Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 39
JLÞ V LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998
£.
Húsvíkingar missa flugiö:
Sama ástand
vofir yfir öðrum
- vegna tapreksturs, segir Halldór Blöndal samgönguráöherra
„Ég gerði grein fyrir stöðu málsins
á ríkisstjórnarfundi i morgun og mrm
eftir helgina ræða málið við við-
skiptaráðherra. Þessi ákvörðun Flug-
félags íslands kom mér mjög á óvart
þar sem það hefur verið að byggja upp
ágætan markað," segir Halldór Blön-
dal samgönguráðherra um stöðu Hús-
víkinga eftir að Flugfélag íslands hef-
ur lýst yfir að flugi verði hætt til
þeirra þar sem fækka þurfi vélum
vegna tapreksturs. Mikil óánægja hef-
ur verið með þjónust FÍ á Húsavík
þar sem áætlanir hafa staðist iila og
lítt hefur verið hægt að stóla á flugið.
Vegna þessa ályktaði bæjarstjóm. Þá
Flugfélag íslands hefur ákveðið að
hætta flugi til Húsavíkur þann 1. sept-
ember. Öll áhersla er nú lögð á að
tryggja að samgöngur í lofti verði
áfram hluti af tilveru Húsvíkinga.
tóku nokkrir starfsmenn
FÍ á Húsavík fóggur sín-
ar og hættu vegna
ástandsins.
Halldór segir farþega á
þessari leið hafa verið
um 15 þúsund á ári og
því komi þessi ákvörðun
mjög á óvart.
„Flugið til Húsavíkur
hefur verið að styrkjast
vegna þess að þangað
hefúr verið flogið tvisvar
á dag sem er reyndar for-
sendan fyrir styrkingu
flugleiðarinnar. Ég hef
rætt þetta mál við for-
svarsmenn Mýflugs og
íslandsflugs og þeir sitja
nú yfir þessu dæmi og at-
huga sinn gang. Ég geri
ráð fyrir að í næstu viku
Kjartan Jónsson sigurvegari áskriftargetraunar DV og Slgríður Sigurðardóttir, markaðsstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar
hf, með tjaldvagninn.
Vann tjaldvagn í áskriftargetraun DV:
Verður fjölskylduvagn
- segir vinningshafinn - búinn að vera áskrifandi frá upphafi
„Ég verð að segja það að þetta kom
skemmtilega á óvart og það var mjög
gaman að vinna tjaldvagninn," segir
Kjartan Jónsson sem vann Camp-let
Apollo Lux-tjaldvagn, að verðmæti
454.000, frá Gísla Jónssyni hf. í áskrift-
argetraun DV. Allir áskrifendur DV
vom í potti og vora ellefu heppnir
dregnir úr honum og fengu hinir tíu
Fiesta-gasgrill frá Húsasmiðjunni. Að-
DV.Vesturland:
Á Rifi á Snæfellsnesi bættist nýtt
skip i flotann fyrir skömmu. Hlaut
það nafnið Þorsteinn og er í eigu
Nesvers á Rifi. Þorsteinn, sem hét
áður Njarðvík, er 132 rúmlestir að
stærð, smíðaður í Noregi 1960 og
var yfirbyggður 1984. Þorsteinn var
keyptur án aflaheimilda. Fyrirtæk-
ið Nesver átti áður annan Þorstein
spurður sagði Kjartan að hann næði
ekki að nýta sér þá daga sem eftir em
sumars til ferðalaga með vagninn.
„Ég er á kafi í vinnu núna út vikuna
og svo fer ég til útlanda í hálfan mán-
uð þannig að það veröur að bíða
næsta sumars. Ég á reyndar sumarbú-
stað sem ég nota um helgar allt árið
en nú fer samkeppni í gang hvort
maður á að vera að ferðast með vagn-
sem seldur var til Ólafsvíkur og
heitir þar Egill Halldórsson. Hinn
nýi Þorsteinn verður gerður út á
dragnót.
í Ólafsvík landaði Snæfellið rúm-
um 125 tonnum af rækju í síðustu
viku. Togarinn Hringur í Grundar-
firði kom úr sinni fyrstu veiðiferð
eftir sumarstopp 20. ágúst og land-
aði 115 tonnum af blönduðum afla.
-DVÓ
inn eða vera í bústaðnum. En svo á ég
nú uppkomnar stelpur og önnur er
með bam þannig að þetta kemur til
með að nýtast okkur í bland og verð-
m' eins konar fjölskylduvagn," sagði
Kjartan. Hann hefur verið áskrifandi
að DV frá upphafi . -hb
L
Landsbanki
Islands
Aukín
þjónusta
Þú getur pantað
gjaldeyri í síma
560 6000 og sótt
hann í afgreiðslu
okkar á 2.hæð
í Leifsstöð.
Opið allan sólarhringinn u
Nýtt skip í
Rifsflotann
fréttir
Halldór Blöndal samgönguráðherra.
skýrist hvert framhaldið verður,“ seg-
ir Halldór.
Hann segir stöðuna almennt í inn-
anlandsfluginu vera alvarlega þar
sem taprekstur sé á mörgum leiðum.
„Sú alvara vofir yfir að frekari
röskun kunni að verða á innanlands-
flugi af því að það er rekið með tapi
sem nemur hundruðum milljóna á
ári. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að
flugfélögin geti talað saman opinskátt
um nauðsynlegar hagræðingaraðgerð-
ir til að tryggja nauðsynlega þjónustu
um landið,“ segir Halldór. -rt
Snæfellsbær:
Frystihús
selt til að
byggja
íþróttahús
DV.Vesturlandi:
Á næstunni mun Snæfellsbær
ganga frá sölu á eignarhlut sínum
í útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæk-
inu Snæfelli hf. sem gerir út sex
skip, Björgvin EA 311, Björgúlf EA
312, Dagfara GK 70, Kambaröst SU
200, Má SH 127 og Sólfell EA 314.
Er það einnig með pökkunarstöð í
Hrísey, síldarvinnslu á Stöðvar-
firði, rækjuvinnslu í Ólafsvík,
fiskimjölsverksmiðju í Sandgeröi
og skreiðarverkun á Hjalteyri og
bækistöðvar fyrirtækisins eru á
Dalvík. Snæfellsbær ætlar að nota
andvirði sölunnar til þess að
byggja íþróttahús í Ólafsvík.
„Það er ekki búið að ganga
formlega frá sölu hlutabréfa í
Snæfelli en það verður gert á
næstunni. Áætlað söluverðmæti
hlutar Snæfellsbæjar í Snæfelli hf.
er kr. 180.000.000. Snæfellsbær ætl-
ar að nota þessa fjármuni til að
byggja nýtt íþróttahús,“ sagði
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í
Snæfellsbæ, við DV. -DVÓ
Leikið verðui með Tex.is Sciíimlile
lyiiikonmLijM
Veitt em íiukaveiðlmm á olliiin liraiitiiin ojj
glæsileg verðlaim fyrii 8 efstu saitin
í aðalviiiiiiiif»: 2 fyrir I í glæsilega golfferð,
Samvinn Golí Classic 1998 á irlanrli.
KorpiilfssUiðarvöllur siiiiniiflagiii inn 23.ágúst.
Mótsgjakl «1 kr. 4000. kr. á liverl lið.
Skráning í sírna 587-2215
Bein fitsending á FM 957
ATLAS
EUROCflRO
7*i
innufctiUt
l.tindsxn