Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 38
> 42 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 * K S IJrval - gott í bátinn ÍSfiðsljós Bifreiöaskoöunin hf. aö Hesthálsi gerði sér og viöskiptavinum sínum dagamun í fyrradag og breytti skoöunarskálanum í listamannaskála. Meðal þeirra sem tróöu upp voru doktor Gunni og Heiða í Unun. Hér eru þau í góöum gír. DV-myndir S Listamannaskáli hjá Bifreiðaskoðun 1 I ■ tf“" n&'i f&tf m * -v*.:. m 1 8 11 IV /a I il V B 1 § 1 Snyrtiborö/Skrifborö. 97x46x74 cm. Skatthol. 78x50x105 cm. Verö áöur 29.800. Nú 18.900 Verö áöur 35.800. Nú 22.800. Stóll. 56x39x42. Verö áöur. 6.900NÚ Kaffi/vfnvagn á hjólum. Verö áöur 22.500. Nú 14.900. Sófaborö meö marmara. 73x73x42 cm. Verö áöur 39.600. Nú 19.800. Hliöarborö meö marmara. 45x45x56 cm. Verö áöur 22.500. Nú 14.800. ílangt borö meö marmara. 76x30x70 cm. Verö áöur 26.900. Nú 17.700. Blómasúla meö marm- ara. 28x28x56 cm. Verö áöur 14.900. Nú 9.800. Há kommóöa, 8 skúff- ur. 30x43x127 cm. Veröáður 39.950. Nú 21.900. Kommóöa 5 skúffur. 57x40x98 cm. Verö áöur 39.950. Nú 23.900. Hálfmána borö meö marm- ara. 50x25x45 cm. Veröáöur 18.900. Nú 12.900. Húsgagnaverslun Laufásvegi 17. Símar 562 4510 og 562 4513 Vísa og Euro raögreiðslur Húsgagnaverslun Ökuþórinn Jón Ragnarsson þiggur hér jólaglögg úr hendi Borghildar Siguröardóttur, markaösstjóra Bifreiöaskoöunar. Bjöllukórinn er fyrirferöarmestur á nýjum geisladiski úr Bústaðakirkju. Geisladiskur úr Bústaðakirkju „Bjöllukórinn er fyrirferðarmest- ur á þessum diski okkar og svo Æskulýðshljómsveitin sem skipuð er sömu krökkum en þá spila þeir á þau hljóðfæri sem þeir læra á i tón- listarskóla. Síðan eru þarna lög með Bústaðakómum og Glæðunum, kon- um úr kvenfélagi kirkjunnar. Það má segja að þetta sé eins konar þverskurður af tónlistarlífinu í kirkjunni,“ segir Guðni Þ. Guð- mundsson, organisti i Bústaða- kirkju, um geisladisk sem er ný- kominn út. Guðni segir að lögin sem bjöllukórinn flytji séu af tónleika- efnisskrá hans en séra Pálmi Matth- íasson hafi valið lög Bústaðakórs- ins. Þau hafi hann valið úr hópi laga sem kórinn hefur verið að flytja við ýmsar athafnir undanfar- in ár. Alls eru 28 lög á disknum. Hann er seldur í Bústaðakirkju og kostar 1.000 krónur. Ef keyptir eru þrír diskar fæst sá fjórði frír.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.