Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
13
Fréttir
Akureyri verði 30-40 þúsund manna borg:
Gerum mun meiri kröfur
en gerðar hafa verið
- segir Ásgeir Magnússon, verðandi formaður bæjarráðs
DV, Akureyri:
„Það sem Sigurgeir segir er ná-
kvæmlega það sem við töluðum um
í kosningabaráttunni, að við þurf-
um að reisa flagg þessa bæjar
hærra en gert hefur verið og gera
þurfi kröfur um mun öflugri þátt-
töku ríkisvaldsins um aukna þátt-
töku í ýmsum sameiginlegum verk-
efnum sem geta auðveldlega verið
staðsett á Akureyri en ekki annars
staðar á landsbyggðinni,“ segir Ás-
geir Magnússon, oddviti Akureyr-
arlistans og verðandi formaður bæj-
arráðs um þær hugmyndir Sigur-
geirs Sigurðssonar, bæjarstjóra á
Seltjamamesi, að á næstu 10-15
árum verði Akureyri byggð upp
sem 30-40 þúsund manna borg og
þar með alvörumótvægi við höfuð-
borgarsvæðið, en þessa hugmynd
viðraði Sigurgeir í viðtali við DV sl.
laugardag.
Ásgeir, sem jafnframt er for-
stöðumaður skrifstofu atvinnulífs-
ins á Akureyri, bendir á að
uppbyggingin í samfélaginu
á undanfórnum ámm hafl
verið þannig að öll þjónusta
sem eigi að „dekka“ landið
allt sé staðsett á einum stað,
í Reykjavík.
„Ef við erum að horfa á
Akureyri sem þjónustumið-
stöð á landsbyggðinni þá er
staðreyndin hins vegar sú að
þjónustan hér er hlutfalls-
lega ekkert meiri en t.d. í
þéttbýliskjörnunum á Mið-
Austurlandi. Hér er afskap-
lega lítil þjónusta sem er fyrir land-
ið allt. Aukningin í umsvifum þessa
svæðis og uppbygging þess kemur
til með að tengjast þessum þáttum í
æ ríkara mæli. Ef ekki má staðsetja
slíka þjónustu annars staðar en á
höfuöborgarsvæðinu þá auðvitað
siglum við öll þangað. Ég held hins
vegar að miklir möguleikar séu í
stöðunni og nú fáiun við vonandi
tækifæri til að taka hressilega á
þessum málum og snúa þróuninni
við.“
- Það hefur oft og lengi verið tal-
að í þessum dúr en minna verið
framkvæmt. Hvemig eiga menn að
snúa sér í því að vinna af alvöru í
málunum?
„Það er engin ein
„patentlausn" til á því. Við
á landsbyggðinni höfum
hins vegar einblínt um of á
framleiðsluþættina, frekar
en að horfa til þess sem
snýr að þjónustunni, og
þama eru hlutir sem við
eigum að geta tekið á með
öðmm hætti en hingað til.
Það er líka spuming hvort
augu stjómvalda opnast
ekki fyrir því að það er
hægt að setja ýmsa starf-
semi niður á öðrum stöðum
en á höfuðborgarsvæðinu."
- Mun ný bæjarstjóm á Akureyri
beita sér af alefli í málinu, t.d. með
því að fara fram á viðræður við rík-
isvaldið um hvað gera skuli og
hvemig?
„Það er alveg ljóst að við komum
til með að gera mun meiri kröfur í
þessum efnum en gert hefur verið.
Við höfum aðstöðu og möguleika sem
hvergi eru fyrir hendi annars staðar
á landsbyggðinni,“ segir Ásgeir.
Hann segir raunhæft að tala um 30-40
þúsund manna borg á Akureyri.
„Við þurfum að ná þessari stöðu
en hversu hratt það það getur gerst
þori ég ekki að fullyrða neitt um.“
-gk
Villta vestrið í Þjóðleikhúsið
DV, Akureyri:
„Það er óneitanlega kominn
ferðafiðringur í okkur,“ segir
Helga Ágústsdóttir hjá Frey-
vangsleikhúsinu í Eyjafjarðar-
sveit en Freyvangsleikhúsið yfir-
tekur stóra sviðið i Þjóðleikhús-
inu á sunnudagskvöld og sýnir
þar leik- og söngleikinn Velkomin
í Villta vestrið eftir Ingibjörgu
Hjartardóttm-.
Þetta er í annað skiptið á fjór-
um áram sem Freyvangsleikhús-
ið hlýtur útnefningu fyrir athygl-
isverðustu sýningu áhugamanna-
leikhúss í landinu og þá viður-
kenningu að fá að sýna í Þjóðleik-
húsinu, en 1995 sýndi Freyvangs-
leikhúsið þar Kvennaskólaævin-
týrið.
Sýningar Freyvangsleikhúss-
ins á Villta vestrinu eru orðnar
20 talsins og hafa fengið geysigóð-
ar viðtökur. í kvöld, kl. 20.30,
verður allra síðasta sýningin
norðan heiða og því síðustu for-
vöð fyrir Norðlendinga að sjá
Villta vestrið í sínum heimahög-
um. -gk
Ásgeir Magnús-
son, verðandi
forseti bæjar-
ráðs á Akureyri.
DV-mynd gk.
BIFREIÐASTILLINGAR
NIC0LAI
Bamaskór úr leðri,
með innleggi,
St. 20-25
Verö 3.990
sraáskór
sérverslun m/barnaskó
f bláu húsi við Fákafen
Toyota Corolla 1300 '95,5 g„ 5
d„ grár, ek. 42 þús. km.
Verð 1.010 þús.
Renault TWIngo 1200 '94, 5 g„ 3
d„ rauður, ek. 65 þús. km.
Verð 590 þús.
QM Blazer VG '85,5 g„ 3 d„ hvítur.
Verð 320 þús.
MMC Lancer stw 1800 '91, 5 g„
5 d„ rauður, ek. 100 þús. km.
Verð 790 þús.
Hyundal Etantra 1800 '94, ssk„ 4
d„ grár, ek. 71 þús. km.
Verð 890 þús.
Hyundal Sonata 2000 '92, ssk„ 4
d„ grár, ek. 115 þús. km.
Verð 790 þús.
Lada Sport 1700 '95, 5 g„ 3 d.
hvítur, ek. 52 þús. km.
Verð 490 þús.
Renault Clio 1400 '97, 5 g„ 3 d„
hvítur ek. 60 þús. km.
Verð 890 þús.
Hyundal Elantra QT1800 '95,
ssk„ 4 d„ grænn, ek. 71 þús. km.
Verð 940 þús.
Bílaián til allt að
60 mánaða
Visa-Euro-raðgreiðslur
til allt að 36 mánaða.
Suzukl Swlft QX 1300 '96, 5 g„ 5
d„ rauður, ek. 19 þús. km.
Verð 790 þús.
Hyundal Accent LS1300 '96,5 g„
5 d„ grænn, ek. 27 þús. km.
Verð 840 þús.
Land Rover Defender 110,2500
'97, 5 g„ 5 d„ svartur, ek. 12 þús.
km. Verð 3.900 þús.
Reanult Cllo, Vsk. 1200 '97, 5 g„
3 d„ hvítur, ek. 12 þús. km.
Verð 970 þús.
Renault 19 RT1800 '93, ssk„ 4 d„
blár, ek. 45 þús. km.
Verð 890 þús.
Hyundal Pony SE1300 ‘94 5 g„ 5
d„ rauður, ek. 73 þús. km.
Verð 570 þús.
idal coupé1600 97,
jr, ek. 16 þus. km.
1.290 þús.
Land Rover Dlscovery 2500 '98,
5 g„ 5 d„ blár, ek. 5 þús. km.
Verð 2.720 þús.
Renault Laguna 2000 '96, ssk
5 d„ grár, ek. 33 þús. km.
Verð 1.590 þús.
Toyota Corolla 1300 '94,5 g„ 5 d„
rauður, ek. 70 þús. km.
Verð 870 þús.
Toyota Corolla 1300 '94,5 g„ 5 d„
rauður, ek. 70 þús. km.
Verð 870 þús.
VW Jetta CL 1600 '92, 5 g„ 4 d„
rauður, ek. 83 þús. km.
Verð 690 þús.