Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 &lk Freydís Kristófersdóttir, 12 ára, og Bergþóra Aradóttir (Kristinssonar leik- stjóra), 11 ára, eru aðalleikararnir í Stikkfrí ásamt... Ungar stjörnur - Stikkfrí frumsýnd um jólin Unnendur íslenskra kvikmynda hafa tvöfalda ástæða til þess að hlakka til jólanna. Sú fyrri er vita- skuld bara jólin sjálf, hin er sú að ís- lensk fjölskyldumynd Ara Kristins- sonar, Stikkfrí, verður frumsýnd í Há- skólabíói og Stjörnubíói annan í jól- um. Það sem er óvenjulegt við þessa mynd er að þrjár ungar teipur fara með aðalhlutverkin í myndinni. Sú yngsta, Sæunn Sigríður Gunnlaugs- dóttir, er aðeins tveggja ára. Hún leik- ur stórt hlutverk, stendur sig frábær- lega og hefur hrifið hug og hjörtu þeirra sem unnið hafa að gerð mynd- arinnar. Hinar telpurnar eru Berg- þóra Aradóttir (Kristinssonar leik- stjóra), 11 ára, og Freydís Kristófers- dóttir, 12 ára. „Mér finnst einfaldlega bara gam- an að leika,“ segir Berg- þóra sem áð- ur hefur leikið í kvik- myndun- um Tár úr steini og Drauma- dísum, í stuttmynd- um og sem statisti i mörgum myndum. „Ég er alveg ákveðin í því að verða leik- kona þegar ég eldist," segir sú stutta og bætir við að það sé miklu betra að leika undir leikstjóm fóður síns en annarra leikstjóra. „Það er betra að vinna með þeim sem maður þekkir vel.“ Freydís segist bara hafa farið í prufu og verið valin. Meira en eitt hundrað umsóknir bárust frá rauð- hærðum stelpum með freknur. Fre- knurnar og rauða hárið voru skilyrði fyrir því að umsækjandi gæti átt möguleika. „Pabbi og mamma settu bara eitt skilyrði fyrir því að ég mætti fara í þetta, það var að standa mig vel í skól- anum. Ég held að það hafi gengið ágætlega eftir,“ segir Freydís. Ræna barni Stúlkurnar leika vinkonur sem lenda í miklum ævintýrum. Stúlkan sem Bergþóra leikur kemst að því að faðir hennar býr ekki í útlöndum, eins og henni hafði verið sagt, heldur í Reykjavík. Þar á hann konu og lítið stúlkubarn. Hlutir æxlast þannig að þær ákveða að skreppa og líta á hann og standa síðan allt í einu frammi fyr- ir því að þær eru búnar að ræna barni. Þær segjast báðar vera svolitl- ar ævintýrakonur í sér. „Það er erflðast að þurfa að gera sömu hlutina aftur og áftur en stimd- um getur það líka _ verið mjög —gaman. Skemmtilegast í þessu er að vinna með öllu þessu fólki, segir Freydís. Aðspurð- ar hvort erfltt hafi verið að fá að sjá sig á skján- um eða á hvíta tjaldinu segja þær það ekki vera. Þær segj- ast bara hafa gaman af at- hyglinni sem þær fái út á þetta, mik- ið sé um þetta talað í skólanum. Það trufli þær ekkert að vera komnar á auglýsingaplaköt um allan bæ. Freydís hefur verið í körfubolta fram til þessa en er að hugsa um að hætta. Hún hafi ekki eins gaman af honum og áður. Bergþóra er í ballett og er ánægð þar, segir það styrkja sig í leiklistinni. Þær verða leyndardóms- fullar þegar undirritaður spyr hvort þær verði ríkar af því að leika í kvik- mynd. „Við fáum svolítið í sparibaukinn," segja þær og kipra augun. Leiklistar- hæfileikarnir leyna sér ekki. Þarna fara stjörnur framtíðarinnar. -sv Gunn\augsdótt'r 25 Útvarpsklukka (svört eöa hvít) KSC12 Útvarpsklukka UCR220 Diktófónn UOW4570 Kr. 1.990 stgr. Kr. 2.900 stgr. KARAOKE barnakassettutæki UCR231 . - - u’S'j’ Útvarpsklukka GRUnDIG (svört eða hvít) Útvarpsklukka (svört eða hvít) URR4469 Kr. 2.990 st Kr. 1.490 stgr. UNfTED UWP5565 Kr. 3.990 stgr. Rautt, blátt eða svart Kr. 4.990 stgr. TENSai Kr. 3.990 stgr. Ferðatæki meb útvarpi og segulbandi RCR3268 Venturer CD 168 Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og segulbandi UWP5520 Kr. 2.990 stgr. Kr. 9.900 stgr. Sjónvarpsmiðstöðin UJJUjJJULLL ÍL • UJjJJJ UUU UUUU Umbo&smenn um land allt: VESlURtAND: HljDmsýn, Akranesi. Kaupfélao Borgfirlljnoa. Boroarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. Grundariiröi.VESTFIHÐIR: Rafbúð Júnasar bórs, Patreksfirði. Púllinn, Isalirði. NBRBURLANB: Kl Steingrímsfjarðar, Húlmavik. KE V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduúsi. Skaglirðingabúð, Sauðárkrúki. KEA Dalvík. Búkval, Akureyri. Ljósgjafinn, Akureyri. Oryggi, Húsavík. KF Þingeyinga, Húsavik. Urð, Rautarhöfn. AUSTURLANÐ: KF Héraðsbúa, Egilsstöðnm. Verslunin Vik, Neskaupsstað. kauptún, Vopnafirði. KF Vngnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Turnbræður, Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðslitði.KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Hornafírði. SUÐUHLAND: Rafmagnsverkstæði KR, Hvolstfelli. Moslell, Hellu. Heimstækni, Selfossi. KA, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflaonavinnust. Slg. Ingvatssonar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. Þab uerdur allt flugeldar og um aramotm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.