Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 33 Myndasögur •* § i 3 FINN5T ÞER FAÐ EKKI HRIFNÆMT AÐ STJÖRNUFOKA INNIHELDUR ÓGRYNNI STJARNA! OPit ÞÚSUNPIR, MILUÓNIR, \ MILUARPA STJARNA, I EITTHVAP SEM ÓMÖGULEGT ) ER AP TEUA.--------------' MÉR ER LÍKA EIGINLEGA SAMA ÞEGAR HANN HREYFIR SIG. _________________Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Spilaöur var eins kvölds tölvu- reiknaður tvímenningur með for- gefnum spilum 13. janúar. Meðal- skor var 216 og efstu pör voru: N-s l.Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorsteinsson 260 st. 2-3. Sigurður Sigurjónsson-Júlíus Snorrason 244 st. 2-3. Guðlaugur Sveinsson-Sigur- jón Tryggvason 244. A-v 1. Reynir Grétarsson-Hákon Stefánsson 255 st. 2. Þorsteinn Karlsson-Cecil Har- aldsson 253 st. 3. Guðmundur Skúlason-Friðrik Jónsson 233. 13 pör tóku þátt í verðlaunapotti. Fyrstu verðlaun, 4500 kr., runnu til Gylfa og Sigurðar. BR stendur fyrir eins kvölds tölvureiknuðum tví- menningum á þriðjudagskvöldum. 14. janúar var spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spil- um. Meðalskor var 216. Efstu pör. NS 1. Símon Símonarson-Sverrir Kristinsson 250 st. 2. Vignir Hauksson-Jón Hilmars- son 248 st. 3. Bryndis Þorsteinsdóttir-Guð- rún Jóhannesdóttir 242. A-v 1. Hrafnhildur Skúladóttir- Jörundur Þórðarson 239 st. 2. Jón Baldvinsson-Jón Hilmars- son 234 st. 3. Sigtryggur Sigurðsson-ísak Örn Sigurðsson 233 16. janúar var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Monrad barómeter. Efstu pör voru: 1. Þórir Leifsson-Jón Stefánsson 55 st. 2. Friðrik Jónsson-Vilhjálmur Sigurðsson 48 st. 3. Þorsteinn Berg- Guðlaugur Nielsen 47 Breiðfirðingar Sameiginleg bridgekvöld hjá Bf. Breiðfirðinga og Bf. Breiðholts var 15. janúar. Meðalskor var 156 og efstu pör. 1. Dúa Ólafsdóttir-Þór- ir Leifsson 190 st. 2. Halldór Ár- mannsson-Gisli Sigurkarlsson 171 st. 3. Guðrún Óskarsdóttir-Óskar Þráinsson 170 Á fimmtudagskvöldum eru spil- aðir eins kvölds tölvureiknaðir tví- menningar með forgefnum spilum. Keppnisstjóri er ísak Örn Sig- urðsson og hjálpar hann til við myndun para hjá spilurum sem mæta stakir til leiks. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavik, sem hér segir á eftir- farandi eignum. Brekkustígur 8,50% ehl. í séreign í kjall- ara, þingl. eig. Jónas Kristinn Þ. Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, Kópavogi, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10,00,________ Fannafold 215, þingl. eig. Unnur Val- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Eftirlaunasjóður starfsm. Landsbanka/Seðlabanka og Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10.00._________________ Fífusel 27 og stæði nr. 4 í bflskýli, þingl. eig. Aðalsteinn Þórðarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður rfldsins, mánudag- inn 26. janúar 1998 kl. 10.00. Flókagata 45, 3ja herb. íbúð á jarðhæð, þingl. eig. Davíð Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 13.30. Grundarhús 7, 3ja herb. íbúð á 1. hæð 2. íbúð frá vinstri merkt 0102, þingl. eig. María Guðrún Waltersdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 13.30. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10.00. Hólavallagata 13, íbúð í kjallara, þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 13.30. Leikhús Leikfelag Akureyrar Áferd með frú Daisy eftir Alfred Vhry. Hjörtum manna svipar saman i Atlanta og á AkureyrL ÚR LEIKDÓMUM: „Sigurveig.. nœr hœðum... ekki sist i lokaatrióinu i nánum samleik viö Þráin Karlsson. “ Haukur Ágústsson i Dtgl „Þaö er ótrúlegt hve Þráni tekst vel aö komast inn i persónuna. “ Sveinn Haraldsson i Morgunblaóinu. ...einlœg og hugvekjandi sýning semfyllsta ástœöa er til aö sjá.“ Þórgnýr DýrJJöró i Rikisútuarpinu. Sýnt á Renniverkstæðinu að Strandgötu 39. 8. sýnhig 24. janúar M. 20.30 9. sýning 31. janúar kl. 20.30 Kvikmyndin sem gerö var eftir leikritinu hlaut á sinum tima fjölda óskarsverölauna. Simi: 462-1400 Tkypr Reykjavíkurmótið Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1998 var háð 17.-18. janúar. í 8-liða úrslitum fóru sveitir Arnar Arn- þórssonar og Landsbréfa nokkuð létt áfram. Örn var 148-31 yfir eftir 3 lotur gegn sveit Hjálmars sem þá gaf leikinn. Landsbréf urínu Granda, 151-89. Stilling vann Roche, 139-113. Sveit Marvins vann Sam- vinnuferðamenn. f undanúrslitum spilaði Örn við Stillingu og Lands- bréf við Marvin. Sveit Marvins sá aldrei til sólar í viðureign sinni við Landsbréf og tapaði, 169-99. Sveit Arnar leiddi allan leikinn á móti Stillingu. Stillingarmenn náðu þó mestöllu til baka í 4. lotu og úrslit urðu 138-128 Emi í vil. Stilling ákvað þó að sækja áfrýjunarmál á 3ja stig, til dómnefndar, og liggja úr- slitin ekki ljós úr þvi. Miðað við nú- verandi stöðu spila sveitir Lands- bréfa og Arnar Arnþórssonar til úr- slita um Reykjavíkurmeistaratitil- inn 1998 helgina 24. og 25. janúar. Spilaðar eru 4x12 spila lotur hvorn dag. Hefst kl. 11 og lýkur hvorn dag um það bil kl. 19. Hraunbær 182,3ia hcrb. íbúð á 2. hæð nr. 2-2, þingl. eig. Olafur Magnússon, gerð- arbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Húsfé- lagið Funahöfða 17a, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10.00. Hverafold 138, 2ja herb. íbúð í vestur- hluta 1. hæðar, þingl. eig. Kristinn Birgis- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf., mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10.00._______________________________ Hverfisgata 66a, 50% ehl. í 1. hæð vest- ur, þingl. eig. Rafn Reynir Bjamason, gerðarbeiðandi Sævar O. Albertsson, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10.00. Hverfisgata 89, þingl. eig. Skúli Einars- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- Iands, Halldór Sigurbjöm Guðjónsson, Hörður Guðmundsson og Samvinnusjóð- ur íslands hf., mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 10.00.______________________ Laugavegur 132,2ja herb. íbúð í kjallara, þingl. eig. Björg Benteinsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 26. janúar 1998 kl. 13.30. Stigahlíð 61, þingl. eig. Sveinbjöm Hannesson, gerðarbeiðandi Ævar Guð- mundsson, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 13.30. Stórholt 16, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Anton Þorvar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 26. jan- úar 1998 kl. 10.00.__________________ Tjamarból 2, 3.H.B., 0302, Seltjamames, þingl. eig. Oddný Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.