Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
11
Fréttir
Björk fær góða
dóma í Ameríku
DV, Akranesi:
Björk Guðmundsdóttir hélt
marga tónleika í Bandaríkjunum og
Kanada í maí og var uppselt á þá
alla. Bandarísk blöð hafa farið mik-
inn og fæst þeirra eiga orð til að
lýsa hrifningu sinni á þessari ís-
lensku poppdrottningu. Eitt blað-
anna sagði til dæmis að Björk væri
ein besta söngkonan í heiminum og
músík hennar væri hreint ótrúlega
góð. Hún hélt meðal annars tónleika
fyrir fullu húsi í Hollywood Pallad-
ium. Gagnrýnandi Daily Entertain-
ment News sagði að fólk hefði beðið
í biðröð i tilhlökkun eftir einum af
tónleikum ársins. Gagnrýnandinn
sagði að Björk hefði byrjað tónleik-
ana á laginu Hunter af síöustu plötu
sinni, Homogenic, síðan keyrði hún
á lögum af öllum plötum sínum.
Mikil stemning var, að sögn gagn-
rýnandans, þær 90 mínútur sem
tónleikarnir stóðu. I lok gagnrýn-
innar segir: „Þegar nóttin nálgaðist
og Björk var búin að taka síðasta
lagið var hún klöppuð upp, hún tók
eitt lag en áhorfendur klöppuðu og
klöppuðu og vildu fá miklu meira,
svo hrifnir voru þeir af íslensku
tónlistardrottningunni sem kom inn
á sviðið berfætt og í hvítum kjól.“
-DVÓ
Björk fellur vel í kramið vestanhafs.
Akureyri:
Sviptur ökuleyfi sam-
kvæmt nýrri reglu
DV, Akureyri:
Lögreglan á Akureyri þurfti eins
og venjulega um helgar að hafa
nokkur afskipti af ökumönnum um
hvítasunnuhelgina vegna hraðakst-
urs.
Einn ökumaður var sviptur öku-
leyfi en hann ók á 96 km hraða á
Þingvallastræti þar sem leyfður há-
markshraði er 50 km eins og víðast
i bænum.
Þar sem 50 km eru hámarkshraði
eru menn sviptir ökuleyfi aki þeir á
91 km hraða eða hraðar en „svipt-
ingarhraði" á þeim stöðum hefur til
þessa veriö 101 km en því var breytt
nýlega. -gk
Snæfellsbær:
Gjaldskrá alvarleg
fyrir feröaþjónustu
DV, Vestnrlandi:
„Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hef-
ur ekki ályktað sérstaklega um
gjaldskrá Hvalfjarðarganga en
mín persónulega skoöun er að þær
væntingar að göngin yrðu lyfti-
stöng fyrir ferðaþjónustu og nálg-
un atvinnufyrirtækja við mark-
aðssvæði SV-homsins hafi beðið
alvarlegan hnekki við gjaldskrár-
ákvörðunina," segir Guðjón Peter-
sen, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, við
DV.
-DVÓ
Gulir
drykkir
Alltaf ferskt... Select
Dúndurtilboö
Bjóöum þessa bíla með föstum 5% vöxtum, óverötryggö til 36 mánaða
:
Mazda 323 '87.
Ásett verö: 290.000.
Okkar verö: 250.000
Nissan Sunny Van '94
Ásett verö: 810.000.
Okkar verö: 690.000
Nissan Micra '87.
Ásettverð: 190.000
Okkar verö: 90.000
Chrysler Saratoga '91
Listaverð: 832.000
Okkar verö: 790.000
Peugot 405 '89.
Ásett verö: 450.000
Okkar verö: 370.000
Renault 19 '94.
Listaverð: 890.000.
Okkar verö: 790.000
fl .W."
Peugeot 605 '91.
Ásett verð: 1.190.000.
Okkar verö: 1.050.000
Suzuki Vitara ssk. '91
Ásett verö: 790.000.
Okkar verö: 750.000
Dodge Neon '95.
Ásett verö: 1.300.000.
Okkar verö: 1.190.000
VWGolf'87.
Ásett verö: 290.000
Okkar verö: 220.000
Jeep Cherokee
Laredo '87.
Ásett verö: 990.000.
Okkar verð: 725.000
Mazda 626 '92.
Ásett verö: 1.150.000
Okkar verö: 1.090.000
Fjórar góöar ástæöur
fyrir aö versla hjá Jöfri
• 5% vextir
• Lán til 36 mánaða
• Engin útborgun
• Allir bílarnir eru söluskoðaðir
Í fc ;/ ■;/ Sjgaí
Ezk-.’ÆÍr. '~.5l Vlrr*"—-- ~~~ ~
\íSS_ a
SJOÐUR
FIMM
Nafnávöxtun
síðastliðið
1 ár
%
Nafnávöxtun
síðastliðna
6. mánuði
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi • Sími 560 89 00 •
Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is