Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
49
Myndasögur
Fréttir
Pað hefur róast yfir laxveiöinni í Norðurá en þó nokkuð hefur sést af fiski.
13 laxar voru komnir í gærkvöldi á land. DV-mynd G. Bender
Norðurá:
Laxinn tregur
að taka
„Núna eru komnir 13 laxar á land
en flskurinn hefur verið mjög treg-
ur að taka hjá veiðimönnunum því
við sáum heilmikið af honum á Eyr-
inni og í Gjánni," sagði Ólafur Vig-
fússon, stjórnarmaður í Stanga-
veiðifélagi Reykjavíkur, í gær-
kvöldi.
„Við sáum mikið af laxi á þessum
tveimur stöðum. Þetta hafa líklega
verið 30-40 laxar og þeir voru að
nudda lúsina af sér. Ég fékk einn 8
punda undir það allra síðasta i
fyrrakvöld. Fiskurinn tók
stremmer. Laxinn er fallegur og vel
haldinn úr sjónum núna,“ sagði
Ólafur enn fremur.
Gengur lítið í Laxá á Ásum
Enginn lax er kominn á land í
Veiðivon
G. Bender
Vignir Vignisson með 5 punda
bleikju sem veiddist á Blönduósi.
DV-mynd G. Bender
Hópið:
Bleikjan byrjuð
að gefa sig
„Mér sýnist þetta allt vera að fara
af stað núna, bleikjan er allavega
mætt og það er fyrir mestu. Bleikj-
an kemur vel haldin úr sjónum
þetta árið,“ sagði Sigurður F. Þor-
valdsson á Hvammstanga þegar við
spurðum um stöðuna í Hópinu.
„Veiðimaður sem var fyrir helgi
veiddi 24 bleikjur og voru þær
stærstu um 5 pund. Hann veiddi
þessa fiska með því að nota sökkul
og maðk, fyrr gerðist ekkert hjá
honum. Þeir sem voru um helgina
veiddu ágætlega og fiskurinn er
feikna fallegur," sagði Sigurður enn
fremur.
Bleikjan hefur lítið verið að gefa
sig fyrir Norðurlandinu fyrr en á
fóstudaginn var og þá byrjaði fjörið
fyrir alvöru. Bleikjan lét heldur bet-
ur sjá sig við höfnina á Blönduósi
en hún er treg að taka.
Laxá á Ásum enn þá en veiðimenn
hafa reynt vel í henni síðan hún var
opnuð. Dulsarnir og svæðið niður
að sjó hafa verið kembd en ekki gef-
ur laxinn sig enn þá.
í gærkvöldi sáust margir laxar
stökkva fyrir utan ósa Blöndu en
veiðin hefst þar á sunnudaginn.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS.
Hljómsveitarstjóri Yan
Pascal Tortelier.
Fiðluleikari Viviane
Hager. Háskólabíói fö. 5/6
kl. 20.00.
SEIÐUR INDLANDS.
Indverskir dans- og tónlist-
armenn. Iðnó lau. 6/6 og su.
7/6 kl. 20, uppselt.
POPP í REYKJAVÍK í
og við Loftkastalann
4.-6. júní. Miðasala í
Loftkastalanum,
s. 552 3000.
CARMEN NEGRA og
ÍSLENSKIDANSFLOKK-
URINN.
(sjá sérauglýsingar).
KLÚBRUR LISTAHÁTÍÐ-
ARÍIÐNÓ.Íkvöldkl. 20.30
Danshöfundamir Jirí Kylián,
Jochen Ulrich og Jorma
Uotinen eru gestir Klúbbsins,
en íslenski dansflokkurinn
flytur verk þeirra á Listahátíð
4. og 5. júní. Ragna Sara
Jónsdóttir stjómar umræðum.
Fimmtud. 4. júní kl. 17:
Hljómsveitastjórinn Yan
Pascal Tortelier hljómsveit-
arstjóri er gestur klúbbsins
en hann stjómar tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands
á Listahátíð 5. júní n.k.
KL. 22.30 Flamingo dans-
mærin Gabriela Gutarra sýnir
listir sýnar.
í dag kl. 17: Dansarar og
listrænn stjórnandi Neder-
lands Dans Theater III em
gestir klúbbsins, kynna starf
sitt og sitja fyrir svömm.
MIDASAIA í ll|)|)lysin«aiiii(lsiii()
lcnlaiiKÍla í Kcykjavík, Bankaslra li 2.
Sími 552 8588.
Opiil alla (la}>a li á kl. 8.30—19.1)11
ii" á sýiiiiijiarslaá klukkulínia
fyrir sýningu.
Grciilsliik()rla|)ji)iuisla.
Ilcililai'ilagski á liggui'
ii ainini i iniilasiilii.