Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 Neytendur Tilboð verslana: Þorrinn heilsar Á morgun er bóndadagur og þorr- inn gengur i garð. Sumir hafa vænt- anlega þjófstartað þorranum enda þorramatur fyrir nokkru farinn að sjást í búðum. Þorratilboð er að finna I nokkrum verslunum þessa vikuna. í Bónusi er hægt að kaupa þorrabakka á 656 krónur og bland- aður súrmatur frá Goða fæst í Kaupgarði í Mjódd á 999 krónur. Þótt menn hafi væntanlega borðað hangikjöt á jólum er til siðs að taka það aftur upp á þorra. Þessa vikuna bjóða Fjarðarkaup hangilæri með beini á 798 krónur kílóið og í versl- uninni Kjarval á Selfossi er soðinn hangiframpartur á 1.248 krónur kílóið. Ekki má gleyma sviðunum á þessum árstíma en Samkaup bjóða hreinsuð svið á aðeins 298 krónur kílóið og sama verð er á sviðum í verslunum 10-11. Borgnesingum býðst hins vegar sviðasultan á til- boðsverði þessa viku og kílóið 887 krónur og á sama stað er hægt að fá svínasultu á 597 krónur. Þá er vert að minnast á saltkjötstilboð KEA í Hrísalundi en þessa vikuna kostar kílóið 729 krónur. Aðrar kjötvörur Víða má finna ágæt tilboð á kjöt- vörum öðrum en þeim sem tilheyra þorranum beint. Hagkaup býður 12 hamborgara á aðeins 599 krónur, vínarpylsur á 429 krónur, nauta- hakk á 539 ikrónur og kjötfars á 269 krónur. Lambakjötiö er selt í hálfum skrokkum í Vöruhúsi KB í Borgar- nesi þessa vikuna og kostar kílóið 449 krónur kílóið. Verslanir KÁ bjóða tilbúnar kjötvörur þessa vik- una en það er KÁ pylsupakki á 125 krónur og Búmanns kindabjúgu á 125 krónur. Lítiö um grænmetistilboð í síðustu viku var lítið um græn- metis- og ávaxtatilboð og lítur út fyrir að framboðið sé enn minna þessa vikuna. Þrátt fyrir að rófu- stappan sé eitt helsta meðlæti þorramatar eru aðeins tvær versl- anir sem bjóða rófur á sérstöku til- boðsverði þessa viku. Það er Vöruhús KB í Borgamesi sem selur kílóið af rófum á 79 krón- ur en Þín verslun selur rófumar næstum helmingi dýrari, þar kostar kílóið 149 krónur þessa viku. Eins og áður segir er lítið um ávexti á tilboði en þó má kaupa rautt og hvitt greip á ágætu verði í Fjarðarkaupum og KEA Hrísalundi. Bónus býður appelsínur á aðeins 79 krónur kílóið og Sunnlendingum standa til boða annars vegcir tilboð á eplum í Verslunum KÁ og svo Robin mandarínum í Kjarvali. Annað Sætindi af ýmsu tagi eru víða á góðu verði þessa viku og eins eru gosdrykkir viða á niðursettu verði. í Hagkaupum ríkir tilboðsalda á svokölluðum HGL vörum en innan þess vörumerkis er að fmna kex af ýmsu tagi, þvottaefni, kaffi, wc pappir, pitsur og franskar kartöflur, svo að eitthvað sé nefnt. í Uppgripaverslunum Olis og Hraðbúðum Esso er eins og síðustu viku hægt að fá tjöruhreinsi fyrir heimilisbílinn. -aþ Bónus Þorrabakkar Tilboðin gilda til 29. janúar Þorrabakki 656 kr. kg 10SSpylsur + 500 gafpasta 399 kr. Kjarna sveskjugrautur 119 kr. Ora fiskbollur 1/1 159 kr. Appelsínur 79 kr. kg Rækjusalat, 200 g 99 kr. Eyjakjúklingur, frosinn 399 kr. kg BLA mokkakaffi, 500 g 169 kr. Nýtt kjötfars 259 kr. kg 4 hamborgarar m/brauði 259 kr. Engjaþykkni 45 kr. Libero bleiur, tvöfaldar 1299 kr. WC rúllur, 12 stk. 185 kr. Trópí, 1 I 99 kr. Heinz barnamatur 29 kr. Haröfiskur 30% afsl. Gottaostur 10% afsl. Kaupgarður í Mjódd Blandaður súrmatur Tilboðin gilda til 25. janúar Blandaöur súrmatur, Goöi 999 kr. kg Soöinn hangiframpartur, Goöi 1198 kr. kg Kaupgarðs bacon 798 kr. kg Kaupgarðs steiktar kjötbollur 398 kr. kg Sjávar-haröfisksflök 2419 kr. kg Nautasnitzel 898 kr. kg HP flatkökur, 230 g 49 kr. H P rúgbrauö, 400 g 115 kr. Egils bergvatn og kristall, 3 teg., 0,51 79 kr. ísl. matvæli þorrasíld, 600 ml 319 kr. Fjarðarkaup Hákarl Tilboðin gilda til og meö 24. janúar Hangilæri m/beini Hákarl (beitur) Soöin sviö Svínalærissneiöar Svínakambur m/beini' Græn vínber Rautt og hvítt greip WASA hrökkbrauö, 500 g Kelloggs Special K, 500 g Vanilluíspinnar, 8 stk. Nóatún Jöklabrauð Tilboðin gilda til 27. janúar Kavli kavíar, 150 g 119 kr. Seytt jöklabrauð, niöurskoriö 96 kr. Kötlu kartöflumús 59 kr. Kavli hrökkbrauö 96 kr. Kraft þvottaefni, 1,5 kg 419 kr. Thule pilsner, 500 ml 48 kr. Ora síld 20% afsl. 798 kr. kg 989 kr. kg 595 kr. kg 498 kr. kg 598 kr. kg 349 kr. kg 98 kr. kg 198 kr. 298 kr. 275 kr. Samkaup Hreinsuð svið Tilboöin gilda til og meö 25. janúar Hreinsuö sviö 298 kr. kg Myllan, bóndabrauö, 1 stk. 125 kr. Kínakál 198 kr. kg Sólríkur, 1,5 I 99 kr. Seven-up 2 I 89 kr. Marineruð síld, 800 g 139 kr. Pastaskrúfur, 500 g 39 kr. Campbells halv fat súpur, 295 g 75 kr. ABT mjólk, 170 g 55 kr. 10-11 Súpulgöt Tilboðin gilda til 29. janúar Ný hreinsuö svið 298 kr. kg SS rifjasteik 298 kr. kg Súpukjöt 489 kr. kg Toro kjötsúpa, íslensk 78 kr. Cheerios, 425 g 195 kr. Frón mjólkurkex 99 kr. Pastasósur 95 kr. Vöruhús K.B. Borgarnesi Sviðasulta Tilboðin gilda til 28. janúar Ný sviöasulta 887 kr. kg Ný svínasulta 597 kr. kg Hangiálegg, magnpakkning 1596 kr. kg Hreinsuð svið, 2 i pk. 368 kr. kg Lambakjöt í 1/2 skrokkum 449 kr. kg Gulrófur 79 kr. kg E.G. harðfiskur, hjallaþurrkuö ýsa 2125 kr, kg Egils pi.sner. 500 ml 49 kr. Frón kremkex, 230 g 90 kr. Frón Marie súkkulaðikex, 245 g 85 kr. Pringles snakk, 200 g 189 kr. PikNik kartöflustrá, 113 g 99 kr. Rauðepli 135 kr. kg Buitoni pastaréttir 20% afsláttur Uppgrip-versianir Olís Pastabakkar Tilboðin gilda í janúar Pastabakkar frá Sóma Trópí, 1/4 I Freyju rís, stórt Risa tópas Risa tópas m/xylitol Lása-sprey Lásaolia Tjöruhreinsir m/dælu Rúöuhreinsir, lemon, 1 I Rúðuhreinsir, lemon, 2,5 I Hagkaup Kanilsnúðar Tilboðin gilda til 28. janúar HGL kaffi, 500 g HGL Ultra þvottaefni HGL kanilsnúðar, 750 g HGL kremkex HGL kókókölur HGL hafrahringir, 850 g HGL hunangsristaðir hafrahr. HGL grænar baunir, 400 g HGL hveiti, 2 kg HGL bleiur, 3 stærðir HGL WC-pappir, 12 rúllur HGL Kornflögur HGL franskar kartöflur HGL rískökur HGL pitsur, 5 teg. Rækja, 500 g Hamborgarar, 12 stk. Kjötfars Nautahakk, 16-20% fita Vinarpylsur KHB verslanirnar Austurlandi Ólífuolía Tilboðin gilda til 29. janúar Appelsínur 129 kr. kg Grape, rautt 119 kr. kg FB ólífuolía, 500 ml 288 kr. FB ólífuolía E.V., 500 ml 338 kr. Hunts tómatsósa, 680 ml 109 kr. Hunts tómatar, 411 g 38 kr. Hunts pitsusósa, 361 ml 129 kr. Finn crisp, kryddaðar, 200 g 109 kr. Wasa hrökkbrauð frukost, 250 g 139 kr. Wasa hrökkbrauö sesam, 250 g 138 kr. Hraðbúðir Esso Flatkökur Tilboðin gilda til 28. janúar Þykkmjólk, 1/2 I Flatkökur ömmu Kókosbar Mónu, 35 g Armor All tjöruhreinsir, sápa Isvari I bensin, 200 ml Rúðuhreinsir, 250 ml Þín verslun Rófur Tilboðin gilda til 28. janúar Hangllæri, soöin Hangiframpartur, soðinn Súrmatur, blandaöur Rófur Egils pilsner, 1/21 Weetos Jacob’s tekex Kraft þvottaduft 1,5 kg 150 kr. Kjarval Hangiframpartur Tilboðin gilda til 28. janúar Hangiframpartur, soðinn 1248 kr. kg 49 kr. Guðna kornbrauö 98 kr. 59 kr. Guöna kanillengja 149 kr. 65 kr. Robin mandarínur 115 kr. kg 75 kr. McV Hob-Nobs, 2x250 g 239 kr. 99 kr. Fjallag. kóko korn musli, 475 g 175 kr. 145 kr. Fjallag. Luxus musli, 475 g 165 kr. 195 kr. ísl. meölæti, steiktur laukur, 160 g 59 kr. 99 kr. Jack Rabbit, gular baunir, 454 g 49 kr. 198 kr. 259 kr. KEANettó Nautahakk Tilboðin gilda til 28. janúar Nautahakk, un1 589 kr. kg 299 kr. Frönsk smábrauð, 15 stk. 158 kr. 249 kr. MS hvítlauksbrauð, 2 stk. 89 kr. 219 kr. Kleinur, 10 stk. i poka 124 kr. 359 kr. Mazoia korn, 946 ml 178 kr. 169 kr. 7 up, 2 I 89 kr. 219 kr. Egils kristal, 2 I 89 kr. 29 kr. Nestlé súkkulaðibréf, 227 g 129 kr. 49 kr. 998 kr. Granini grænmetissafi, 500 ml 69 kr. 179 kr. 189 kr. 88 kr. 109 kr. 198 kr. 289 kr. 599 kr. 269 kr. kg 539 kr. kg 429 kr. 99 kr. 49 kr. 25 kr. 179 kr. 59 kr. 379 kr. 1598 kr. kg 1198 kr. kg 999 kr. kg 149 kr. kg 69 kr. 209 kr. 39 kr. 375 kr. Verslanir KA Kindabjúgu Tilboðin gilda til 29. janúar KÁ heilhveitibrauð, 750 g 125 kr. KÁpylsupakki 125 kr. Búmanns kindabjúgnapakki 125 kr. Epli I poka, 1,36 kg 125 kr. Katla kartöflumús, 100 g 62 kr. Jacobs tekex, 200 g 41 kr. Tilda suðugrjón I pokum, 500 g 125 kr. Old chap lakkrískonfekt, 200 g 62 kr. Federicci fusilli pasta, 500 g 62 kr. Nescafé, dökkt, 50 g 62 kr. Silkiblóm, margar tegundir 125 kr. Kúluspil 125 kr. Isskápaseglar 125 kr. Og margt fleira. KEA Hrísalundi Saltkjöt Tilboðin gilda til 26. janúar. Grape, rautt 99 kr. Grape, hvítt 99 kr. WASA rískökur, mais, 100 g 99 kr. WASA rískökur, salt, 100 g 99 kr. Jacob's takex, 200 g 39 kr. Thule pilsner, 500 ml 49 kr. Jonaguld epli 79 kr. Saltkjöt, valið 729 kr. Saltkjöt, blandaö 599 kr. Saltkjöt, rif&hálsar 299 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.