Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Blaðsíða 38
46
MÁNUDAGUR 9. MARS 1998
Fréttir
Hveragerði:
Tilboð í
gatnagerð
DV, Hveragerði:
Ákvörðunn var tekin nýlega í
bæjarstjórn Hveragerðis vun að
ganga til samninga við verktaka
vegna gatnagerðar og endumýjunar
á dreifikerfi hitaveitu.
í útboðsgögnum kemur fram að
um tvo atriði er að ræöa. Lægstbjóð-
andi i báðum tilfellum var nýtt fyr-
irtæki, sem skráð er í Hveragerði,
Hveradekk ehf. Á fundi bæjarstjóm-
ar var gerð grein fýrir fúndum með
lægstbjóðendum sem vom auk
Hveradekkja fyrirtækin Dalverk sf.,
Selfossi, og Ræktunarmiðstöðin sf.,
Hveragerði.
Samþykkt var að taka tilboði Dal-
verks í hluta 1. Það var næstlægst
og hljóðaði upp á 89% af kostnaðar-
áætlvm. í síðari hluta verksins var
tekið tilboði Ræktunarmiðstöðvar-
innar. Það reiknast um 88% af
kostnaðaráætlun. Meðal annars
buöu þrjú fýrirtæki af höfúðborgar-
svæðinu í verkið.
Kostnaðaráætlun við heildar-
framkvæmdir hljóðaði samtals upp
á tæplega 102 milljónir króna. Til-
boð Hveradekks nam tæplega 75
milijónum eða um 73% af áætlun.
Hæsta tilboðið reyndist vera tæpar
130 milljónir frá fyrirtækinu RBG-
vélum og verktökum í Reykjavík.
-eh
DV
550 5000
Askrifendur
19%
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
Hlnir árlegu Opnu dagar Fjölbrautaskólans á Akranesi voru nýveriö á dagskrá við mikla aðsókn og mikiö stuö.
Þekktir skemmtikraftar á landsvfsu komu fram og unglr Akurnesingar létu ekki sitt eftir liggja, ekki síður á sviöi en
f útvarpi. Hátföin stóö f fimm daga, hún þótti takast vel og var nemendunum til sóma. Þessi fríðu fljóö, Berglind
Fróöadóttir, Aöalheiöur Siguröardóttir og Lilja Gunnarsdóttir, voru ánægöar meö Iffiö og tilveruna á árshátíöinnl.
mwmmmmmmmsmmœmasm
550 5000
sift
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetja*.
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Hh 896 1100 • 568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Qf ) Sími 567 0530, bílas. 892 7260 “
STIFLUÞJONUSTH BJRRNR
Símar 899 6363 • SS4 6199
„4,.
Snl
Fjarlægi stíflur
úr W.C.,
handlaugum,
baökörum
og frúrennslis-
lögnum.
Nota Ridgid
myndavél til uð
óstandsskoðu
og stuðsetjn
skemmdir i
lögnum.
.
Sfml: 554 2255 * Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Ufr
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Geymlð auglýslnguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum. (
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
311 IÐMAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Oryggis-
hurðir hurðir
Þjónustumiðstöð byggingariðnaðarms
Stcinstoypusögim, kjarnaborun,
niúrbrot og álialdalciga.
HIFIR
‘’u(‘
Pallar, sala og leiga. Pallanet,
mótatengi, fjarlægðarrör, stjömur
o.fl. Leigjum einnig út smágröfúr,
rafstöðvar o.fl.
Hífirehf., Eldshöföa 14.
S. 567 2230 / 587 7100
MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR
Sprungur Múrverk
Stelning Uppsteypa
Háþrýstibvottur Flfsalögn
Uppáskrift Marmaralögn
Fagtnennska
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Gerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
nsmweiB*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/ Z4T/
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn