyttur DV, Eskifirði: Óvenjumikil jólaskreyting er í Eskifjarðarbæ þetta árið. Dóttir og sonur minn keyrðu mig um bæinn eitt kvöldið og dáðist ég að fegurð bæjarins. Enda ber fólki saman um að ljósaskreytingar hafi aldrei verið jafn miklar. Gefa hin marglitu fallegu ljós aukna birtu nú í svartasta skamm- deginu og er það vel því skammdeg- ið virkar mun svartara en oftast áöur því allt er marautt og engan snjó að sjá nema uppi í hæstu fjallatoppum. Eitt hús bar þó alveg af með skreytingu að mér fannst. Það er Steinholtsvegur 11. Eigendur eru heiðurshjónin Bára Pétursdóttir og Georg Halldórsson. Regína Afgreiðslutímp smáauglýsingadeildar DV um jólin: OPIÐ: Mánudaginn 22. desember kl. 9—22. Þriöjudaginn 23. desember kl. 9—18. Annan í jólum kl. 14—18. Laugardaginn 27. desember kl. 9—14. Sunnudaginn 28. desember kl. 16—22. Síöasta blað fyrir jól kemur út þriðjudaginn 23. desember. Fyrsta blað eftir jól kemur út að morgni laugardagsins 27. desember. Sími 550-5000 ÞjóNusTumiCLÝsmcAn 550 5000 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sím!: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Smíðum, hönnum og setjum upp rimla fyrir heimili og fyrirtæki. Gerum föst verðtilboð __________ Sími 565 2121. (VITÁ VATNI) Plast pípulagnaefni í neysluvatnslagnir Til viðgerða Til nýlagna Viðurkennt efni Fjöltækni .vf. Súbarvogi 7 sími 568 7580 fax 568 7585 Þurrkun v/ vatnstjóna Þurrkun á nýbyggingum Þurrkun v/sandblásturs Þjónustusími 892 8850 1*** r.y«’ von' ,4»» «!»»• STIFLUÞJONUSTR BJRRNfl Símar 899 83(3 • 594 9199 — Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslis- lögnum. Nota Ridgid myndavil til að ástandsskoða og staðsetja skommdir i iögnum. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 V/SA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /SA 8961100*568 8806 4 Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viögerðum og nýlögnum. ( Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Qerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍNAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. - * Fagmcnnska í fyrirrúmi Hólmsteinn Pjetursson ehf 893 1084 og 567 0020 f Múrverk* Flísalögn • Málun • Lekaþétting • Húsaviðgerðir o"t mill) hirnin<. ottt mllli hirnir,' BIRTINGARAFSLÁTTUR Smáauglýsingar 15% jstaðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Smáauglýsingar OV 550 5000 S.M. VERKTAKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.