Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 24
24. LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 l Vöfflujárn • mikið úrval verð frá kr. 3.990 stgr. Rakvél • 3ja hnífa f/hleðslu verð kr. 7.490 stgr. Utvarpsvekjaraklukka verð kr. 2.990 stgr. ELNA saumavélar verð frá kr. 18.900 stgr. Ramogn ° mmmna CASIO vasareiknivél með „replay“ verð kr. 1.870 stgr. Matvinnsluvél verð kr. 7.990 stgr. Þráðlaus sími verö kr. 12.900 stgr. Orbylgjuofn verð kr. 23.600 stgr. 4 * rnm Hitakönnur í miklu urvali Utvarp m/kassettutæki verð kr. 5.990 star. Harblasari verð kr. 1.390 stgr. verð frá kr. 1.470 stgr dliboS 240 mín. videóspólur frá Philips 60W mattar Ijósaperur frá Philips 3I2t 24 mynda 200 asa filmur frá Agfa Úrvalið hjá Heimilistækjum er bókstaflega rafmagnað nú fyrir jólin. Svo ekki sé minnst á verðið sem er sérstakt hátíðarverð. Verslunin er sneisafull af öllum hugsanlegum tækjum og áhöldum fyrir heimilið sem henta mjög vel til jólagjafa og annarra tækifærisgjafa. Heimilistæki hafa löngum verið þekkt fyrir vörur í háum gæðaflokki og fjölbreytt úrval af tækjum fyrir heimilið. Líttu inn fyrir jólin og kynntu þér frábært úrval af góðum heimilistækjum á hátíðarverði. Heimilistæki hf SÆTÚNl 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is umboðsmenn um land altt © © © © © Ólyginn sagði... ... aö skötuhjúin Tom Cruise og Nicole Kidman heföu margsinn- is reynt aö fá Paul Burrell einka- þjón í þjónustu sína. Paul þessi var nefnilega einkaþjónn Díönu prinsessu er hún var og hét. Þau hittu Paul fyrst viö jaröar- för Díönu og nefndu þennan möguleika viö hann. Þau voru þá aö byrja í tökum á myndinni Eyes Wide Shut. Ekki fylgir sögunni hvort Paut tók boöinu. ... aö leikarinn Johnny Depp heföi á dögunum mátt þakka sínu fræga fési fyrir aö ná flugi í tæka tfö. Hann ætlaöi þá aö koma sér á milli New York og Los Angeles. Þegar hann loks- ins komst aö innritunarboröinu uppgötvaöist aö hann haföi gleymt flugmiöanum heima. Flugvallarstarfsmenn Kennedy- flugvallar vorkenndu Depp og hleyptu honum um borö, miöa- lausum. ... aö poppgoöið og „Rollingur- inn“ Mick Jagger ætlaöi aö ger- ; ast kvikmyndaframieiöandi. Það er nokkuð sem hann hefur ekki : gert áöur þótt hann hafi leikið í nokkrum myndum. Kvikmyndin sem hér um ræöir nefnist The Map of Love og fjallar um líf velska skáldsins Dylan Thomas og stormasamt samband hans viö eiginkonuna Caitlin. ... aö sjónvarpsþáttakonan Oprah Winfrey væri á þeim bux- unum aö kaupa eitt stykki ruön- ingsboltaliö, þ.e. Chicago Be- ars. Oprah hefur reyndar neitaö blaðafregnum þessa efnis þar vestra. En einhvern veginn þarf stúlkan aö eyöa þeim 42 millj- öröum króna sem hún er sögö eiga. Sagan segir aö körfubolta- kappinn Michael Jordan sé meö Oprah í ráöum. Og ekki er hann á flæöiskeri staddur heldur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.