Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 JL>V
Bandaríkjamenn stórefla öryggi - sprengjuárás mótmælt víða um heim:
CIA segir mikla hættu
á hefndaraðgerðum
Bandaríkjamenn hafa gripiö til
umfangsmikilla öryggisráðstafana
heima fyrir og erlendis í kjölfar
srpengjuárásar á meinta eiturefna-
verksmiðju í Súdan og skæruliða-
búðir í Afganistan í fyrradag. Utan-
ríkisráðuneyti Bandaríkjanna gaf í
gær út vamaðarorð til Bandaríkja-
manna á ferðalagi og embættis-
menn leyniþjónustunnar CIA sögðu
hættuna á hefndaraðgerðum mjög
mikla. Bandariska alríkislögreglan
fyrirskipaði löggæslumönnum í öll-
um ríkjum að vera á verði gagnvart
hugsanlegum hryðuverkamönnum.
í Arabalöndunum og Rússlandi
fordæmdu menn sprengjuárásir
Bandaríkjamanna harðlega. í sum-
um arabískum borgum urðu kröft-
ugar mótmælaaðgerðir þar sem
bandaríski fáninn var brenndur. í
Súdan var yfirgefið sendiráð Banda-
ríkjanna grýtt.
Úpplýsingar um árangur af
sprengjuárásum Bandaríkjamanna
voru misvísandi en embættismenn
ítrekuðu að eftir væri að gera skaö-
ann endanlega upp. Þykir þó liggja
fyrir að meint eiturefnaverskmiðja,
sem Súdanir sögðu reyndar fram-
leiða lyf, var eyðilögð og komið var
í veg fyrir frekari starfsemi í búð-
um skæruliða í Afganistan. Talið er
að 11 hafi látið lífið og 53 særst í
Afganistan en 10 særst i Súdan.
Omar el-Bashir, forseti Súdan,
sgðist áskilja sér rétt til viðeigandi
hefndaraðgerða hvenær sem væri.
Hefndaraðgerðir virtust þegar hafn-
ar í gær þegar skotið var á ræki-
lega merktan bil á vegum Samein-
uðu þjóðanna í Afganistan. Tveir
hjálparstarfsmenn særðust.
Pakistanar fullyrða að eitt Toma-
hawk-flugskeyti Bandaríkjamanna
hafi villst af leið og sprungið innan
landamæra Pakistans með þeim af-
leiðingum að fimm manns fórust.
Bandaríkjamenn boða frekari að-
gerðir gegn hryðjuverkamönnum
en hernaðarsérfræðingar benda á
að hryðjuverk verði ekki stöðvuð
með gervitunglum og sprengjum
einum saman. Þetta væri ójafnt
stríð þar sem hvor aðili um sig
styðst við mismunandi siðareglur.
Það væri kjánalegt ef menn ímynd-
uðu sér hryðjuverkamenn sem átta-
villta ofurhuga blindaða af dráps-
hvöt. Einn sérfræðingur sagði reg-
inmistök að vanmeta hryjuverka-
menn. Margir væru vel menntaðir,
þeir störfuðu í hópum um allan
heim, væru í nánu sambandi, með
aðgang að miklum fjármunum, vel
vopnaðir og notuðu fólsuð skilríki.
Sandy Berger, öryggismálafuli-
trúi Bandaríkjanna, sagði að enginn
hefði búist við því að ógnunin af
hálfu skæruliða væri úr sögunni
með einni hernaðaraðgerð. Hins
vegar hefðu Bandaríkjamenn gefið
sterklega til kynna að þeir mundu
ekki bregðast við hryðjuverkum eða
hótunum um hryðjuverk með að-
gerðaleysi. Reuter
Viktoría krydd-
pía með barni
Kryddpían Viktoria Adams,
eöa Posh Spice, úr hljómsveitinni
Spice Girls er með bami, komin
þijá mánuöi á
leið en hyggst
engu að síöur
starfa áfram með
hljómsveitinni.
Þetta kom fram í
breskum dag-
blööum í gær.
Viktoría og
unnusti hennar, knattspymu-
maðurinn David Beckham, munu
vera hæstánægð með stöðu mála
og hyggjast ganga í það heilaga
eftir fæðinguna. Þær stúlkur em
sammála um að halda samstarf-
inu áfram eftir fæðingu bamsins
en ljóst er að Viktoría verður að
fara í frí írá söngsprelli um hríð.
Dæmdur fyrir að
hundsa sann-
leiksnefndina
P.W. Botha, fyrrum leiðtogi að-
skilnaðarstjórnar Suður-Afríku,
var í gær dæmdur í 115 þúsund
króna sekt eða
12 mánaöa
fangelsisvist
fyrir að hafa að
engu boðun um
að mæta fyrír
sannleiks-
nefndina.
Botha, 82 ára,
var látinn laus gegn 600 króna
tryggingu.
Með yfirheyrslum yfir Botha
hyggst nefhdin komast að því
hver beri ábyrgð á morðum,
sprengjutilræðum og pyntingum
á þeldökkum íbúum Suður-Afr-
íku á tímum aðskilnaðarstjómar-
innar. Reuter
Olíuráðherrar hittast
Luis Tellez, orkumálaráðherra
Mexikós, sagðist í vikunni ætla að
eiga fund með starfsbræðmm sín-
um frá Sádi-Arabíu og Venesúela í
næstu viku. Hann vildi af öryggis-
ástæðum ekki greina frá því hvar
fundurinn yrði haldinn en sagði að
umræðuefnið á fundinum yrðu
markaðsmál. Ekki ætti að ræða um
aö draga úr olíuframleiðslu.
Erwin Arrieta, orkumálaráðherra
Venesúela, staðfesti að fundurinn
yrði haldinn og lagði áherslu á að
hann myndi ekki ljá máls á að
draga frekar úr olíuframleiðslu.
Hann sjálfur, Mexíkómenn og Sádi-
Arabar höfðu í tvígang frumkvæði
að þvi að draga úr framleiöslunni
fyrr á þessu ári. Ákvarðanir um það
vom teknar á leynifundum orku-
málaráðherra landanna í Rhyad og
Amsterdam. Telles sagði við frétta-
menn Reuters á fbnmtudag að nið-
urskurðurinn, sem nam samtals 3,1
mUljón tunna á dag hefði dregið úr
lækkun á olíuverði.
Pakistanskir mótmælendur brenna eftirmynd af Clinton forseta á götum Islamabad í gær. Pakistanar fullyröa aö
fimm manns aö minnsta kosti hafi faliiö í Pakistan þegar eitt af flugskeytum Bandaríkjamanna, sem stefnt var á búöir
skæruliöa í Afganistan í fyrrinótt, villtist af braut. Símamynd Reuters
Rússneska Dúman skorar á Jeltsín aö segja af sér:
Jeltsín þóttist ekki heyra
Neðri deild rússneska þingsins,
Dúman, fordæmdi aðgerðir ríkis-
stjórnarinnar gagnvart efnahags-
kreppunni sem sligar þjóðina og
samþykkti með miklum meirihluta
ályktun þess efnis að Boris Jeltsín
forseti segi af sér. Ályktanir þingsins
eru ekki bindandi fyrir forsetann.
Sergei Kirijenko forsætisráð-
herra sagði að slæmt efnahags-
ástand ógnaði sjálfstæði og öryggi
Rússlands. Hann bað þingið um
hjálp við efnahagsumbætur en verk-
efnalistinn er afar langur. Að-
kallandi verkefni er að byggja hálf-
gjaldþrota bankakerfi frá grunni,
lappa upp á ríkisfjármálin með
harðari skattheimtu og auka stöðug-
leika og tiltrú á rúbluna. Til
langtímaverkefna telst einkavæðing
í orkugeiranum, setning laga um
gjaldþrot og aukinn spamaður sem
bæta á fjárhagsstöðu fyrirtækja og
hressa upp á hagvöxtinn.
Jeltsín var viðstaddur heræfingar
á Kólaskaga í gær. Hann lék á als
oddi yfir hertólunum og var afar
kokhraustur þegar hann gagnrýndi
sprenjuárásir Clintons Bandarikja-
forseta. En þegar hann var spurður
út í efnahagskreppuna þóttist hann
ekki heyra og var lítt skiljanlegur.
Minnti hann þó á að það væri for-
setinn sem stjómaði landinu, sumir
hefðu gleymt því.
Reuter
Kauphallir og vöruverð erlendis
London
6000' 5500 c/Wj FT-SE100
DUUU 4000* 6809,7 M J J Á
Frankfurt
DAX-40
DUUU < AAAA
wuu 2000
6774,37
M J J A
Hong Kong
Hang Seng
200001
15000 i
10000.,
5000
7476,29
Sykur
400 QAA
HBBSBBBSII
Ow i 200 1AA
lUU
u $/t 244,1
M J J Á
$A M J....J Á
Bensín 95 okt.
190 180 17A
llU 160 * 150
140 1QA
loU 120 t
$/t M J J Á
Hráolia §
25 OA
15, 10 c
3 A
U S/ 12,54
tunna M J J Á
stuttar fréttir
Banna enn dósir
Danir halda fast í þá ákvörðun
j aö leyfa ekki áldósir undir gos-
;j drykki og bjór, þrátt fyrir þrýst-
5 ing frá Evrópusambandinu. Úm-
j hverfisráðherra segir Dani ekki
j vilja fleiri umhverfisvandamál.
Fá ekki meira
Helmut Kohl, kanslari Þýska-
lands, varaði Rússa við því að
þeir fengju
ekki meiri pen-
inga að láni
fyrr en frekari
efnahagsum-
bætur litu
dagsins ljós.
Stjórnendur
þýsku bank-
anna hittust í gær til að ræða
efnahagsvanda Rússa.
Hvöttu til viðræðna
Stjórnvöld í Taílandi hvöttu til
viðræðna milli herforingjastjóm-
arinnar og stjómarandstöðunnar
! í Burma.
Engin hátíöahöld
Norðmenn segja ekkert tilefni
j til að halda upp á að fimm ár era
i frá undirritun Óslóarsamning-
s anna um frið milli ísraela og
| Palestínumanna.
Hampa sínum
Alþjóðleg fjölmiðlanefnd í
• Bosníu sagði króatíska ríkissjón-
j varpið hampa króatiskum fram-
í bjóðendum sem taka þátt í þing-
j kosningunum í Bosníu og heimt-
aði breytingar þar á frá og með
j sunnudegi.
Óvissa um Monicu
Óvissa ríkir um framtíð Mon-
icu Lewinsky eftir að hún vitnaði
j fyrir rannsóknarkviðdómi annað
ij sinni. Hún getur ekki yfirgeflð
j Washington vegna loforða um að
1 hjálpa Starr saksóknara og þrífst
? illa þar vegna ágangs fjölmiöla.
í fæðingarorlof
Paavo Lipponen, forsætisráð-
; herra Finna, hefur eignast sitt
5 annað barn,
stúlku.
Lipponen er 57
ára en eigin-
konan 25árum
yngri. Finnska
l ríkisstjórnin
gaf Lipponen 6
daga fæðingar-
orlof.
Fresta minnismerki
Gerhard Schroeder, kanslara-
j kandídat þýskra jafnaðarmanna,
j sagðist fylgjandi tillögu um að
j fresta byggingu minnismerkis til
j minningar um fórnarlömb hel-
: farar nasista.
Fara í mál
írskt par hyggst fara í skaða-
: bóta- og meiðyrðamál gegn fjöl-
í miðlum sem tengdi þaö öfgahóp-
! um er stóðu á bak við sprengju-
j tilræðið í bænum Omagh fyrir
j viku.
Vill skoska dómara
Tony Blair, forsætisráðherra
I Breta, krefst þess að skoskir
I dómarar dæmi
: í Lockerbie-
I málinu. Tveir
Líbíumenn eru
: grunaðir um að
j hafa sprengt
1 þotu með 270
1 farþegum yfir
Lockerbie í
Skotlandi 1988.
Hlutabréf lækkuðu
Gengi evrópskra hlutabréfa
tók dýfu, lækkaði um allt að 5% í
Þýskalandi og á Spáni, vegna
áhyggna af miklum efhahagserf-
j iðleikum í Rússlandi.
Hefja uppgröft
Vísindamenn sem staddir era
á eyjunni Spitzbergen munu í
: dag hefja uppgröft á líkum sex
i Norðmanna sem létust af völdum
spönsku veikinnar 1918. Reuter