Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Síða 41
DV LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 53 %/iðsljós í hléinu gátu tónleikagestir oröiö sér úti um geisladiska Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og nýttu margir sér þau hagstæöu kaup sem í boöi voru. Einnig var veriö aö selja diska meö West End-sönghópnum. Sinfóníuhljómsveit ís- lands hélt einkar skemmtilega tónleika í Háskólabíói í fyrra- kvöld, enda listamenn- irnir ekki af verra tag- inu sem fram komu. Hljómsveitin fékk til liðs viö sig virta söngv- ara frá Bretlandi í svo- nefndum West End-hópi sem sungu mörg þekkt- ustu lög söngleikjanna. Ljósmyndari DVfór í Háskólabíó í hléi tón- leikanna og sá strax hvað gestirnir voru yfir sig hrifnir. Bræöurnir Jón Skaftason, fyrrum borgarfógeti í Reykjavík, lengst til vinstri á myndinni, og Stefán Skaftason, háls-, nef- og eyrnalæknir, voru á meðal tónleikagesta ásamt frúm sínum. Hólmfríöur Gestsdóttir, eiginkona Jóns, er lengst til hægri og Maj Skaftason er á milli bræðranna. DV-myndir Pjetur Sinfónían í söngleikjum Gunnlaugur Ástgeirsson, íslensku- kennari t MH, skemmti sér konung- lega á tónleikunum og sömu sögu var aö segja um Freyju, dóttur hans. Söngleikir hafa ávallt veriö þeirra uppáhald. Salome Þorkelsdóttir, fyrrum forseti Alþingis, tók sonardóttur sína meö sér í Háskólabíó í gær. Stúlkan heit- ir Lóa Björk Joelsdottir og er ekki alveg ókunnug í tónlistinni. Hún syngur meö hljómsveitinni 8-villt sem viöa hefur komiö fram aö und- anförnu. Sleðadagar! Notaðir vélsleðar á tilboðsverði Sleðar í eigu Merkúr hf. eru söluskoðaðir. w Ýmsir lánamöguleikar. Skútuvogi 12A. Sími 568 1044 Opið laugardag frá kl. 10-16 TATUNG • . •• / i • • Verð frá kr. mm, ES® 9001 TÆKNIBUNAÐUR Snðuilandsbraut í - 105 Rcykjavík Sími 553 0600 • Fai 581 3035

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.