Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 W- Fréttir Nú opnum við glugga og hlustum á takt - sagöi Kristinn Hugason Tíu hross náðu lág- markseinkunn fyrir lands- mót á sýningu 1 Víðidal í vikunni. „Þetta fer vel af stað og álitlegur fjöldi komst á landsmótið. Þama voru af- burðahross með frábæra eiginleika og það er engin ástæða til svartsýni," sagði Kristinn Hugason. Knapar vildu meina að hestar þeirra fengju lágar einkunnir en Kristinn var ekki sammála og benti á að til dæmis væri meðal aðal- einkunn 6 vetra hryssna væri sú sama nú og í fyrra á sama stað. Hann hrósaði mjög að- stæðum, sérstaklega gámi sem Fáksmenn hafa hannað fyrir dóma og aðra starfsemi, með opnan- legum gluggum, og notaði Kristinn tækifærið meðan á yfirlitssýningu stóð og hlustaði eftir takti gangteg- unda til að ákvarða betur með loka- niðurstöðu einkunna. Yfirlitssýning gat ekki hafist fyrr en þremur korterum eftir áætlaðan tíma því valtari á staðnum varð kargur í brautinni og varð ekki færður fyrr en krani kom á staðinn. Eftir það gekk allt vel og hækk- uðu mörg hross á yfirlitssýningu og sum verulega. í 6 vetra flokki stóðhesta stóð efst- ur Skorri frá Blönduósi, undan inn frá Búðardal 7,91. Þeir fjórir fyrstnefndu náðu landsmótslágmarki. í 4. vetra flokki komu fram nokkrir álitlegir hest- ar og þeirra fremstur Hrafn frá Garðabæ með 8,09 í aðaleinkunn. Hrafn er undan Orra frá Þúfú og Busku frá Garða- bæ og hlaut 8,18 fyrir bygg- ingu og 8,00 fyrir hæfi- leika. Snerrir frá Bæ I fékk 7,86, Ganti frá Hafnarfirði 7,86 og Óskar frá Litla- Dal 7,94. í elsta flokki hryssna náðu fimm hryssur yfir 8,00 og fjórar þeirra á landsmót. Hylling frá Korpúlfsstöðum skaust upp í 8,29 í aðaleinkunn en hún er undan Hrafni frá Hrafnhólum og Nótt frá Völlum og hlaut 8,28 fyrir byggingu og 8,30 fyrir hæfileika. Gnótt frá Dallandi fékk 8,25, Filma frá Árbæ 8,17, Lúta frá Ytra- Dalsgerði 8,06 og Ösp frá Skamm- beinsstöðum 8,04. Fyrrnefnd Lúta er kappreiða- hryssan fræga en hún fékk 9,5 fyrir skeið i kynbótadómi. Henni verður haldið undir Svart frá Unalæk síðar í sumar og það folald verðm- liklegt til afreka á skeiðvellinum. í 5 vetra flokki voru tvær hryssur í sérflokki og komast báðar á lands- mót. Játning frá Steindórsstöðum, undan Borgfjörð frá Hvanneyri og Bliku frá Sturlureykjum, fékk 8,15 fyrir byggingu, 8,03 fyrir hæfileika og 8,09 í aðaleinkunn. Hrund frá Torfúnesi fékk 8,00 í aðaleinkunn. Fáar hryssur komu fram í yngsta flokknum en þar stóð efst Von frá Bakkakoti með 7,78 í aðaleinkunn. í gær hófúst dómar á Hellu og standa yfir í tvær vikur. Þar er met- skráning, rúmlega fimm hundruð hross. Seifur frá Efra-Apavatni efsti stóöhesturinn í flokki fimm vetra og knapinn Sigurður V. Matthíasson. Á taktvaktinni. Orra frá Þúfu og Skikkju frá Sauða- nesi, með 8,23 fyrir byggingu, 8,41 fyrir hæfileika og 8,32 í aðalein- kunn. Hann er eini hesturinn í þess- Fimm vetra hryssurnar voru glæsilegar. Einkunnir stóðhesta Aldur Fulld. Yfir 87,75-7,99 6 v. 16 4 11 5 v. 13 3 7 4 v. 7 1 4 Samt. 36 8 22 Einkunnir hryssna Aldur Fulld. Yfir 87,50-7,99 6 v. 68 5 41 5 v. 13 2 7 4 v. 3 0 1 Samt. 84 7 49 um flokki sem náði landsmótslág- marki. Geysir frá Keldudal hlaut 8,04, Geisli frá Reykjavík 8,04, Stimir frá Syðra-Fjalli 8,03, Greifi frá Hala 7,96 og Spuni frá Miðsitju 7,95. 1 5 vetra flokki stóð efstur Seifur frá Efra-Apavatni, undan Stíg frá Kjartansstöðum og Freyju frá Efra- Apavatni, með 8,48 fyrir byggingu, 7,71 fyrir hæfileika og 8,09 í aðalein- kunn. Markús frá Langholtsparti fékk 8,06, Kormákur frá Kjamholtum I 8,02, Sorti frá Akureyri 7,95 og Óð- Gul blóm ö Alltaf ferskt... Select ^öðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningor og II. og 11. og II. if§©«P*ð sWdu - Vey&Dfliiöía!, ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m*. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. SJOÐUR E I T T Nafnávöxtun síðastliðið 1 ár Nafnávöxtun síðastliðna 6. mánuði VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA UF. Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • Veffang: www.vib.is • Nctfang: vib@vib.is BÍLASALAF1 bUUs Vantar þig bíl? Kíktu á www.bill.is Malarhöfða 2, sími 577 3777 c C. Birnir Asgeirsson, v Hiimar Hóimgeirsson, | Ástmar Ingvarsson, ® Sigurpáll Árni Abalsteinsson. Hyundai Sonata GLSi árg. 1995 ek. 32 þ.km. Sjálfskiptur, álfelgur o.fl. Verb 1.290.000. VW Golf 1.8 GL station árg. 1996 ek. 33 þ.km 5 gíra. Verö 1.230.000. Nissan Sunny SRi árg. 1993 ek. 116 þ.km 5 gíra, sóllúga Verb 770.000. Toyota Landcruiser GX árg. 1993 ek. 110 þ.km, 5 gíra, 33" dekk, álfelgur o.fl. Verb 2.750.000. VW Golf CL árg. 1992 ek. 153 þ.km, 5 gíra, álfelgur, o.fl. Verb 590.000. Suzuki Vitara JX árg. 1995 ek. 35 þ.km, sjálfskiptur Verb 1.250.000. Mercedes Benz C250 Diesel arg. 1994 ek. 20 þ.km, sjálfskiptur, topplúga, CD o.fl. Verb 2550.000. VW Caravella Bensin árg. 1997 ek. 14 þ.km, 5 gíra, 9 farþega, álfeigur Verb 2.150.000. Honda Civic Shuttle 4X4 árg. 1990 ek. 113 þ.km 5 gíra Verb 690.000. Toyota Corolla 1.3 XLi árg. 1994 ek. 48 þ.km, sjálfskiptur, Verb 950.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.