Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 9. MARS 1998
43
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vinnuvélar
Varahlutir í flestar geröir vinnuvéla.
Sérpöntunarþjónusta lagervörur,
höfum m.a. á lager: tennur, ýtuskera,
Cat-mótorhluti o.fí., gírkassa,
stýrihluti o.fl. í Scania og Volvo.
O.K.-Varahlutir, s. 533 2270/897 1050.
18 tonna beltagrafa, O&K RH5 LC 700,
til sölu. Vélin er í góðu ásigkomulagi,
yfirfarin af umboösaðila. Allar nánari
uppl. veittar hjá véladeild Bræðranna
Ormsson í síma 533 2800 og 896 0176.
Vökvafleygar.
Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga
til sölu. Varahlutir í allar gerðir
vökvafleyga.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Vélsleðar
Ski-doo formula + til sölu, ek. 2900 km,
nýtt belti, breikkaður á skíðiun. Ný
plastskíði, mótor nýupptekinn af um-
boði. Sleði í toppstandl. Fæst á góðu
verði. S. 552 5164. Pálmi.
Aukahlutir fyrir vélsleöa.
Plast undir skiði, AGV-hjálmar,
Dayco-reimar, hjálmhúfur, naglar o.fl.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Röldi notaöra vélsleöa i sal og á skrá.
Fáið á faxi nýjustu söluskrá. Sleðar í
eigu Merkúr eru söluskoðaðir.
Merkúr hf., s. 568 1044.
Nýr kanadískur tveggja vélsleöa vagn á
29” dekkjum til sölu. Er léttbyggður
og með palli sem sturtar. Verð kr.
230.000. Upplýsingar í síma 895 1737.
Polaris Indy Trail ‘88, vel með farinn,
allur nýyfirfarinn, nýjar legur í öllum
búkka og drifbún., nýtt neglt belti, ný
kúpling o.fl. V. 200 þ. stgr. S. 899 8853.
Polaris Indy 500 SKS, árg. ‘90, lítið
ekinn, ýmsir aukahlutir, lítur mjög
vel út, ath. lánakjör. Verð 330.000.
Uppl. í síma 896 1663 eða 553 5502.
VMax 600 ‘94, ekinn 3.000 mílur, tvö-
falt sæti, plast á skfðum, neglt belti,
rauður, vel með farinn. Verð 525 þús.
Uppl. gefur Stefán í síma 897 9782.
Nokkrir Ski-doo Safari L, árgerö 1994,
til sölu. Til sýnis að Stórhöfða 20.
Uppl. í síma 567 1205. Langjökull ehf.
Skidoo Summet ‘94, 96 hö., lítiö ekinn.
Uppl. í síma 467 1116, 554 3012,
893 4498, Oli, 467 1216, Hjörtur,
Til sölu Skidoo Safari ‘92, ek. 4.500 km.
Verð 230 þ. Uppl. í síma 482 2987.
Vömbílar
Einstakt tilboö!
Getum útvegað nokkra M. Benz 3535,
8x4, og Scania 113, 8x4, með efnispöll-
um, árg. ‘90-’96, á mjög hagst. verði.
Einnig Volvo N10, 6x4, og Man 30.331,
8x4, steypubílar, báðir með færibönd-
um. Scania 142, 6x4, árg. ‘87, dráttar-
bíll. Varahlutir, fjaðrir, plastbretti
o.fl. Vélarhlutir ehf. S. 554 6005.
Höfum á lager fjaörir, stök blöð,
klemmur, fóðringar, slit- og miðfjaðra-
bolta í langferða-, vöru- og sendibíla,
einnig vagna. Úrval af fjöðrum í
japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar
í margar gerðir farartækja.
Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10,
Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720.
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath. Löggild bílasala.
AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 565 5333.
• Alternatorar og startarar í vörubíla,
rútur o.fl. M. Benz, MAN, Scania,
Volvo o.fl. Org. vara á fráb. verði.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
HÚSNÆÐI
Jf Atvinnuhúsnæði
Iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði. Til leigu gott 250 m2 iðnaðarhúsnæði á 2. hæð við Dugguvog. Leigist fyrir snyrtileg- an iðnað og/eða skrifstofúr, lyftu- gálgi. Úppl. í s. 896 9629 eða 553 5433.
Hlíðar: Lítið verslunar- og atvinnuhúsnæði til leigu strax. Heimasími 552 3659 og vinnusími 563 1623.
Til leigu 100 m2 húsnæði, á iarðhæð í austurborginni, t.d. fyrir heíldverslim. Einnig 75 m2 geymslu- eða lagerhús- næði. Ekki innkeyrsludyr. S. 567 0413.
Veitingarekstur eöa annaö. Húsnæði til leigu í miðborg Rvíkur, áður rekið sem ölkrá. Svör sendist DV, merkt „Kjaflari-8408”, f. 11/3.
Óska eftir að taka á leigu 100-150 fm lagerhúsnæði á sv. 108 eða í kring. Góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 568 1155 á skrifstofútíma.
© Fasteignir
Útborgun 1,2 millj. Til sölu 4 herb. íbúð í Vesturbergi, áhv. 5,4 millj., greiðslu- byrði ca 33.000, lán fryst til ‘99. Uppl. í síma 557 5920 eða 898 9469.
[@l Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
© Husnæði í boði
Til leigu einstaklherbergi m/aðg. að rúmgóðu eldhúsi, setust., þvottav. Húsgögn geta fylgt. Vel staðs. í bæn- um. Einnig er óskað eftir miðstöðvar- ofni og milliveggjaefni. S. 588 0400.
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399.
Einbýli í Hafnarfiröi. Til leigu einbýlishús með bílskúr í norðurbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 555 0368.
Góð tveggja herb. íbúð til leigu eða sölu á svæði 107, leiga 36 þ. + húsgjöld. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 562 2745.
Herbergi til leigu, nálægt miðbænum, aðgangur að eldhúsi og þvottahúsi. Leiga 18.000. Upplýsingar í síma 552 5137 og 551 7044 eftir kl. 17.
Herbergi í Þingholtunum, með aðgangi að eldhúsi og eldhúsáhöldum, baði, þvottavél og síma. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. S. 562 7731 e.kl. 18.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Leigulínan 905 2211. Hnngdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, Eljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Raöhús til leigu.
Til leigu 4-5 herb. raðhús í Kópavogi,
laust fljótlega. Uppl. í síma 554 6261
eða 564 3775 e.kl. 14.
Stutt frá Hlemmi eru laus herbergi með
góðri aðstöðu, eldhúsi, 2 setustofum,
þvottaaðstöðu, Stöð 2 og síma. Reglu-
semi áskilin. Úppl. í síma 897 4540.
Til leigu herbergi m/húsgögnum, aðg.
að eldhúsi, baði, sjónvarpi, myntsíma
og þvottavél, við Háaleitisbraut.
S. 568 7207 e.kl. 19 í kvöld og n. kvöld.
2ja herbergja íbúö til leigu í
Seljahverfí. Er laus 15. mars.
Upplýsingar f síma 567 4348 eftir kl. 17.
Hús og bíll tii leigu á Spáni, ca 70 km
sunnan við Benidorm. Svör sendist
DV, merkt „Spánn 8399.
Húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu 2 herb. íbúö í Seljahverfi,
m/sénnngangi. Uppl. í sxma 897 0742.
m Husnæði oskast
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Verkefnastjóri hjá Hinu húsinu óskar
eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði
101/105/107. Reglusemi. Sími 551 4049,
vs. 5515353, 897 4519, Ingvi.__________
Rugfélagið Atlanta óskar eftir
2- 4 herbergja íbúð norðan Elliðaár
sem fyrst. Svör sendist DV, merkt
, A-8394. Engar uppl. veittar í síma.
Húsnæöismiölun stúdenta.
Oskum eftir íbúðum og þerbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Leigulínan 905 2211.
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Reglusöm hjón óska eftir góöri
3- 4 herb. íbúð á Reykjavíkursv. fyrir
1. apríl nk. Pottþéttar grsl. Uppl. í vs.
552 1919 og hs. 554 0954. Jónína.
Stór einstaklings- eöa 2 herb. íbúð ósk-
ast sem fyrst. Get greitt fyrirframgrsl.
Verðh. 20-25 þ. á mán. Reglusamur
og reyklaus. S. 853 7660/555 0998.
Tveqgja herbergja íbúö óskast á leigu.
Uppi. í síma 895 7730.
*£ Sumarbústaðir
Til leigu nvtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Framtíöarstööur, m/tækifæri til aö vaxa.
Leiðandi útibú frá alþjóðlegu fyrir-
tæki hefur lausar stöður: sölustörf,
hópstjórar, sölustjórar o.fl. Frábærir
möguleikar til stöðuhækkana. Þú
vinnur þig upp frá grunni og færð
kennslu í leiðinni, reynsla er því ekki
nauðsynleg. Við óskum aðeins eftir
fólki sem getur unnið rnikið og byijað
strax. Við veitum fúlla þjálfun. Við-
komandi þarf að vera snyrtilegur og
hafa bíl til umráða. Pantaðu viðtal í
síma 565 5965.
Heimilishjálp. Óska eftir manneskju,
20-22 ára, tvisvar í viku, 4 klst. í senn,
ekki á kvöldin. Létt vinna, tímakaup.
Dagar og tímar eftir samkomulagi.
Ef einhver vildi sinna þessu sendu þá
skrifl. svör til DV með uppl. um
aldur, fyrri störf og síma (vinsamlega
ekki skrifa fleiri en tvö símanúmer),
merkt ,A-8411”
Tækifæri til að hagnast á þokkalega
auðveldan hátt. Við leitum eftir fólki
um allt land til að sjá um heimakynn-
ingar á mjög góðum ilm- og leðurvör-
um. Mjög góð söluprósenta. Uppl. í
sfma 464 2353 á daginn og 464 1043
e.kl. 17. SmartKaup - Húsavfk._________
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
Islandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B, Johns. Sími 565 3760._____________
Sjálfstætt fólk, ath. Hér býðst einstak-
lega skemmtil. tækifæri að starfa við
söludreifingu á megrunar- og heilsu-
vönmni frábæru eftir eigin hagræð-
ingu, í samvinnu við gott fólk. Díana,
s./fax 426 7426 og s. 897 6304.________
Vilt þú veröa sjálfstæöur?
Þá er tækifærið núna að kaupa beint
frá Taílandi alls konar vörur og selja
í verslanir eða í heimakynningum.
Frábærir mögul. fyrir rétt fólk. Allar
nánari uppl, í síma 557 4456 & 898 4171.
Góö laun!
Vantar áskriftarsölufólk strax!
Helst vant. Upplagt fyrir heimavinn-
andi húsmæður. Upplýsingar gefúr
Þorgerður í síma 5811322 á daginn.
Starfsfólk vantar á sóibaösstofu
í austurborginni kvöld og helgar.
Einnig vantar fólk í vaktavinnu við
trimform og strata 321. Svör sendist
DV, merkt „Sólbaðsstofa-8413.__________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Óskum eftir aöila til aö gæta 6 og 8 ára
skólastúlkna og viima létt heimilis-
störf. Vinnutími 8 til 13 mán. til fim.
fram í júní. Þarf að hafa bíl. Uppl. í
síma 581 3871 frá kl. 17.30.___________
Efnalaugin Glitra óskar eftir vönum
starfskrafti. Nánari upplýsingar á
staðnum eða í síma 551 6766, milli
kl. 10 og 12 virka daga._______________
Hafsteinn og Klara Guömunds., sjálfst.
Herbalife dreifingaraðilar. Hnngdu
og kynntu þér tækifærið og vörumar.
Sími 552 8630,898 7048 og 898 1783.
Starfsfólk óskast i ýmis þjónustustörf,
góðir tekjumöguleikar, fntt fæði og
húsnæði. Svör sendist DV fyrir 16.
mars, merkt „Þjónusta-8404.____________
Gott sölustarf.
Duglegan sölumann vantar í gott
sölustarf. Eigin bíll nauðsyn.
Upplýsingar f síma 588 0400.___________
Vegna gífurlegrar eftirspurnar vantar
okkur sölufólk um allt land til þess
að selja vinsæla heilsu- og megrunar-
vöru. Úppl. í sfma 562 7065 og 899 0985.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða
starfsmann til að sinna sölustarfi og
viðhaldsvinnu. Uppl. f síma 896 9791
eða 564 5516.__________________________
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Óskum eftir vönu fólki í símastörf (ekki
símsala), starfið felst í því að bóka
kynningar í gegnum síma. Uppl. í síma
555 0350,______________________________
Beitningarmenn óskast á 35 tonna bát
sem gerir út á línu og troll.
Uppl. í síma 854 8975 eða 456 2128.
Gæludýraverslun óskar eftir starfsfólki
til lager- og afgreiðslustarfa.
Upplýsingar í síma 568 7170.
Traustur starfsmaöur óskast í létt
bílaþrif. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 21344._______________
Vélstjóri óskast á 35 tonna bát sem
gerir út á línu og troll. Upplýsingar í
síma 854 8975 eða 456 2128.
Atvinna óskast
Ráöningarþjónusta sjávarútvegsins.
Menn strax! Útvegum sjómenn:
skipstjómarmenn, vélstjóra,
matsveina, háseta, vinnslustjóra,
Baader-vélamenn. í fiskvinnslima:
framleiðslustjóra, verkstjóra, gæða-
stjóra og matsmenn. Einnig almennt
fiskvinnslufólk. Fljót og góð þjónusta.
Jónfna Vilhjálms. Sími 562 3518.______
25 ára reglusamur og reyklaus fjöl-
skyldumaður óskar eftir vel launaðri
framtíðarvinnu. Er ýmsu vanur og
margt kemur til greina. S. 587 4507.
Hlutastarfamiölun stúdenta.
Oskum eftir störfúm á skrá.
Mikil eftirspum.
Skrifstofa Stúdentaráðs, sími 562 1080.
Trésmiö, 45 ára, vantar
„gott framb'ðarstarf. Margt kemur
til greina. Upplýsingar í síma
587 0817 - nú og næstu daga.__________
Verkamaöur óskar eftir vinnu. Hefur
starfað v/saltfiskverkun, gatnagerð,
parket o.fl. M/vinnuvélaréttindi. S.
552 9443. Netf.: runarbal®mmedia.is.
26 ára kk., sem er aö flytja til íslands,
vel þjálfaður í öllu sem viðk. tölvum,
góður í ensku, traustur, áreiðanl. og
stundvís. Allt kemur til gr. S. 567 4604.
21 árs karlmaöur óskar eftir atvinnu,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma
898 6508._____________________________
21 árs stúlka, reyklaus og reglusöm,
óskar eftir vinnu frá klukkan 13.
Upplýsingar í síma 587 4972. Þórunn.
Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í
síma 553 7859.
WT Sveit
Aöstoö óskast á sveitaheimili á
Suðurlandi. Upplýsingar í síma
553 0685 eða 898 8048.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Smáauglýsingar
550 5000
«r
Erlendur Bjömsson, sölumaður • Sigurður Ofeigsson, sölumaður
Petur Björnsson, löggiltur bifreiðasali
Bjarni Hrafn Ivarsson, löggiltur bifreiðasali
Subaru Legacy 2.0 st ‘95,
ekinn aöeins 25 þús. km. Enn
fremur aðrar árgeröir.
Nissan Sunny 1,6 SLX 1995,
ekinn aðeins 25 þús. km. Verö
1.090.000. Enn fremur aörar
árgeröir.
Toyota Corolla 1.3 XLi ‘95,
ekinn aöeins 27 þús. km. Verö
1.130.000. Enn fremur aörar
aögerðir.
BOBCrA B BTTiASALAN
M Benz 300E 4 matic ‘92,
fjórhjóladrifinn, hlaöinn aukabú
náöi, ekinn 131 þús. km.
Verö 2.850.000.
MMC Galant 2.0 GLSi ‘92,
ekinn 78 þús. km.
Verð 1.050.000.
Nissan Patrol 2.8 dísil ‘95, ek
aöeins 31 þús. km. Verö
2.660.000. Enn fremur aðrar
árgerðir.
Musso 602 EL disil ‘96, ekinn
aöeins 26 þús. km.
Verð 2.350.000.
GRENSASVEG111 - SÍMI 588 5300
LÖGGILT BÍLASALA
Subaru Impreza 2.0 ‘97, ekinn
20 þús. km. Verö 1.650.000.
Enn fremur ‘97, ek. 3 þús. km.
STOFNAÐ 1977
ÚTVEGUM BÍLALÁN
BMW 320 IM ‘94, ekinn aöeins
41 þús. km. Verö 2.580.000.
Nissan Primera 1.6 ‘97, ekinn
11 þús. km. Verö 1.490.000.