Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
43
DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
^ Kennsla-námskeið
Leiklistarnámskeið.
Skemmtilegt og lærdómsríkt skyndin-
ámskeið, þar sem nemendur fá tilsögn
í leikspuna, persónusköpun, raddbeit-
ingu, framsögn, tjáningu og hreyfing-
um á leiksviði. Einnig verður hæfi-
leikafólki gefinn kostur á að koma
fram í sýningum Light Nights í sum-
ar. S. 551 9181. Ferðaleikhúsið,
Kristín G. Magnús.
Kynningamámskeiö.
Förðun - Smurbrauðsgerð
Fatahönnun - Ferðaþjónusta
Hitt húsið býður ungu fólki í
Reykjavík á kynningarnámskeið.
Hafið samband. Sími 5515353.
0 Nudd
Svæðanudd, afslöppun, vellíðan,
Skúlagötu 26, s. 562 3739 milli
kl. 10 og 13 virka daga, Guðrún.
& Spákonur
Spásíminn 905-5550!
Persónuleg tarotspá og dagleg
stjömuspá íyrir alla fæðingardaga
ársins! 905 5550. 66,50 mín.
Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofiim og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjómsta
Alhliöa húsmálun, úti og inni,
múr- og srunguviðgerðir o.fl. Föst
verðtilboð (einnig landsbyggðin).
Látið fagmenn um verkið.
Upplýsingar í síma 894 2387.
Dyrasíma- og raflagnaþjónusta, eerum
við og setjum upp dyrasímakerfi, raf-
lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild-
ur rafverktaki, sími 896 6025, 553 9609.
Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögeröir.
Géri við og set upp dyrasímakerfi og
lagfæri raflagnir og raftæki. Löggiltur
rafvirkjameistari. S. 896 9441/421 4166.
Iðnaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Múr- og spmnguviögeröir,
steining, smáviðgerðir, þakrennuvið-
gerðir, múrbrot og fleira. Uppl. í síma
565 1715. Verkvaki ehf.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
Iagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930.
Þvoum dúka, skyrtur og heimilisþv.
Tökum gula þráabl. úr dúkum. Gerum
verðtilboð í fyrirtækjaþv. Sækjum,
sendum. Efnalaug Gb., s. 565 6680.
@ Ökukennsla
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Gylfi Guðjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Öku- og bifhjólakennsla, sími 894 7910.
Lipur ökutæki, góð kennsla. 588 5561.
Þórður Bogason. Aðalbraut, ökuskóli.
Islandia.is/~adalbraut/suzuki.htm.
Okukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu “97.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
06 UTIVISf
fyssur
Skotveiöimenn.
Mikið úrval af vörum til endurhleðslu
riffilskota frá Lyman, Vihtav., Norma,
Nosler, Sierra. Endurhl. riffilskot.
Nýtt frábært hreinsiefni fyrir riffia.
Tilboð 150 leird. & 150 skot=3.300.
Hlað, Bíldshöfða 12, sími 567 5333.
^ Ferðalög
Sjáiö hálendið gróa og grænka,
landið vakna af vetrardvala. Gisting,
veitingar og stangaveiðileyfi. Hraun-
eyjar, hálendismiðstöð. Sími 487 7782.
Fyrirferðamenn
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
• Gisting í öllum verðfl. Svefnpoka-
pláss eða herb. með baði. Veitingasal-
ur eða ferðamannaeldhús og útigrill.
Fjölskyldugisting og aðstaða fyrir
hópa. Verið velkomin.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
• Garðavöllur undir Jökli. Nýr 9 hola
golfvöllur á fallegum stað á Snæfells-
nesi. Golfarar, verið velkomnir.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
• Tjaldsvæðið Görðum, Snæfellsnesi.
Rúmgott, snyrtilegt tjaldstæði við
fallega, hreinsaða strönd. WC,
vaskur, rafmagn, ljós. Verið velkomin.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
fy Fyrir veiðimenn
Ulfarsá (Korpa).
Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi
178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
og Veiðivon, Mörkinni 6.
Golfvörur
Electra caddie-golfkerra, Big Betha
driver og stór Browning-golfpoki til
sölu. Uppl. í síma 555 3733 á daginn
en 555 3403 á kvöldin.
T Heilsa
Meö hækkandi sól fækkar maður
fötum. Langar þig til að líta vel út í
sumar? Ef svo er skalt þú hafa
samband í s. 568 6768 & 898 4949, íris.
Hestamennska
Félagsmót Geysis 12.-14. júní 1998.
Gæðmgakeppni, tölt (punktamót),
kappreiðar, kynbótasýning.
Keppnisgr.: A- og B-flokkur gæðinga.
Keppnisfl.: atvinnumenn, áhuga-
menn, ungmenni, unglingar og böm.
Kappreiðar: 150 m og 250 m skeið, 300
m stökk, 300 m brokk og 800 m brokk.
Skráningargjald í tölt er kr. 2.500.
Skr. fer fram hjá: Guðmundi, 487 5084,
Steinunni, 487 5946, Gísla, 487 6591,
Helgu, 487 8154, og Fjólu, 487 6525.
Lokaskráning er 6. júm'. Mótsstjóm.
Ath. Ef mikil þátttaka verður er
hugsanlegt að mótið byiji 11. júní.
Gæöingakeppni Haröar verður haldin
11., 12. og 13. júm' á Varmárbökkum.
Bamaflokkur, unglingar, ungmenni,
fullorðnir, A- og B-flokkur, áhuga- og
meistaraflokkur. 500 kr. fyrir böm og
unglinga, 1000 kr. fyrir ungmenni og
1500 kr. fyrir fullorðna. Opin keppni
í 150 og 250 m skeiði, skráningargjald
1500 kr.
Opin töltkeppni verður haldin á
Varmárbökkum, skráningargjald
verður kr. 1500 á hest. Skráning
verður í Harðarbóli, eingöngu
fimmtudaginn 4. júnl, milli kl. 18 og 22.
Andvarafélagar,
félagsfundur verður haldinn vegna
landsm. 2000 í félagsheimili Andvara
miðvikud. 3. júní kl. 20. Kynnt verður
rekstrarform LM og ákvörðun tekin
um þátttöku Andvara í LM 2000.
Áríðandi að allir mæti. Stjómin.
Andvarafélagar og aörir:
Gæðingakeppni Andvara 6. og 7. júní.
Opið tölt og skeið.
Skráning fer fram á milli kl. 20 og 22
í félagsheimili Andvara 3. og 4. júní.
Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgarfj. Sérútbúnir bílar m/stóð-
hestastíum. Hestaflutningaþjónusta
Ólafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Bændur í uppsveitum Árnessýslu.
Óskum eftir sumarbeitilandi fyrir ca
20 hross í skiptum fyrir hreinlætis-
tæki. Uppl. í síma 899 8850 og 5615713.
Til sölu er hágeng 9 vetra bleik meri
og veturgamalt mertrippi undan
Kjark frá Egilstöðum. Uppl. í síma 567
1842 e.kl. 17.
Tökum aö okkur þæga, tamda hesta
í sumarbeit gegn því að fá að nota þá.
Erum 20 km frá Reykjavík. Uppl. í
síma 897 4422 eða 896 5956.
Tökum nokkra ógelta ungfola
í hagagöngu. Sími 433 8810.
|> Bátar
Skipamiöl. Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Sýnish. á söluskrá: Þorskaflahám.
bátar. Sómi 860, árg. ‘97, 70 t, Sómi
860, árg. ‘88, 87 t, Sómi 800, árg. ‘88,
58 t, Sómi 800, árg. ‘84, 51 t, Skel 80,
86 t, Skel 80, 46 t, Gaflari 23 t, SV 80
t, SV 15 t, Mótun 75 t, Selfa 60 t. Sókn-
ardaghandf.: Sómi 860, árg. ‘96, Vík-
ingur 700, árg. ‘95, Skel 80, árg. ‘95,
Skel 80, árg. ‘88, Skel 26, árg. ‘88, Flug-
fiskur 800, Flugfiskur 22, Mótun 850,
SV 760. Línu- og handfæra: Skel 86,
árg. ‘95, Flugfiskur 800, Skel 80, Mót-
un 850 o.fl. Einnig úrval af aflamarks-
bátum. Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
Síðum. 33, lögg. skipasala m/lögmann
ávallt til staðar,
s. 568 3330, fax 568 3331.
• Alternatorar og startarar.12 og 24
volt. Margar stærðir, Delco, Valeo
o.fl. teg. Ný teg. Challenger er kola-
laus og hleður við lágan snúning.
• Startarar í Cat, Cummings, Ford,
Perkings, Volvo Penta o.fl.
• Trumatic gasmiðstöðvar, 12 volt.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Önnumst sölu á öllum stæröum báta
og fiskiskipa, einnig kvótasölu og
-leigu. Vantar alltaf allar tegundir af
bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá.
Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síðu 620 og Intemeti www.texta-
varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður
ehf. S. 562 2554, fax 552 6726.
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625.
Rlastbátur óskast.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
plastbát, 4,5 til 5,0 m langan, með eða
án mótors. Uppl. í síma 894 1539
(Heimir) eða 892 8558 (Þorsteinn).
Þorskaflahámark - aflamark.
Höfum til leigu og sölu þorskaflahá-
m., einnig aflamark, 50 t þorskur og
30 t ýsa, leiga. Skipasalan Bátar og
búnaður ehf, S. 562 2554, fax 552 6726.
Fiskiker-línubalar.
Ker, 300-350-450-460-660-1000 Iítra.
Línubalar, 70-80-100 lítra.
Borgarplast, s. 561 2211.
Kvótasalan ehf., síða 645 textavarp.
Kvótasala - skipasala,
sími 555 4300. fax 555 4310.
BilartilsHu
USA - nýir og notaöir. Útvegum fólks-
bifreiðar, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar
og varahl. frá USA. Ný, nýleg eða eldri
tæki sem ekki hafa orðið fyrir skaða
en getum einnig útv. spennandi dæmi
í skemmdum nýlegum farartækjum,
og þá með varahl. ef óskað er. Sérfr.
frá okkur, búsettur í USA, finnur það
sem óskað er. 17 ára reynsla og sam-
bönd. Jeppasport ehf., s. 587 6660, fax
587 6662, e-mail: jeppasport@ishoIf.is
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er550 5000.
Þrír góöir: Nissan Sunny 1500 SLX,
árg. ”87, 5 d., sjálfsk., verð 145 þús.
stgr., MMC Lancer 1500 GLX, árg.
‘89, verð 350 þús., Dodge Aries station,
árg. ‘87, nýskoðaður, verð 135 þús.
S. 567 0607 og 896 6744,_____________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
MMC Lancer station 4x4, árg. ‘87,
sumar-/vetradekk, skoðaður 99, verð
290 þús., skipti ath. á ódýrari, einnig
Porsche 924, árg. ‘84, verð 450 þús.,
ath. öll skipti. S. 897 5159 og 588 3345.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50). __________
Daihatsu Charade ‘92, 3 dyra til sölu.
Lada Samara “91, ek. 25 þ., Suzuki
Swift ‘88, ek. 75 þ. Fást allir á góðu
verði. S. 555 4063 og 899 4536.
Trans Am ‘84, svartur, sk. ‘98, með
nýuppt. 350 vél, 4ra gíra ssk., Viper
þjófavöm, flækjur, 4ra hólfa. Ath.
skipti. Ath. skipti. S. 895 8680.
Útsala - Útsala.
Mazda 323, árg. ‘86, til sölu í góðu
lagi. Verð aðeins kr. 95.000.
Upplýsingar í síma 587 1417.
Daihatsu Charade, árgerð ‘91, til sölu,
skoðaður ‘99. Verð 250 þús.
Upplýsingar í síma 552 4664._________
Mazda 626, árg. ‘85.
Verð aðeins 48 þús. Upplýsingar í
síma 557 5690.
Tilboö óskast í frambyggðan rússa-
jeppa ‘82, með VM 4 cyl., dísil turbo
til niðurrifs. Uppl. í síma 899 4838.
Toyota Carina, árg. ‘82, til sölu,
verð 35.000 stgr. Vel með farin.
Upplýsingar í síma 551 0512, Sigga.
Viltu flytja inn þinn eigin bíl?
T.d. ódyran fjölnota Dodge Caravan?
Uppl. í síma 564 3744 og 899 1865.
Ódýr skoðaöur ‘99, spameytinn
Fiat Uno, árg. ‘87 í ágætu standi.
Verð 37 þús. Uppl. í síma 899 4479.
Isuzu Gemini, árg. ‘89, til sölu.
Upplýsingar í síma 462 6636.__________
Volvo 244 GL ‘82 til sölu, nýupptekin
vél, ný dekk. Uppl. í síma 588 9989.
^ BMW
Til sölu BMW 528i, árgerð ‘86, beinssk.,
5 gíra, 184 hö, topplúga, 2 gangar af
álfi, mjög fallegur og góður bíll.
Uppl. í síma 553 5116 e.kl. 19.
^ Chevrolet
Til sölu blá Chevrolet Monza,
árgerð ‘88. Góður bíll, nýskoðaður.
Upplýsingar í síma 566 7153.
Plymouth Voyager LE 4x4 '93, 7 manna,
grásans, ssk., ek. 76 þús. km, álfelgur,
allt rafdr. o.fl.
Fallegur bíll. V. 1.880 þús.
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
Greiösiukjör við allra hæfi
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
laugardaga kl. 10-5
annan í hvítasunnu (mánud.) kl. 1-5
MMC Pajero V-6 langur (nýja lagiö) '91, ssk.,
ek. 168 þús. km, 33“ dekk, álfelgur, sóllúga,
o.fl. Gott eintak. V. 1.750 þús.
Nissan Micra GX '97, ssk., ek. 11 þús. km,
geislasp., samlæsingar. V. 1.030 þús.
Toyota Corolla XLi sedan '96, ssk., ek. 34
þús. km, rafdr. rúöur o.fl. Gott eintak.
V. 1.150 þús.
VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g., ek. 65 þús.
km. Gott eintak. V. 1.050 þús.
Sjaldgæfur bíll: M. Benz 560 SE coupé '86, ssk.,
ek. 215 þús. km, leöurinnr., allt rafdr. sóllúga, ABS
o.fl. V. 1.850 þús.
Toyota HiLux d. cab. dísil '90, 5 g., ek. 211 þús.
km. Bíll í góöu viöhaldi. V. 1.050 þús.
Fiat Punto 55S '95, rauöur, 5 g., ek. 63 þús. km.
V. 690 þús.
Plymouth Voyager LE 4x4 '93, 7 manna, grásans,
ssk., ek. 76 þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl.
Fallegur bíll. V. 1.880 þús.
Nissan Sunny GTi 2,0I '93, 5 g., ek. 97 þús. km,
sóllúga, rafdr. rúöur, geislaspilari o.fl. V. 990 þús.
(Bílalán getur fylgt).
Renault Megan RT 1,6 '97, 5 g., ek. aöeins 10
þús. km. V. 1.330 þús.
Suzuki Sidekick JXi '95, 5 d., 5 g., ek. 47 þús. km,
álfelgur, dráttarkúla o.fl. Gott eintak. V. 1.490 þús.
MMC L-300 GLX dísil 2,5 '92, grár, 5 g., ek. 160
þús. km. langkeyrsla, 8 manna, rafdr. rúöur o.fl.
V. 1.070 þús.
Chrysler Cirrus LXi V-6 '96, blár, ssk., ek. 46 þús.
km, ABS, allt rafdr. o.fl. V. 1.990 þús.
Hyundai Sonata GLS '96, grásans., 5 g., ek. 42
þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.440 þús.
Audi 80 1,8S '88, grár, 5 g., ek. 166 þús. km, 2
dekkjag., smurbók o.fl. Toppeintak. V. 450 þús.
Renault 19RN sedan '95, vínrauöur, 5 g., ek. 50
þús. km. V. 900 þús.
Nissan 200 SX turbo '89, vínrauöur, 5 g., ek. 116
þús. km, álfelgur, rafdr. rúöur, ABS, þ.jófavörn o.fl.
Skemmtilegur sportbíll. V. 950 þús.
M. Benz 300E 4x4 '89, ssk., ek. 172 þús. km, einn
m/öllu. V. 2.150 þús.
Missan Micra LX '96, 5 g., ek. 47 þús. km. V. 770
þús.
Toyota Corolla XLi sedan '96, hvítur, 5 g., ek. 35
þús. km. V. 1.140 þús.
Fiat Uno 45S '91, 5 g., ek. 92 þús. km. V. 270 þús.
Honda Civic GL '91, rauöur, 5 g., ek. aöeins 48
þús. km. V. 650 þús.
VW Golf CL statíon '95, blár, 5 g., ek. 65 þús. km.
Toppeintak. V. 1.050 þús.
Renault Megan RN '97, 5 d., 5 g., ek. aöeins 7
þús. km, sem nýr. V. 1.180 þús.
MMC Colt GLXi '93, ssk., ek. aöeins 49 þús.
km, rafdr. rúöur, spoilrt o.fl. óvenju gott eintak.
Tilboösverö 790 þús.
Renault Twingo '94, rauöur, 5 g., ek. aöeins
36 þús. km. Gott eintak. V. 630 þús.
Ford Mustang V-6 3,8I '94, blár, ssk., ek.
60 þús. km, allt rafdr., álfelgur o.fl.
V. 1.850 þús.
Grand Cherokee Orvis LTD V-8 '95,
græsnsans., ssk., ek. 49 þús. km, leöurinnrót-
tingar, geislasp., álfelgur, o.fl. Toppeintak. V.
3,4 millj. Tilboösverö 2.980 þús.
Einnig: Grand Cherokee LTD '93, græsnsans.,
ssk., ek. 119 þús. km, leöurinnr., allt rafdr.,
geislaspilari o.fl. V. 2.690 þús.
Nissan Sunny GLX 4x4 station '92, 5 g., ek.
132 þús. km (langkeyrsla), rafdr. rúöur, hiti í
sætum o.fl. V. 780 þús. Tilboösverö: 690 þús.
Afslöppun
kr. 42.980,-
bsi Allt fyrir
® heimilið á
einum stað
Verið velkomin
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfðl 20-112 Rvfk - S:510 8000
E1