Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Síða 33
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 33 tónlist Bjöllukórinn á Hellissandi ásamt stjórnanum Kay Wiggs sem er fyrir miöri mynd. DV-mynd Ægir Jólatónleikar DV, Hellissandi: Mikiö tónlistarlíf er í SnæfeUsbæ. Jólatónleikar voru haldnir í félags- heimilinu Klifl í Ólafsvík í byrjun aðventunnar að viðstöddu fjöl- menni. Lúðrasveitin Snær, sem skipuð er skólakrökkiun úr Snæfellsbæ, undir styrkri stjóm Ian Wilkinson, tón- listarkennara í Ólafsvík, flutti nokk- ur jólalög ásamt kirkjukómum í Snæfellsbæ og bjöllukómum á Hell- issandi. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ, Guðjón Petersen, kvaddi sér hijóðs á tónleikumnn og fór lofsamlegum orðum um tónlistarlíf í sveitarfélag- inu nýja. Það er ekki seinna vænna en að leiðrétta það sem fram kom í helgar- blaðinu nýlega að bjöllukór Bú- staðakirkju væri sá eini sinnar teg- undar á landinu. Bjöllukórinn á Hellissandi hefur nefnilega verið starfandi til fjölda ára. Tíu krakkar em í þeim kór og leika styrkum höndum á bjöllumar undir stjóm Kay Wiggs, tónlistarkennara og skólasfjóra Tónlistarskólans á Hell- issandi. Hún stjómar einnig kirkjukór Ingjaldshólskirkju og er mjög virk í tónlistarlífmu í Snæ- fellsbæ. -ÆÞ Nýkomnir italskir spariskór litir.svart, brúnt, blátt, stœrSír36-41, verð 7.490 litírsvartogbrúnt, stœrðír36-41, verð 7.990 lítír: svart ogbrúnt, stœrðir36-41, verð 7.990 Ekta silki- ekía gjöf náttfatnaðurádöm- urogherra fráLASOIE Kjólar (3 síddir), sloppar (3 sfddir), dömunáttföt 4 snið, toppar 2 snið, undirfatasett, serkir, herranáttföt og boxer. á, Suimulilíö Akuroyrl :g ug [itis Luuguv. öö Rvk. Cliu-a, Krlnglan Rvk Herrahúitð, Laugav. 41 Rvk Huragarðiirtan, Kiiugluiuit/Laugav. Rvk Llbtu, MJódd Rvk Gai'Öavshótiut, Húiavík Ui'ð, Raufarhðfn Kaupf, Vopíitttlai'ðar Okkar á mtltt, EgUsstððum VsrsL Krtstal, Nuskauiisiaö- Hetmahornlð, Stykktshétmt Eell, Grundarfirðf Andtektð, Ótafsvík Krtsffltt, ísafírðí Gallerí Heba, Sígíuflrðt Atlý, Akranest Rósalínd, Keflavík Heildsölubirgðir s, 43S1159 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða pau nú mörg hundruð íslensk heimili. i*. 10 ára ábyrgð Eldtraust ** 10 stcerðir, 90 - 370 cm ** Þarfekki að vökva Stálfótur fylgir r* íslenskar leiðbeiningar í* Ekkert barr að ryksuga ;* Traustur söluaðili ?* Truflar ekki stofublómin >* Skynsamleg fjárfesting m. BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA og hljómtækjasamstædur Þú getur gert frábær kaup í hljómtækjasamstæðum í Japis, hér eru tvö dæmi. ■fiv \ i A CTmBMMinj'j ii.ii i.n^wpyiiRwwr '1 m! m Stadgreiösluverö 44.90 ‘ MHC-RX70 hljómtækjasamstæða með 110w RMS magnara, 1 bita 3 diska geislaspilara Karaoke Tónjafnari með minni DJmix FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. MASH JAPIS BRAUTAROLTI 2 & KRINGLUNNI SÍMI 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.