Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 39 llýsingar | berast fyi Langur laugardagur í midborg Reykjavíkur Kaupmenn, veitingamenn og adrir þjónustuaðilar í miðborginni, athugið: Til hamingju með nýjan Laugaveg Sviðsljós Kate Winslet komin í megrun Titanicbuddan Kate Winslet lifir bara á rósakáli þessa dag- ana. Leikkonan unga er sem sé komin í megrun vegna fyrirhug- aðs nektaratriðis í kvikmynd Jane Campion, Holy Smoke, að því talið er. Þar leikur Kate stúlku sem flýr úr sértrúarsöfn- uði. Kannski hefur þó stríðni Titanicleikstjórans James Camerons haft eitthvað að segja. Annars var Kate kærkomin fyr- irmynd allra þeirra ótal kvenna og stúlkna sem ekki eru jafn þvengmjóar um mittið og ofur- fyrirsætumar. En svo bregðast krosstré sem önnur tré, eins og þar segir. Mikki vill fleiri skemmtigarða Skemmtikrafturinn Michael Jackson má ekki til þess hugsa að heimurinn fari á mis við þá miklu sælu að leika sér í skemmtigarði. Sérstaklega er honum umhugað um aö Asíubú- ar fái að njóta herlegheitanna, enda kannski mikið um svoleið- is dýrðir í þeim heimshluta. Popparinn hefur í hyggju aö láta reisa tvo slíka garða í Japan og enn einn í einhverju öðru Asíu- landi. Hann ætlar þó ekki að láta þar við sitja því ætlunin er að stofna leikfangabúðakeöju sem á að teygja anga sína um gjörvalla heimsbyggðina. „Þetta verða al- veg einstakir skemmtigaröar," segir popparinn. Flestir þekkja hann undir nafninu Prince en þessi mæti tónlistarmaöur hefur skipt um gír og kallar sig nú Listamanninn. Hann mætti í rauðri fleglnni skyrtu í útgáfuteiti nýjustu plötu sinnar „Newpower Soul“ en plötuna gaf hann út sjálfur. Hann seglst aldrei hafa verið hamingjusamari í tónlistinni og blæs á þá sem segja að tónlistarferll hans sé lokið. Símamynd Reuter Geri kryddpía styður gott mál Kryddpían fyrrverandi, Geri Halliwell, hefur alltaf verið brjóstgóö. Hún hefur nú ákveðið að selja tugi muna frá kryddpíu- dögum sín til styrktar krabbameins- sjúkum börn- um. Munirnir fara á uppboð í september og meðal þess sem áhuga- samir geta slegist um eru hinn frægi fána- kjóll hennar og rauð mussa sem hún klæddist þegar hún fór að hitta Karl ríkisarfa. Þótt Geri geri sér vonir um að létta af sér fargi fortíðarinnar, gerir hún sér engu að síður grein fyrir því að kryddpían mun fylgja henni til æviloka. Cher ekki beint kynbombuleg Bandaríska söng- og leikkon- an Cher var ekki beint kyn- bombuleg þegar hún mætti í upptökur á nýju mynd glans- myndakóngs- ins Francos Zeffirellis, Te- boð hjá Mus- solini. Nei, Chér var ósköp grá og guggin ög ekkert lík þeirri glam- úrpíu sem eigum að venjast þeg- ar hún er annars vegar. Skýring- in á þessu hörmungarástandi hinnar 52 ára gömlu Cher er ein- fóld, að mati erlendra blaða. Jú, Cher varð svo upprifin yfir hlut- verkinu aö hún dreif sig til ítal- íu löngu áður en upptökur skyldu hetjast. Franco var hins vegar ekkert til í að breyta áætl- un sinni og því varð Cher aö leika túrista í hálfan mánuð. Næsti langi laugardagur er 8. ágúst. Þeim sem vilja tryggja sér pláss fyrir auglýsingu í DV föstudaginn 7. ágúst er bent á ab hafa samband vib Sigurö Hannesson sem fyrst í sima 550 5728. Eddi litli í hnapphelduna: Prins í hamingjuleit Nýjustu fregnir úr Buckingham- höll herma að brúðkaup Játvarðar prins og unnustu hans til mrgra ára, Sophy Rhys-Jones sé að vænta í haust. Játvarður einsetti sér það ungur að flana ekki að neinu í kvennamál- um og forðast umfram allt að gera sömu mistök og bræður hans, en hjónabönd þeirra beggja voru mis- heppnuð og enduðu bæði með skiln- aði. Játvarður og Sophy hafa átt í sambandi síðustu fimm árin en búa þó enn hvort á sínum staðnum. Ját- varði þykir hins vegar nóg komið af slíku og talsmaður hallarinnar hef- ur staðfest að prinsinn sé búinn að bera upp bónorðið. „Hann hefur óskað eftir því að brúðkaupið verði látlaust og lítið verði gert úr því. Hvað brúðinni fmnst um þetta veit ég ekki en Ját- varður telur að með því að gera þetta svona sé hann ekki að kalla yf- ir sig sömu bölvun og ríktu í hjóna- böndum bræðra hans,“ sagði tals- maðurinn viö breska fjölmiðla. Faðir Játvarðar, Filip prins, hef- ur gert syni sínum ljóst að fyrst bónorðið sé komið upp á borðið þá sé honum hollast að ákveða brúð- kaupsdaginn ekki seinna en í ágúst. Játvarður mun sjálfsagt hlýða föður sínum en þessa dagana hefur hann um annað að hugsa. Hann er nefnilega að biða eftir að fá að vita hvort hann muni hljóta nafnbótina Hertogi af Sussex eða Cambridge. Raunar sagði prinsinn nýlega í við- tali í Bandaríkjunum að konungleg- ur titill væri frama hans í sjónvarpi til trafala. „Þeir sem bera konunglegan titil á Englandi eru almennt álitnir heilalausir hálfvitar," sagði Ját- varður. Hvað brúðkaupið varðar þá segja talsmenn hallarinnar að það verði vart á þessu ári enda þótt það eigi að vera látlaust þá taki tíma að und- irbúa það. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.