Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 41
DV LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 53 %/iðsljós í hléinu gátu tónleikagestir oröiö sér úti um geisladiska Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og nýttu margir sér þau hagstæöu kaup sem í boöi voru. Einnig var veriö aö selja diska meö West End-sönghópnum. Sinfóníuhljómsveit ís- lands hélt einkar skemmtilega tónleika í Háskólabíói í fyrra- kvöld, enda listamenn- irnir ekki af verra tag- inu sem fram komu. Hljómsveitin fékk til liðs viö sig virta söngv- ara frá Bretlandi í svo- nefndum West End-hópi sem sungu mörg þekkt- ustu lög söngleikjanna. Ljósmyndari DVfór í Háskólabíó í hléi tón- leikanna og sá strax hvað gestirnir voru yfir sig hrifnir. Bræöurnir Jón Skaftason, fyrrum borgarfógeti í Reykjavík, lengst til vinstri á myndinni, og Stefán Skaftason, háls-, nef- og eyrnalæknir, voru á meðal tónleikagesta ásamt frúm sínum. Hólmfríöur Gestsdóttir, eiginkona Jóns, er lengst til hægri og Maj Skaftason er á milli bræðranna. DV-myndir Pjetur Sinfónían í söngleikjum Gunnlaugur Ástgeirsson, íslensku- kennari t MH, skemmti sér konung- lega á tónleikunum og sömu sögu var aö segja um Freyju, dóttur hans. Söngleikir hafa ávallt veriö þeirra uppáhald. Salome Þorkelsdóttir, fyrrum forseti Alþingis, tók sonardóttur sína meö sér í Háskólabíó í gær. Stúlkan heit- ir Lóa Björk Joelsdottir og er ekki alveg ókunnug í tónlistinni. Hún syngur meö hljómsveitinni 8-villt sem viöa hefur komiö fram aö und- anförnu. Sleðadagar! Notaðir vélsleðar á tilboðsverði Sleðar í eigu Merkúr hf. eru söluskoðaðir. w Ýmsir lánamöguleikar. Skútuvogi 12A. Sími 568 1044 Opið laugardag frá kl. 10-16 TATUNG • . •• / i • • Verð frá kr. mm, ES® 9001 TÆKNIBUNAÐUR Snðuilandsbraut í - 105 Rcykjavík Sími 553 0600 • Fai 581 3035
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.