Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 Sviðsljós Cameron í kvikmyndabransanum er það ekki sjálfsagt að súperfyrirsætumar nái árangri. Cindy Crawford, Elle Macpherson og Claudia Schiffer reyndu allar fyrir sér á þeim vettvangi. Flestir eru sammála um að þeim hafi mistekist. En Cameron Diaz tókst það sem hinar gátu ekki. Hún var tiltölulega óþekkt fyrirsæta sem auglýsti Levi’s fatnað og Coke er hún birtist á tjaldinu ásamt Jim Carrey í myndinni The Mask árið 1994. Síðan hefur hún leikið með fleiri frægum stjömum. Kærasti Cameron er leikarinn Matt Dillon. Hann hafði heitið því að fara aldrei út með leikkonum en gerði undantekningu þegar hann hitti Cameron. „Hún er alveg sérstök. Hún er góð manneskja. Hún er jarðbundin og raunveruleg,” segir Matt um kærustuna. Cameron er ánægð með Matt og segir að Matt sé hennar týpa. Hún vilji karlmannlegan mann. Móðir Cameron er ensk-þýskur sjerókíindíáni og faðir hennar er Kúbumaður. Foreldramir, sem hafa verið giftir í 29 ár, voru ekki ýkja hrifnir þegar hún fór að starfa fyrir Elite-fyrirsætufyrirtækið 16 ára gömul. Og þeir vom enn áhyggjufyllri er hún flutti að heiman 17 ára. „Það má vera að ég hafi yfirgefið hreiðrið nokkuð snemma en mér fannst ég ráða við það. Ég vissi að ég gæti alltaf leitað til foreldranna,“ segir Cameron í blaðaviðtali. Það var í raun tilviljun sem réð því að hún fór að leika. Hún sá handrit á borði umboðsmanns síns og hafði á orði, þegar henni var sagt að um gamanmynd væri að ræða, að hún gæti leikið í slíkri mynd. Leikstjóranum þótti hún kjörin í hlutverkið þegar hann sá hana. En Cameron viðurkennir að hafa betrumbætt vaxtarlagið. „Ég er ekki barmmikil. I raun er ég fremur flatbijósta. Ég vissi að þeir vom að leita að hasarkroppi svo að ég keypti mér vel bólstraðan brjóstahaldara og leit undir lokin út eins og Marilyn Monroe," segir fyrirsætan sem gerðist leikkona. Hún hefur verið í ársfríi til að njóta lífsins og er reiðubúin að takast á við ný hlutverk. Getur hugsað sér bam Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen, sem er 62 ára, get- ur vel hugsað sér að eignast bam með eiginkonu sinni, Soon- Yi Previn. Hún er 27 ára kjör- dóttir fyrrverandi kæmstu Allens, Miu Farrow. Woody Allen bendir á að faðir hans sé að verða 97 ára og móðir hans sé 91 árs og að þeim líði vel. Þess vegna komi barn vel til greina. Leikkonan Cameron Diaz. Jackson sakað- ur um lagastuld í Búlgaríu Búlgarskur lagahöfundur hef- ur sakað amerísku aflitunarpopp- Al.rn^s Atansaov. Hann samdi lítið lag, Nýár, árið 1980 og hljóðritaði það svo árið eftir. í fyrra sendi Michael Jackson frá sér lagið Blóð á dansgólfmu sem náði töluverðum vinsældum. Atansaov segir að það sé eftirlik- ing af sínu lagi. „í fyrstu hélt ég að mér skjátl- aðist,“ segir Búlgarinn. „En lögin em svo lík að þetta getur ekki verið tilviljun." Michael segir ekki orð. Austurlensk kvenna búr á tískusýningu Tískuhönnuðurinn Kiki Féraud vakti mikla athygli viðstaddra á heljarinnar tískusýningu í París í vik- unni fyrir djarfar og litrikar flíkur þar sem austurlensk áhrif vom aldrei langt „***&£& undan. Sumum fannst þeir I meira að segja á stundum »■ vera komnir inn í austur- i l'>\. * Jk Ienskt kvennabúr. Kiki jx’ssi er dótt- ^ j ' ‘ ir hins f fræga ' I 'N vJfcF l,ouis. 'AW V blóm undir kniplingum, bleika liti sem vom mýkri en perlumóðir, að ógleymdum bláum fjöðmm. Þá vora kjólar úr efnisafgöngum þar sem litimir ^ æptu hver á annan. ■ „Það er hér sem draumur há- tískunnar byrjar," skrifaði .4' Lacroix í sýningar- t skrána. „Fómarlömb ... • ^'\-f tískunnar eða þeir fÆMi jf á 'iP**5* sem ástunda póli- iKÉ. Jf>\.tiska r!tthhugs- söaS? t J mf . un geta bara ' j \ - att sig.“ Madonna er orðin hippi Söngkonan Madonna kom öll- um á óvart á Golden Globe hátíð- inni á sunnudaginn er hún birt- ist með druslulegt hár og litlar fléttur. Söngkonan er sem sé enn á ný búin að breyta um stíl og er orðin hippi í þetta sinn. Madonna ætlar nú að koma lífi í söngferilinn á ný. 1 febrúar koma út tvær plötur með henni. Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama tiskuhúss- 4 fijTr 1**6! ^Það voru llciri cn l'Vrttud ' ^ J ::£t sem sýndu vor- og t Ær sumartískuna 1998 að þessu sinni. Þar skal fyrstan telja hinn hugmyndaríka og stór- skemmtilega Christian Lacroix sem leiddi áhorfendur í demantaprýtt ævin- týraland þar sem fyrirsæturnar sprönguðu um í draumaflíkum úr efnum á borð við turtildúfusatín og parmasiffon. Þar mátti sjá Hr ítr- f Á minna- fA Jf Fyrr álw,um W vyA «41 vmi- íð hafði þýski tagl- \ WgfcV.vÍF hnýtingurinn m Karl Lagerfeld * kynnt nýjustu lin- IgpKÍS * una sma fyrir Chanel 'mÍ'- tískuhúsið. Draktir hans, í j"' svörtu, gráu eða ljósbrúnu, vöktu at- ' hygli fyrir kvenlegan þokka sem minnti á hina glæstu tíma þriðja áratugarins, úr nú- tímalegum og mýkri efnum. afsláttur af annarri auglýsingunni a\tt mil/i himi, Þessi glæsilegi sólhattur Kiki Féraud vakti gífurlega athygli á sýningu Féraud- tískuhússins í París í vikunni. Sólina vantaði, að vísu, en vel má ímynda sér gagnið sem af þessari flík má hafa suð- ur við Miðjarðarhaf í sumar. Smóougiýsingctf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.