Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 sviðsljós Til hamingju með afmælið 21. desember 95 ára Guðríður Jónsdóttir, Tjarnargötu 47, Reykjavík. 85 ára Sigurður Auðunsson, Varmahlíð 12, Hveragerði. 80 ára Aðalsteinn Ólafsson, Lyngholti 20, Akureyri. Guðrún Baldvinsdóttir, Klettaborg 3, Akureyri. 75 ára Bryndís O. Meyer, Hjallalundi 13 D, Akureyri. Þórarinn Sighvatsson, Höfða I, Þingeyri. 70 ára Guðfmna Jörundsdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík. Guðmundur Helgi Helgason, Ljósheimum 22, Reykjavík. Kristine G. Guðmundsdóttir, Rauðalæk 16, Reykjavík. Ragnar Mar Cæsarsson, Höfðahlíð 12, Akureyri. Sæmundur Nikulásson, Hringbraut 26, Reykjavík. 60 ára Hörður S. Arinbjamar, Skólatúni 2, Bessastaðahreppi. 50 ára Hjalti Öm Sigfússon framkvæmda- stjóri, Suðurhvammi 9, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Aðalheiður Helgadóttir. Þau verða að heiman. Steinar Sigtryggsson, umboðsmaður Olís, Heiðarhóli 71, Keflavík. Eiginkona hans er Bima Martínsdóttir. Þau taka á móti gestum í Golfskálanum í Leiru, laugard. 20.12. frá kl. 20.00. Jón Kristján Ólafsson, Fjarðarás 11, Reykjavík. Hann tekur á móti gestinn í Rafveituheimilinu við Elliðaár eftir kl. 19.00. Kristján Harðarson, Háabergi 1, Hafharfirði. Sigrún Sigurbjömsdóttir, Holtagerði 6, Húsavík. Sigurósk Garðarsdóttir, Hvammstangabraut 2, Hvammstanga. Snorri H. Jóhannesson, Augastöðum, Hálsahreppi. 40 ára Amdís Valgarðsdóttir, Mosgerði 20, Reykjavík. Atli Ólafsson, Hlíðarhjalla 39 E, Kópavogi. Helgi Bragason, Miðstræti 18, Bolungarvík. Sigríður R. Þórarinsdóttir, Þingási 27, Reykjavík. Svanberg T. Ingimundarson, Vesturbraut 9, Keflavík. Viðar Glslason, Hverafold 22, Reykjavík. Frá opnun kaffihússins Kaffi Kjarks að Þingholtsræti 5, þar sem áöur var Amma í Réttarholti. Fremstur á myndinni er Steindór Halldórsson, formaður Félags óvirkra fíkla. DV-mynd Pjetur Kjarkur opnaði Kaffi Kiark Á fimmtudaginn var opnað nýtt kaffihús að Þingholtsstræti 5 í Reykjavík. Þar er á ferðinni kjarkmikið fólk, félagsskapur sem stofnaður var seint á síðasta ári. Félagsskapurinn hefur hlotið nafnið Kjarkur og kaffihúsið Kaffi Kjarkur. Hér er um að ræða félag ungra, óvirkra fíkla. Hugmyndin var að virkja hópinn til samstöðu og virkja hann til betra lífemis. Félagið hefur undið töluvert upp á sig og í dag hefur heilmikið starf verið unnið á vegum þess og margt er framundan. Óvirkir fíklar Starfsmenn Kjarks eru allir óvirkir fíklar og hafa komið að forvamcirstarfi með ýmsum hætti, haldið fyrirlestra og deilt sinni persónulegu reynslu í skólum og félagsmiðstöðvum, auk þess sem þeir hafa á einn eða annan hátt starfað með unglingum á vifligötum. f 1. tölublaði Kjarks segir að vímuefnaneysla hér á landi hafi stóraukist og sitt sýnist hverjum um ástæður þess og hvað sé til ráða. „Sumir benda á harðari löggæslu, skilvirkari dómgæslu, fækkun skemmtistaða o.s.frv. Það er sá hópur sem vill takast á við afleiðingamar. Hinn hópurinn sem vill ráðast á orsökina hefur fundið töfraorðið, þ.e. „forvamir". Við hjá Kjarki styðjum forvamir, enda hluti af okkar starfi, við erum óvirkir fíklar og þekkjum því vel það myrkur sem grúfir yfír vímuefnaneyslunni. Við höfum horft upp á dauðsfóllin, geðveikina, ofbeldið og alla lygina sem einkennir neysluna, gengið í gegnum þetta allt og megum prísa okkur sæl fyrir að hafa okkur upp úr þessu,“ segir í blaði Kjarks. Þar fer þakklátt fólk sem telur sig heppið að hafa losnað úr bölinu. Það sé ekki sjálfgefið. „Við þurftum að reka okkur á marga veggi og án hjálpar góðra og kærleiksrikra manneskja væri staðan eflaust önnur. Við erum einfaldlega fólk og viljum þakka fyrir okkur og koma samfélaginu að gagni með reynslu okkar og því sem við höfum að gefa.“ Jólatónleikar Islenska listans í Háskólabíói Jólatónleikar Islenska listans. Háskólabíós og Coca-Cola voru haldmr í Háskólabíói í fyrrakvöld. Islenski listinn er sem kunnugter samstarfsverkefni Bylgjunnar, DV og umboðsaöila Coca-Cola á Islandi, Vífilfells. Góð stemmng var í salnum enda voru það ekki ómerkari tónlistarmenn en Helgi Björns, sem hér er í góðri sveiflu, og hljómsveitin Ný Dönsk sem tróðu upp. Einnig kom fram sönghópur ur Bugsy Malone og vakti oskipta athygli ungu kynslóðarmnar. Söngleikurinn fer upp í Lofikastálanum á nœstunni en lögin eru þegar farin aönljóma á öldum Ijósvakans við miklar vinsœldir. 63 -< l l l I I I I I I ■ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.