Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 31
DV LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 31 Hugh Grant í mafíuna? Samkvæmt fregnum frá Bret- landi hefur verið ákveðið hver I verður næsta kvikmynd hjartaknúsarans Hughs Grants. Það er rómantísk gamanmynd Hugh Grant er stöðugt aö enda heitur gæi. og nefnist Bláu augu Mikka, eða Mickey Blue Eyes. Myndin verður framleidd af íyrirtæki þeirra Grants og ektakvinnunn- ar Liz Hurleys. Myndin fjallar um Mikka, listaverkasala á Manhattan i New York, og ástarsamband hans við stúlku sem er um það bil að verða að hjónabandi þeg- ar hún upplýsir hann að tengdapabbi tilvonandi sé mafiósi. Verður þá uppi fótur og fit. Það verður gaman að sjá útkomuna úr þessu öllu saman. Garfunkel yfir þvera Evrópu Söngvarinn góðkunni, Art Garfúnkel, er haldinn líkams- ræktaræöi um þessar mundir. Hann hefur nýlokið við að ganga yfír þvera Ameríku í norðri, tók sér reyndar 10 ár í það verkefni í 40 áföngum. Núna hefúr hann ákveð- ið að taka Evrópu með trompi. „Þegar vorið nálgast ætla ég að leggja af stað. Fer frá írlandi og alla leið niður að Istanbúl í Tyrklandi," er haft eftir Gar- fúnkel sem ætlar því miður að hundsa okkur íslendinga á þessari göngu sinni. Kannski veit hann ekki betur, heldur að við séum hluti af Ameríku. Nei... fjandakomið! Barna & fjölskylduskemmtun P E R L A N 5.-23. des. 1997 Stóra barnaplatan Tvær geislaplöturJÍESÍM TILBOÐ 1.499 kr. Spilverk þjóðanna - Saaan Geislaplata TILBOÐ 999 kr. Jól í Strumpalandi Geislaplata TILBOÐ 1.399 kr. Oasis - Be Here Now fífiislaplata TILBOÐ 999 kr. Maus - Lof mér ab falla... Greifarnlr -1 Ijósaskiptunum Geislaplata 1.599 kr. Geislaplata 1.699 kr. Celine Dion - Let's Talk... Geislaplata 1.699 kr. Pottþétt jól 2 Geislaplötur 1.999 kr. Pottþétt gull S Geislaplötur 1.999 kr. Pottþétt partý 2 Geislapiötur 1.999 kr. Pottþétt 9 2 Geislaplötur 1.499 kr. Laugardaginn 20. des. kl.14 - 17 Edda Borg (Ding dong) í skóinn - Jóiasveinninn og Guðmundur Rúnar Greifarnir Dr. Gunni og vinir hans Rúdolf KK Stefán Hilmarsson Sigga Beinteins Helgartilboð 20. - 21. desember Ófrúlegf úrval af íslenshum og eriendum geislaplöfum á fráöæru verdi. Ssamf mihlu Qrvali mgndöanda. SÍríi9!.lSTAR rmn í Perlunni góð gjöf á góðu verði OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ KL. 12 - 21 (Líka laugardaga og sunnudaga) i • 2X20 W.RWS - surround • Stafrænt útvarp meft FM/AM og 40 st. minnl • Þriggja diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5 minnum • Tímastillir + vekjari • Tvöfalt segulband • Fjarstýring 2X100 W.RWS surround. • Stafrænt útvarp með FM / AM / LW 40 st. minni m/RDS. • Þriggja diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5 minnum • Tímastillir + vekjari • Tvöfalt segulband • Fjarstýring • 8" Bassa hátalari 2X25 W.RWS framht. - 2X10W.RWS miðjuht. - 2X10W.RWS bakht. • Stafrænt útvarp með FM /AM / LW 40 st. minni m/RDS. • Þriggja diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5 mirrnum • Tímastillir + vekjari • Tvöfalt segulband • Fjarstýring DOLBY SURROUND Reykjavík Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrtmsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfiróir: Geirseyjarbúðin, Patreksfíröi. Rafverk, Bolungarvik. Straumur, Isafirði. Nor&urland: Kf. V-Hún„ Hvammstanga, Kf. Húnvetninga. Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga. Húsavlk. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstööum. Verslunin Vlk, Neskaupstað. Vélsmiðjan Höfn. SuAurland: Árvakinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimpes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. OKMSSONHF Lágmúla 8 * Sími 533 2800 UMBOÐSMENN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.