Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Blaðsíða 30
38 dagskrá fimmtudags 22. janúar FIMMTUDAGUR 22. JANUAR 1998 SJONVARPIÐ 14.20 Skjáleikur. 16.45 Leifiarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttír. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Undrabarniö Alex (11:13) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum haefi- leikum. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Langferöir dýra (3:6) (Incredible _______ Journeys). Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem dýrum er fylgt eftir á spennandi og háskalegum langferð- um í lofti, á láði og legi. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Vefiur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Frasier (17:24). Bandariskur gaman- myndaflokkur um út- varpsmanninn Frasier og fjölskylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.30 ...þetta helst. Spurn- ingaleikur með hliðsjón af atburöum líöandi stundar. Umsjónarmaður er Hild- ur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptökum. 22.10 Ráögátur (16:18) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króm. í þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- son. Endursýndur þáttur frá laug- ardegi. 23.40 Skjáleikur. Moulder og Scully lenda í undarlegum ráögátum. // Qswe-2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Línudans (e) (All That Jazz). Joe Gideon er vel metinn leik- stjóri en haldinn fullkomnunar- áráttu sem að lokum ber hann ofurliði. Joe hefur lítinn tíma af- lögu fyrir dóttur sína og unnustu. Aðalhlutverk: Jessica Lange og Roy Scheider. Leikstjóri: Bob Fosse. 1979. Sjónvarpsmarkaöurinn. Nærmyndir (e). Rætt er við rit- höfundinn Thor Vilhjálmsson í þættinum. Eruð þiö myrkfælin? Steinþursar. Meö afa. Sjónvarpsmarkaöurinn. Fréttir. Nágrannar. 19 20. Fréttir. Ljósbrot. Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. Þátturinn er í beinni útsendingu. Systurnar (13:28) (Sisters). Morösaga (13:18) (Murder One). Kvöldfréttir. Stræti stórborgar (17:22) (Homicide: Life on the Street). Línudans (e). Martröö f Álmstræti (1) (A Nightmare on Elm Street). Við kynnumst henni Nancy Tompson sem er ósköp venjulegur banda- rjskur unglingur og býr í húsi við Álmstræti. Allt í einu fer hún að fá óhugnanlegar martraðir sem sækja á hana. Þegar hún segir vinum sinum frá þeim kemur í Ijós að þeir hafa fengið sömu martraðirnar. Mynd númer tvö verður sýnd annað kvöld á Stöð 2. Aðalhlutverk: John Saxon, Ronee Blakeley og Heather Langenkamp. Leikstjóri: Wes Craven.1984. Stranglega bönn- uð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Spitalalif (e) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.30 Ofurhugar (e). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 15.00 15.20 16.00 16.25 16.50 17.40 18.00 18.05 19.00 19.30 20.00 20.35 21.30 22.30 22.50 23.40 01.40 Walker sýnir vondu köll- unum hver ræöur. 19.00 Walker (3:17) (e). 20.00 I sjöunda himni (2:22) (Seventh Heaven). Fjörlegur myndaflokkur um sjö manna fjölskyldu, foreldra og fimm börn. Eins og við er að búast gengur á ýmsu i heimilis- haldinu enda eru krakkarnir að vaxa úr grasi. 21.00 Kolkrabbinn (1:5) (La Piovra). 22.55 í dulargervi (4:26) (e) (New York Undercover). 23.40 Spítalalif (e) (MASH). 0.05 Hr. Johnson (e) (Mister John- son). Myndin gerist í Afríku á þrið- ja áratug aldarinnar. Blökkumað- urinn Johnson hefur hlotið mennt- un hjá breskum trúboðum. Hann dáir nýlenduherrana og stariar fyr- ir yfirvaldið á staðnum. Aðalhlut- verk: Edward Woodward, Pierce Brosnan og Maynard Eziashi. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1991. Bönnuð börnum. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur. Freddy Krueger er ein þekktasta og lífseigasta persóna hryllingsmynda í seinni tíö. I kvöld sýnir Stöö 2 fyrstu myndina sem hann birtist í. Freddy Krueger í Álmstræti Aðdáendur hrollvekjumynda kæt- ast nú þegar Stöð 2 sýnir þrjár klass- ískar myndir eftir miðnætti í kvöld og um helgina. Þar er um að ræða hinar umtöluðu myndir sem báru tit- ilinn Martröð í Álmstræti, eða A Nightmare on Elm Street, og gerðar voru á níunda áratugnum. Sagan fjailar um nokkur ungmenni sem komast að því sér til mikillar skelf- ingar að þau fá öll mjög svipaðar martraðir og öll dreymir þau sama náungann. Hinn ógeðfelldi Freddy Krueger birtist þeim sem sagt í draumi og virðist geta smogið inn 1 hugarfylgsn þeirra að vild. Og Freddy Krueger hefur illt eitt í huga. Þess má geta að í hrollvekju kvöldsins fer Johnny Depp með dálítið hlutverk og var það fyrsta hlutverk hans á hvíta tjaldinu. Myndimar frá Álmstræti eru að sjálfsögðu stranglega bannað- ar börnum. Sýn kl. 17.00: Léttgeggjaðir læknar í Víetnam Spítalalíf, eða MASH, er á dagskrá Sýnar alla virka daga klukkan 17 en þættimir em síðan endursýndir fyrir dagskrárlok. Líf hjúkrunarfólksins í Víetnam er enginn dans á rósum eins og áhorfendur Sýnar hafa vafalaust tekið eftir. Þrátt fyrir eril- saman og oft óhóf- lega langan vinnu- Alan Alda og félagar eru lands- dag reynir það að sjá mönnum vel kunnir frá fyrri árum. spaugilegu hliðarnar á tilverunni. Þar fara nokkrir læknar fremstir í flokki en óhætt er að segja að uppátæki þeirra séu oft með ólíkindum. Aðalhlutverkið leik- ur Alan Alda en í öðrum helstu hlut- verkum era þau Wa- yne Rogers, McLean Stevenson, Larry Linville, Loretta Swit og Gary Burghoff. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Ve&urfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Raddir sem drepa. 13.20 Vinkill. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Raddir í garö- inum eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Glæöur og endalok. Um slökkvi- liöiö í Reykjavík. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 lllíonskviöa. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsend- ing frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Sagan af þeim lótusborna - ævintýri í þrívídd. 23.10Te fyrir alla. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. . 12.45 Hvítir máfar. ^ 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Gestaþjóöarsál. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milii steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur - Spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auölind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.3S-19.00 Útvarp Austurlands. íslenski listinn veröur kynntur á Bylgjunni í kvöld kl. 20.00. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12..15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 ívar Guömundsson. 16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn- ir er ívar Guömundsson og fram- leiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSIK FM 106.8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaöarins: Sergei Rachmaninov (BBC). 13.30 Síödegis- klassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Chapter Two eftir Neil Simon. Fyrri hluti leikrits eftir hiö vinsæla bandaríska leikskáld. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SIGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tón- list 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Ellassyni FM9S7 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtu- dagskvöld. AÐALSTOÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Slgrún Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07,30 Biathlon: World Cup 08.30 Ski Jumping: World Cup 09.30 Car on lce: Andros Trophy 10.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 12.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 19.00 Dancing: 1997 European Dance Sport Championship 20.00 Aerobics: World Championships 21.00 Fitness: Miss Fitness USA 22.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 23.00 Motorsports 00.30 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markels 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC’s European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Travel Xpress 15.00 Company of Animals 15.30 Dream Builders 16.00 Tlme and Again 17.00 Cousteaús Amazon 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lilestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five 16.30 Pop- up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 Vh-1 Hits 21.00 The Vintage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00 Storytellers 00.00 VH-1 Late Shift 05.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smuris 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Magilla Gorilla 11.30 Inch High Private Eye 12.00 The Bugs and Dafiy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smuris 15.30 Taz- Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime ✓ 05.00 Voluntary Matters 05.30 20 Steps to Better Management 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Bitsa 06.40 Activ8 07.05 Out of Tune 07.30 The 0 Zone 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Wildlife 10.00 Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Good Living 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Tracks 12.50 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Lovejoy 14.50 Prime Weather 15.00 Good Living 15.30 Bitsa 15.40 ActivS 16.05 Out of Tune 16.30 Dr Who 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Animal Hospital 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Goodnight Sweetheart 19.30 To the Manor Bom 20.00 Hetty Wainthropp Investigates 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Mistresses 22.30 Counterblast 23.00 The Rnal Cut 23.55 Prime Weather 00.00 Looking at What Happens in Hospital 00.30 Insights into Violence 01.00 Controlling Carnival Crowds 02.00 Film Education 02.30 Film Education 03.00 The Making of Hamlet 04.00 Suenos - World Spanish Discovery ✓ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Justice Files 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Tooth and Claw 19.00 Beyond 200019.30 History's Tuming Points 20.00 DNA in the Dock 21.00 Disaster 21.30 Medical Detectives 22.00 Inside the Glasshouse 23.00 Forensic Detectives 00.00 Top Wings: Fighters 01.00 History's Tuming Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop HitS 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Live Music Tbc 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - Los Angeles 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 MTV Base 00.00 European Top 20 01.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 14.00 SKY Ncws 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Global Village 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See lt' 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Travel Guide 17.00 Larry King 18.00 World News '18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 CNN Newsroom TNT ✓ 21.00 Newman by Name 23.00 Heart of Darkness 01.00 Zabriskie Point 03.00 The Rack Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Lff í Oröinu Biblíulræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 “'Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 700 klúbburinn 20:30 Llf I Orðinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Líf i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.